Norðmenn hækka viðbúnaðarstig vegna hryðjuverkaógnar Atli Ísleifsson skrifar 5. nóvember 2014 09:19 Norðmenn hækkuðu viðbúnaðarstig vegna mögulegrar hryðjuverkaárásar í sumar, Vísir/AFP Norska öryggislögreglan (PST) hefur hækkað viðbúnaðarstig vegna hryðjuverkaógnar og telur trúlegt að reynt verði að fremja hryðjuverk í landinu innan árs. „PST og leyniþjónustan hafa áður varað við neikvæðri þróun. Síðustu mánuði hefur ástandið versnað,“ segir í tilkynningu PST á heimasíðu sinni.Í frétt norska ríkisútvarpsins kemur fram að lögreglan álíti sem svo að hryðjuverkamenn hyggi á árás á landið innan tólf mánaða. Norðmenn hækkuðu viðbúnaðarstig vegna mögulegrar hryðjuverkaárásar í sumar, en það var síðar lækkað án þess að nokkurt hryðjuverk hafi átt sér stað. Fjölmörg ríki á Vesturlöndum hafa handtekið fjölda manns síðustu mánuði og ár vegna gruns um áætlanir um að fremja hryðjuverk. Margir hinna handteknu hafa verið í tengslum við vígasveitir ISIS í Sýrlandi og Írak. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Hugðust drepa norska fjölskyldu af handahófi Öfgamennirnir ætluðu sér að taka fjölskylduna af lífi með hnífum, taka upp aftökuna á myndband og birta á netinu. 18. september 2014 10:46 IS-liðar að baki hryðjuverkaógninni í Noregi Fjórir liðsmenn IS voru á leið frá Aþenu til Noregs í sumar sem olli því að norsk lögregla hækkaði viðvörunarstig vegna hryðjuverkaógnar í efsta stig. 28. ágúst 2014 09:10 Vara við hryðjuverkaárás á Noreg á næstu dögum Norska ríkisstjórnin og lögreglan varaði við að raunveruleg hætta stafi gegn öryggi ríkisins á fréttamannafundi sem var að klárast nú á níunda tímanum í Ósló. 24. júlí 2014 08:28 Norska lögreglan lækkar viðbúnaðarstig Lögregla í Noregi mun lækka viðbúnaðarstig vegna þeirrar hryðjuverkaógnar sem steðjar að landinu og sagt var frá í síðustu viku. 28. júlí 2014 16:00 Mest lesið Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Erlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf Innlent Fleiri fréttir Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Deila um ákvæði um fangaskipti Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Sjá meira
Norska öryggislögreglan (PST) hefur hækkað viðbúnaðarstig vegna hryðjuverkaógnar og telur trúlegt að reynt verði að fremja hryðjuverk í landinu innan árs. „PST og leyniþjónustan hafa áður varað við neikvæðri þróun. Síðustu mánuði hefur ástandið versnað,“ segir í tilkynningu PST á heimasíðu sinni.Í frétt norska ríkisútvarpsins kemur fram að lögreglan álíti sem svo að hryðjuverkamenn hyggi á árás á landið innan tólf mánaða. Norðmenn hækkuðu viðbúnaðarstig vegna mögulegrar hryðjuverkaárásar í sumar, en það var síðar lækkað án þess að nokkurt hryðjuverk hafi átt sér stað. Fjölmörg ríki á Vesturlöndum hafa handtekið fjölda manns síðustu mánuði og ár vegna gruns um áætlanir um að fremja hryðjuverk. Margir hinna handteknu hafa verið í tengslum við vígasveitir ISIS í Sýrlandi og Írak.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Hugðust drepa norska fjölskyldu af handahófi Öfgamennirnir ætluðu sér að taka fjölskylduna af lífi með hnífum, taka upp aftökuna á myndband og birta á netinu. 18. september 2014 10:46 IS-liðar að baki hryðjuverkaógninni í Noregi Fjórir liðsmenn IS voru á leið frá Aþenu til Noregs í sumar sem olli því að norsk lögregla hækkaði viðvörunarstig vegna hryðjuverkaógnar í efsta stig. 28. ágúst 2014 09:10 Vara við hryðjuverkaárás á Noreg á næstu dögum Norska ríkisstjórnin og lögreglan varaði við að raunveruleg hætta stafi gegn öryggi ríkisins á fréttamannafundi sem var að klárast nú á níunda tímanum í Ósló. 24. júlí 2014 08:28 Norska lögreglan lækkar viðbúnaðarstig Lögregla í Noregi mun lækka viðbúnaðarstig vegna þeirrar hryðjuverkaógnar sem steðjar að landinu og sagt var frá í síðustu viku. 28. júlí 2014 16:00 Mest lesið Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Erlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf Innlent Fleiri fréttir Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Deila um ákvæði um fangaskipti Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Sjá meira
Hugðust drepa norska fjölskyldu af handahófi Öfgamennirnir ætluðu sér að taka fjölskylduna af lífi með hnífum, taka upp aftökuna á myndband og birta á netinu. 18. september 2014 10:46
IS-liðar að baki hryðjuverkaógninni í Noregi Fjórir liðsmenn IS voru á leið frá Aþenu til Noregs í sumar sem olli því að norsk lögregla hækkaði viðvörunarstig vegna hryðjuverkaógnar í efsta stig. 28. ágúst 2014 09:10
Vara við hryðjuverkaárás á Noreg á næstu dögum Norska ríkisstjórnin og lögreglan varaði við að raunveruleg hætta stafi gegn öryggi ríkisins á fréttamannafundi sem var að klárast nú á níunda tímanum í Ósló. 24. júlí 2014 08:28
Norska lögreglan lækkar viðbúnaðarstig Lögregla í Noregi mun lækka viðbúnaðarstig vegna þeirrar hryðjuverkaógnar sem steðjar að landinu og sagt var frá í síðustu viku. 28. júlí 2014 16:00