McDowell enn í forystu í Shanghai 7. nóvember 2014 14:48 McDowell hefur verið í sérflokki hingað til. AP Graeme McDowell hefur þriggja högga forystu á HSBC heimsmótinu í golfi sem fram fer í Kína en hann er á tíu höggum undir pari eftir fyrstu tvo hringina eftir að hafa leikið þá báða á 67 höggum. Lykillinn að spilamennsku McDowell hafa verið púttin en hann hefur púttað hreint út sagt frábærlega ásamt því að upphafshöggin hans hafa verið hárnákvæm á hinum þrönga Sheshan velli í Shanghai. Englendingurinn litríki, Ian Poulter, er einn í öðru sæti á sjö höggum undir pari en Hiroshi Iwata og Bubba Watson deila þriðja sætinu á sex höggum undir pari. Áhugavert verður að fylgjast með hvort að McDowell takist að halda þessari frábæru spilamennsku áfram en margir af bestu kylfingum heims eru skammt undan á nokkrum höggum undir pari og gætu blandað sér í toppbaráttuna með góðum hring á morgun. Mótið er sýnt í beinni útsendingu á Golfstöðinni og hefst hún klukkan 03:00 í nótt. Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Graeme McDowell hefur þriggja högga forystu á HSBC heimsmótinu í golfi sem fram fer í Kína en hann er á tíu höggum undir pari eftir fyrstu tvo hringina eftir að hafa leikið þá báða á 67 höggum. Lykillinn að spilamennsku McDowell hafa verið púttin en hann hefur púttað hreint út sagt frábærlega ásamt því að upphafshöggin hans hafa verið hárnákvæm á hinum þrönga Sheshan velli í Shanghai. Englendingurinn litríki, Ian Poulter, er einn í öðru sæti á sjö höggum undir pari en Hiroshi Iwata og Bubba Watson deila þriðja sætinu á sex höggum undir pari. Áhugavert verður að fylgjast með hvort að McDowell takist að halda þessari frábæru spilamennsku áfram en margir af bestu kylfingum heims eru skammt undan á nokkrum höggum undir pari og gætu blandað sér í toppbaráttuna með góðum hring á morgun. Mótið er sýnt í beinni útsendingu á Golfstöðinni og hefst hún klukkan 03:00 í nótt.
Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira