14 ára strákur hugðist ganga til liðs við ISIS Atli Ísleifsson skrifar 30. október 2014 13:36 Hersveitir Kúrda eiga nú í átökum við liðsmenn ISIS í sýrlensku borginni Kobane og víðar. Vísir/AFP Lögregluyfirvöld í Austurríki eru nú með fjórtán ára strák í haldi vegna gruns um að hafa ætlað sér að ferðast til Sýrlands og ganga til liðs við vígasveitir ISIS. Saksóknarar segja drenginn hafa leitað upplýsinga á netinu um hvernig skuli búa til sprengjur. Drengurinn er tyrkneskur ríkisborgari en hefur búið í Austurríki síðastliðin átta ár. Hann var settur í varðhald á þriðjudaginn síðastliðinn. „Hann gekkst við því að hafa ætlað sér að fara til Sýrlands og að hafa leitað að upplýsingum á netinu um sprengjugerð,“ segir Michaela Obenaus, talsmaður saksóknaraembættisins í St. Poelten. Obenaus segir drenginn hafa lýst yfir stuðningi við baráttu ISIS-liða í Sýrlandi og Írak. „Hann er grunaður um þátttöku í hryðjuverkasamtökum.“ Dómari hefur dæmt drenginn í tveggja vikna gæsluvarðhald en í Austurríki verða menn sakhæfir á fimmtánda aldursári. Austurrísk yfirvöld rannsaka nú þegar ferðir um 150 einstaklinga sem hafa ferðast frá Austurríki og til Sýrlands og Íraks til að ganga til liðs við sveitir ISIS. Sumir þeirra hafa látist í átökum.Í frétt Reuters segir að austurrískir fjölmiðlar hafi mikið velt fyrir sér ferðum tveggja táningsstúlkna frá bosnískum fjölskyldum sem grunaðar eru um að hafa farið frá Vínarborg til að ganga að eiga uppreisnarmenn úr röðum ISIS í Sýrlandi eða Írak. Á heimasíðu Interpol eru myndir af stúlkunum, Samra Kesinovic, 17 ára, og Sabina Selimovic, 15 ára, þar sem lýst er eftir þeim. Mið-Austurlönd Mest lesið Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Innlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Fleiri fréttir Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Sjá meira
Lögregluyfirvöld í Austurríki eru nú með fjórtán ára strák í haldi vegna gruns um að hafa ætlað sér að ferðast til Sýrlands og ganga til liðs við vígasveitir ISIS. Saksóknarar segja drenginn hafa leitað upplýsinga á netinu um hvernig skuli búa til sprengjur. Drengurinn er tyrkneskur ríkisborgari en hefur búið í Austurríki síðastliðin átta ár. Hann var settur í varðhald á þriðjudaginn síðastliðinn. „Hann gekkst við því að hafa ætlað sér að fara til Sýrlands og að hafa leitað að upplýsingum á netinu um sprengjugerð,“ segir Michaela Obenaus, talsmaður saksóknaraembættisins í St. Poelten. Obenaus segir drenginn hafa lýst yfir stuðningi við baráttu ISIS-liða í Sýrlandi og Írak. „Hann er grunaður um þátttöku í hryðjuverkasamtökum.“ Dómari hefur dæmt drenginn í tveggja vikna gæsluvarðhald en í Austurríki verða menn sakhæfir á fimmtánda aldursári. Austurrísk yfirvöld rannsaka nú þegar ferðir um 150 einstaklinga sem hafa ferðast frá Austurríki og til Sýrlands og Íraks til að ganga til liðs við sveitir ISIS. Sumir þeirra hafa látist í átökum.Í frétt Reuters segir að austurrískir fjölmiðlar hafi mikið velt fyrir sér ferðum tveggja táningsstúlkna frá bosnískum fjölskyldum sem grunaðar eru um að hafa farið frá Vínarborg til að ganga að eiga uppreisnarmenn úr röðum ISIS í Sýrlandi eða Írak. Á heimasíðu Interpol eru myndir af stúlkunum, Samra Kesinovic, 17 ára, og Sabina Selimovic, 15 ára, þar sem lýst er eftir þeim.
Mið-Austurlönd Mest lesið Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Innlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Fleiri fréttir Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Sjá meira