„Við steikjum KR-ingana kanalausir“ Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 3. nóvember 2014 12:26 Vísir/Daníel/Stefán Grindavík er enn að leita sér að nýjum Bandaríkjamanni en Joey Haywood er farinn frá félaginu. Hann spilaði sinn síðasta leik í sigrinum á Þór á fimmtudagskvöld. Grindavík missti Sigurð Þorsteinsson í atvinnumennsku til Svíþjóðar skömmu áður en tímabilið hófst og er nú að leita sér að miðherja í hans stað. „Okkur vantar hávaxnari leikmann, en það er leiðinlegt að senda jafn góðan leikmann heim. Það er sjaldan sem maður lendir í því, en í þessu tilfelli er það þannig. Við ætlum að fá stærri leikmann sem hjálpar okkur meira inni í teig,“ sagði Sverrir Þór Sverrisson, þjálfari Grindavíkur, við Vísi eftir sigurinn á fimmtudag. „Leit stendur enn yfir. Það er nóg úrval en ég get ekkert sagt um hvað verður,“ sagði Jón Gauti Dagbjartsson, formaður körfuknattleiksdeildar Grindavíkur, í samtali við Vísi í dag. „Við erum í sambandi við bæði leikmenn og umboðsmenn og erum að reyna að velja þann eina rétta. Við fórum í gegnum fjóra Kana í fyrra en þar áður höfðum við verið mjög heppnir með útlendinga.“ „Það er ekkert stress á okkur. Við erum lemstraðir og vitum af því en við verðum fullmannaðir um jólin. Við ætlum að flýta okkur hægt og finna rétta leikmanninn,“ sagði Jón Gauti en Grindavík mætir KR í vesturbænum á fimmtudaginn. Liðið verður þá alíslenskt. „Við stekjum KR-ingana kanalausir,“ sagði hann í léttum dúr. „Við ætlum að láta þá hafa fyrir hlutunum.“ Íslensk félög þurfa nú að fá leyfi fyrir erlenda leikmenn hjá bæði Vinnumálastofnun og Útlendingastofnun áður en þeir koma til landsins. Leikmennirnir þurfa enn fremur að framvísa sakavottorði en allt ferlið getur tekið þó nokkra daga. Það eru því líkur á að það muni líða nokkur tími áður en Grindavík fær nýjan Bandaríkjamann í gula búninginn. Grindavík er í fimmta sæti Domino's-deildar karla með fjögur stig eftir fjórar umferðir. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Grindavík fær stigahæsta leikmann dönsku deildarinnar Lið Grindavíkur í Domino's deild karla hefur samið við Kanadamanninn Joey Haywood að leika með liðinu í vetur. 10. október 2014 11:30 Grindavík skiptir um Kana | Haywood lék sinn síðasta leik í kvöld Kanadamaðurinn Joey Haywood lék sinn síðasta leik með Grindavík í Domino's deild karla í körfubolta í kvöld. 30. október 2014 21:10 Mest lesið Vildi ekki að börnin sín myndu alast upp í Englandi Enski boltinn Prufa ný VAR-spjöld fyrir þjálfara Fótbolti „Skora á yfirvöld að afturkalla þessa huglausu ákvörðun“ Enski boltinn Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Körfubolti Flytur langt í burtu frá Ítalíu ef liðið hans kemst ekki á HM Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Körfubolti FIFA segir að Trump geti tekið HM-leiki af bandarískum borgum Fótbolti Boltinn var inni og Glódís Perla fagnaði dramatískum sigri Fótbolti „Mér er alveg sama hvað ég skora mikið, ég vil bara fá sigur“ Sport „Það langbesta sem við höfum sýnt í vetur“ Sport Fleiri fréttir Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Annar sigur KR kom í Garðabæ Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Sjá meira
Grindavík er enn að leita sér að nýjum Bandaríkjamanni en Joey Haywood er farinn frá félaginu. Hann spilaði sinn síðasta leik í sigrinum á Þór á fimmtudagskvöld. Grindavík missti Sigurð Þorsteinsson í atvinnumennsku til Svíþjóðar skömmu áður en tímabilið hófst og er nú að leita sér að miðherja í hans stað. „Okkur vantar hávaxnari leikmann, en það er leiðinlegt að senda jafn góðan leikmann heim. Það er sjaldan sem maður lendir í því, en í þessu tilfelli er það þannig. Við ætlum að fá stærri leikmann sem hjálpar okkur meira inni í teig,“ sagði Sverrir Þór Sverrisson, þjálfari Grindavíkur, við Vísi eftir sigurinn á fimmtudag. „Leit stendur enn yfir. Það er nóg úrval en ég get ekkert sagt um hvað verður,“ sagði Jón Gauti Dagbjartsson, formaður körfuknattleiksdeildar Grindavíkur, í samtali við Vísi í dag. „Við erum í sambandi við bæði leikmenn og umboðsmenn og erum að reyna að velja þann eina rétta. Við fórum í gegnum fjóra Kana í fyrra en þar áður höfðum við verið mjög heppnir með útlendinga.“ „Það er ekkert stress á okkur. Við erum lemstraðir og vitum af því en við verðum fullmannaðir um jólin. Við ætlum að flýta okkur hægt og finna rétta leikmanninn,“ sagði Jón Gauti en Grindavík mætir KR í vesturbænum á fimmtudaginn. Liðið verður þá alíslenskt. „Við stekjum KR-ingana kanalausir,“ sagði hann í léttum dúr. „Við ætlum að láta þá hafa fyrir hlutunum.“ Íslensk félög þurfa nú að fá leyfi fyrir erlenda leikmenn hjá bæði Vinnumálastofnun og Útlendingastofnun áður en þeir koma til landsins. Leikmennirnir þurfa enn fremur að framvísa sakavottorði en allt ferlið getur tekið þó nokkra daga. Það eru því líkur á að það muni líða nokkur tími áður en Grindavík fær nýjan Bandaríkjamann í gula búninginn. Grindavík er í fimmta sæti Domino's-deildar karla með fjögur stig eftir fjórar umferðir.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Grindavík fær stigahæsta leikmann dönsku deildarinnar Lið Grindavíkur í Domino's deild karla hefur samið við Kanadamanninn Joey Haywood að leika með liðinu í vetur. 10. október 2014 11:30 Grindavík skiptir um Kana | Haywood lék sinn síðasta leik í kvöld Kanadamaðurinn Joey Haywood lék sinn síðasta leik með Grindavík í Domino's deild karla í körfubolta í kvöld. 30. október 2014 21:10 Mest lesið Vildi ekki að börnin sín myndu alast upp í Englandi Enski boltinn Prufa ný VAR-spjöld fyrir þjálfara Fótbolti „Skora á yfirvöld að afturkalla þessa huglausu ákvörðun“ Enski boltinn Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Körfubolti Flytur langt í burtu frá Ítalíu ef liðið hans kemst ekki á HM Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Körfubolti FIFA segir að Trump geti tekið HM-leiki af bandarískum borgum Fótbolti Boltinn var inni og Glódís Perla fagnaði dramatískum sigri Fótbolti „Mér er alveg sama hvað ég skora mikið, ég vil bara fá sigur“ Sport „Það langbesta sem við höfum sýnt í vetur“ Sport Fleiri fréttir Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Annar sigur KR kom í Garðabæ Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Sjá meira
Grindavík fær stigahæsta leikmann dönsku deildarinnar Lið Grindavíkur í Domino's deild karla hefur samið við Kanadamanninn Joey Haywood að leika með liðinu í vetur. 10. október 2014 11:30
Grindavík skiptir um Kana | Haywood lék sinn síðasta leik í kvöld Kanadamaðurinn Joey Haywood lék sinn síðasta leik með Grindavík í Domino's deild karla í körfubolta í kvöld. 30. október 2014 21:10