Hraunið næði yfir allt höfuðborgarsvæðið Samúel Karl Ólason skrifar 24. október 2014 10:10 Flatarmál hraunsins úr gosstöðvunum við Holuhraun samsvarar nú flatarmáli allrar byggðar á höfuðborgarsvæðinu að Mosfellsbæ undanskildum. Í heildina er flatarmál hraunsins 63 ferkílómetrar. Jarðvísindastofnun Háskóla Íslands birti í dag kort af útbreiðslu hraunsins sem unnin eru frá ratsjármyndum úr eftirlitsflugi Landhelgisgæslunnar með TF SIF. 70 Jarðskjálftar hafa mælst við Bárðarbungu síðasta sólarhringinn og sá stærsti var 4,8 stig. Jarðskjálftafræðingur hjá Veðurstofunni segir eldgosið halda dampi.Mynd/JarðvísindastofnunTil samanburðar má sjá útlínur hraunsins frá 19. október fram til gærdagsins.Mynd/JarðvísindastofnunHér má sjá mynd af flatarmáli hraunsins frá 19. október. Bárðarbunga Tengdar fréttir Hraunið að verða stærra en úr Heklugosinu 1947 "Hraunið sem myndast hefur er með þeim stærstu sem runnið hafa á Íslandi í langan tíma,“ segir Magnús Tumi Guðmundsson jarðeðlisfræðingur. 23. september 2014 10:15 Hraunið miklu stærra en allar byggingar á Íslandi Eldstöðin í Holuhrauni hefur þegar skilað upp úr jörðinni hrauni sem myndi fylla 8.300 til 10.400 Hallgrímskirkjur. Rúmmál hraunsins er metið allt að því 104 milljón rúmmetrum meira en allar byggingar hér á landi. 17. september 2014 07:00 Flatarmál hraunsins samsvarar Reykjavík vestan Ártúnsbrekku Hraunið hefur runnið 420 metra frá því síðdegis í gær. 8. september 2014 10:56 Flatarmál hraunsins nú rúmir fjórir ferkílómetrar TF-SIF, flugvél Landhelgisgæslunnar, flaug yfir umbrotasvæðið við norðanverðan Vatnajökul milli klukkan 13:45 og 16:30 í dag. Gossprungan er um 1,5 kílómetri og er samfellt gos á um 600 til 800 metra löngum kafla. 1. september 2014 21:31 Hraunið myndi þekja bróðurpart Reykjavíkur Hraunflákinn frá Holuhrauni heldur áfram að stækka og þekur hraunið nú um 40-45 kílómetra. Rúmmálið er metið á um 500 milljón rúmmetra og er gosið eitt að víðáttumesta sem runnið hefur á Íslandi miðað við stuttan gostíma. 24. september 2014 15:00 Rúmmál hraunsins um 200 milljón rúmmetrar Gangur eldgossins í Holuhrauni er svipaður og síðustu daga og rennur hraun áfram í farveg Jökulsár á Fjöllum. 13. september 2014 14:34 Mest lesið Veðurvaktin: Biðja fólk að halda sig heima í kvöld Veður Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Innlent Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Innlent Snjókoman rétt að byrja Innlent Eldur í blokk við Ljósheima Innlent Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Innlent Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Innlent Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Innlent Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Fleiri fréttir Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Vesturbæjarlaug opnuð enn eina ferðina eftir viðgerðir Verklagi ábótavant og krefur ríkislögreglustjóra skýringa Mæla með því að farþegar reiði sig ekki á tímaáætlanir Snjókoman mikla, ábótavant verklag ríkislögreglustjóra og jólasveinamót Karlmaður lést í Bláa lóninu Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Kærðu umdeildar framkvæmdir allt of seint Skellt í lás í sundlaugum borgarinnar vegna veðurs Reglur brotnar og þjónusta sem bjóða ætti út Þarf að borga bætur þrátt fyrir breytingar á hlaupahjólinu Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Meiri kvika en í síðasta gosi Eldur í blokk við Ljósheima Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Halla leiðir krabbameinsráð ráðherra Snjókomumet og umferðaröngþveiti Segir sameiginlegum gildum Norðurlanda ógnað Fjölmargir farþegar fastir í flugvélum á Keflavíkurflugvelli Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Sturlað ástand og United vettlingar prjónaðir í bílnum Mesta snjódýpt í Reykjavík sem mælst hefur í október Viðbragðsaðilar í mikilli hættu vegna bíla á sumardekkjum Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Vill heimila Samkeppniseftirlitinu að ráðast í húsleitir Snjókoman rétt að byrja Píratar berjist gegn „rísandi bylgju lýðskrums og fasisma“ Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Sjá meira
Flatarmál hraunsins úr gosstöðvunum við Holuhraun samsvarar nú flatarmáli allrar byggðar á höfuðborgarsvæðinu að Mosfellsbæ undanskildum. Í heildina er flatarmál hraunsins 63 ferkílómetrar. Jarðvísindastofnun Háskóla Íslands birti í dag kort af útbreiðslu hraunsins sem unnin eru frá ratsjármyndum úr eftirlitsflugi Landhelgisgæslunnar með TF SIF. 70 Jarðskjálftar hafa mælst við Bárðarbungu síðasta sólarhringinn og sá stærsti var 4,8 stig. Jarðskjálftafræðingur hjá Veðurstofunni segir eldgosið halda dampi.Mynd/JarðvísindastofnunTil samanburðar má sjá útlínur hraunsins frá 19. október fram til gærdagsins.Mynd/JarðvísindastofnunHér má sjá mynd af flatarmáli hraunsins frá 19. október.
Bárðarbunga Tengdar fréttir Hraunið að verða stærra en úr Heklugosinu 1947 "Hraunið sem myndast hefur er með þeim stærstu sem runnið hafa á Íslandi í langan tíma,“ segir Magnús Tumi Guðmundsson jarðeðlisfræðingur. 23. september 2014 10:15 Hraunið miklu stærra en allar byggingar á Íslandi Eldstöðin í Holuhrauni hefur þegar skilað upp úr jörðinni hrauni sem myndi fylla 8.300 til 10.400 Hallgrímskirkjur. Rúmmál hraunsins er metið allt að því 104 milljón rúmmetrum meira en allar byggingar hér á landi. 17. september 2014 07:00 Flatarmál hraunsins samsvarar Reykjavík vestan Ártúnsbrekku Hraunið hefur runnið 420 metra frá því síðdegis í gær. 8. september 2014 10:56 Flatarmál hraunsins nú rúmir fjórir ferkílómetrar TF-SIF, flugvél Landhelgisgæslunnar, flaug yfir umbrotasvæðið við norðanverðan Vatnajökul milli klukkan 13:45 og 16:30 í dag. Gossprungan er um 1,5 kílómetri og er samfellt gos á um 600 til 800 metra löngum kafla. 1. september 2014 21:31 Hraunið myndi þekja bróðurpart Reykjavíkur Hraunflákinn frá Holuhrauni heldur áfram að stækka og þekur hraunið nú um 40-45 kílómetra. Rúmmálið er metið á um 500 milljón rúmmetra og er gosið eitt að víðáttumesta sem runnið hefur á Íslandi miðað við stuttan gostíma. 24. september 2014 15:00 Rúmmál hraunsins um 200 milljón rúmmetrar Gangur eldgossins í Holuhrauni er svipaður og síðustu daga og rennur hraun áfram í farveg Jökulsár á Fjöllum. 13. september 2014 14:34 Mest lesið Veðurvaktin: Biðja fólk að halda sig heima í kvöld Veður Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Innlent Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Innlent Snjókoman rétt að byrja Innlent Eldur í blokk við Ljósheima Innlent Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Innlent Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Innlent Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Innlent Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Fleiri fréttir Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Vesturbæjarlaug opnuð enn eina ferðina eftir viðgerðir Verklagi ábótavant og krefur ríkislögreglustjóra skýringa Mæla með því að farþegar reiði sig ekki á tímaáætlanir Snjókoman mikla, ábótavant verklag ríkislögreglustjóra og jólasveinamót Karlmaður lést í Bláa lóninu Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Kærðu umdeildar framkvæmdir allt of seint Skellt í lás í sundlaugum borgarinnar vegna veðurs Reglur brotnar og þjónusta sem bjóða ætti út Þarf að borga bætur þrátt fyrir breytingar á hlaupahjólinu Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Meiri kvika en í síðasta gosi Eldur í blokk við Ljósheima Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Halla leiðir krabbameinsráð ráðherra Snjókomumet og umferðaröngþveiti Segir sameiginlegum gildum Norðurlanda ógnað Fjölmargir farþegar fastir í flugvélum á Keflavíkurflugvelli Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Sturlað ástand og United vettlingar prjónaðir í bílnum Mesta snjódýpt í Reykjavík sem mælst hefur í október Viðbragðsaðilar í mikilli hættu vegna bíla á sumardekkjum Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Vill heimila Samkeppniseftirlitinu að ráðast í húsleitir Snjókoman rétt að byrja Píratar berjist gegn „rísandi bylgju lýðskrums og fasisma“ Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Sjá meira
Hraunið að verða stærra en úr Heklugosinu 1947 "Hraunið sem myndast hefur er með þeim stærstu sem runnið hafa á Íslandi í langan tíma,“ segir Magnús Tumi Guðmundsson jarðeðlisfræðingur. 23. september 2014 10:15
Hraunið miklu stærra en allar byggingar á Íslandi Eldstöðin í Holuhrauni hefur þegar skilað upp úr jörðinni hrauni sem myndi fylla 8.300 til 10.400 Hallgrímskirkjur. Rúmmál hraunsins er metið allt að því 104 milljón rúmmetrum meira en allar byggingar hér á landi. 17. september 2014 07:00
Flatarmál hraunsins samsvarar Reykjavík vestan Ártúnsbrekku Hraunið hefur runnið 420 metra frá því síðdegis í gær. 8. september 2014 10:56
Flatarmál hraunsins nú rúmir fjórir ferkílómetrar TF-SIF, flugvél Landhelgisgæslunnar, flaug yfir umbrotasvæðið við norðanverðan Vatnajökul milli klukkan 13:45 og 16:30 í dag. Gossprungan er um 1,5 kílómetri og er samfellt gos á um 600 til 800 metra löngum kafla. 1. september 2014 21:31
Hraunið myndi þekja bróðurpart Reykjavíkur Hraunflákinn frá Holuhrauni heldur áfram að stækka og þekur hraunið nú um 40-45 kílómetra. Rúmmálið er metið á um 500 milljón rúmmetra og er gosið eitt að víðáttumesta sem runnið hefur á Íslandi miðað við stuttan gostíma. 24. september 2014 15:00
Rúmmál hraunsins um 200 milljón rúmmetrar Gangur eldgossins í Holuhrauni er svipaður og síðustu daga og rennur hraun áfram í farveg Jökulsár á Fjöllum. 13. september 2014 14:34