Snapchat gerir notendum kleift að senda peninga Samúel Karl Ólason skrifar 18. nóvember 2014 14:01 Enn sem komið er Snapcash eingöngu fáanlegt í Bandaríkjunum. Forsvarsmenn Snapchat tilkynntu í dag að fyrirtækið muni nú gera notendum kleift að senda peninga í gegnum Snapchat og gengur fyrirkomulagið undir nafninu Snapcash. Neytendur munu geta tengt debet kort sín við forritið og sent peninga á þægilegan hátt. Snapcash er unnið í samstarfi við Square, sem sérhæfir sig í netgreiðslum. Á vef Forbes segir að fyrirtækin eigi eftir að svara spurningum varðandi öryggi upplýsinga. Hökkurum tókst nýverið að koma höndum yfir fjölda mynda úr Snapchat og notendur eru enn mjög varir um sig og persónuupplýsingar sínar. Enn sem komið er Snapcash eingöngu fáanlegt í Bandaríkjunum fyrir einstaklinga sem eru eldri en 18 ára. Í tilkynningunni er ekkert sagt til um framtíðarþróun forritsins, né hvar það verður fáanlegt. Mest lesið Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Viðskipti innlent Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Viðskipti innlent Síðasta hláturskast tók verulega á grindarbotninn Atvinnulíf Fylltu tankinn fyrir tólf hundruð krónur vegna kommuvillu Viðskipti innlent Varað við svörtum eldhúsáhöldum Neytendur Segja upp 52 sjómönnum Viðskipti innlent Hagnaður jókst um tæpan helming milli ára Viðskipti innlent Tuttugu þúsund færri farþegar á milli ára Viðskipti innlent Kveður Heimildina og hefur störf hjá Rauða krossinum Viðskipti innlent Truflanir á greiðsluhirðingu Rapyd Viðskipti innlent Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Forsvarsmenn Snapchat tilkynntu í dag að fyrirtækið muni nú gera notendum kleift að senda peninga í gegnum Snapchat og gengur fyrirkomulagið undir nafninu Snapcash. Neytendur munu geta tengt debet kort sín við forritið og sent peninga á þægilegan hátt. Snapcash er unnið í samstarfi við Square, sem sérhæfir sig í netgreiðslum. Á vef Forbes segir að fyrirtækin eigi eftir að svara spurningum varðandi öryggi upplýsinga. Hökkurum tókst nýverið að koma höndum yfir fjölda mynda úr Snapchat og notendur eru enn mjög varir um sig og persónuupplýsingar sínar. Enn sem komið er Snapcash eingöngu fáanlegt í Bandaríkjunum fyrir einstaklinga sem eru eldri en 18 ára. Í tilkynningunni er ekkert sagt til um framtíðarþróun forritsins, né hvar það verður fáanlegt.
Mest lesið Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Viðskipti innlent Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Viðskipti innlent Síðasta hláturskast tók verulega á grindarbotninn Atvinnulíf Fylltu tankinn fyrir tólf hundruð krónur vegna kommuvillu Viðskipti innlent Varað við svörtum eldhúsáhöldum Neytendur Segja upp 52 sjómönnum Viðskipti innlent Hagnaður jókst um tæpan helming milli ára Viðskipti innlent Tuttugu þúsund færri farþegar á milli ára Viðskipti innlent Kveður Heimildina og hefur störf hjá Rauða krossinum Viðskipti innlent Truflanir á greiðsluhirðingu Rapyd Viðskipti innlent Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira