Auglýsingar gera bílasölumenn óða Samúel Karl Ólason skrifar 26. október 2014 18:47 Vísir/Skjáskot/Getty Í auglýsingum sem bandaríska fyrirtækið Edmunson birti, reynir afgreiðslumaður í matvöruverslun að fá viðskiptavini sína til að prútta við sig. Auglýsingunum var ætlað að sýna hve asnalegt það væri að prútta um verð á bílum og því ætti fólk að nota heimasíðu þeirra til að kaupa bíla. Um er að ræða falda myndavél og greinilegt er að viðskiptavinir verslunarinnar eru ekki viðbúnir þessu og vita ekki hvernig þeir eiga að bregðast við. Sumir hverjir verða jafnvel pirraðir og ganga í burtu. Bílasalar urðu aftur á móti óðir yfir auglýsingunum og þvinguðu fyrirtækið til að taka þær úr birtingu, samkvæmt vefnum Adage.com. Hótuðu þeir að taka auglýsingar af heimasíðu Edmunson þar sem þær væru ósanngjarnar gagnvart bílasölumönnum. Framkvæmdastjóri Edmunson þurfti að biðjast afsökunar. „Auglýsingar okkar misstu marks. Samstsarfsaðilar okkar urðu mjög móðgaðir og sögðu að tilraun okkar til gríns hafi byggt á úreltum staðalímyndum. Það var auðvitað ekki ætlun okkar,“ segir Seth Berkowitz við Adage. Mest lesið Segja upp 52 sjómönnum Viðskipti innlent Varað við svörtum eldhúsáhöldum Neytendur Síðasta hláturskast tók verulega á grindarbotninn Atvinnulíf Segir skilið við Grillmarkaðinn Viðskipti innlent Milljarðar Menntasjóðsins skrítnir þegar stúdentar sligist undan vöxtum Neytendur Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Viðskipti innlent Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Atvinnulíf Góð ráð: Draumastarfið á draumavinnustaðnum Atvinnulíf Tuttugu þúsund færri farþegar á milli ára Viðskipti innlent Fylltu tankinn fyrir tólf hundruð krónur vegna kommuvillu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Í auglýsingum sem bandaríska fyrirtækið Edmunson birti, reynir afgreiðslumaður í matvöruverslun að fá viðskiptavini sína til að prútta við sig. Auglýsingunum var ætlað að sýna hve asnalegt það væri að prútta um verð á bílum og því ætti fólk að nota heimasíðu þeirra til að kaupa bíla. Um er að ræða falda myndavél og greinilegt er að viðskiptavinir verslunarinnar eru ekki viðbúnir þessu og vita ekki hvernig þeir eiga að bregðast við. Sumir hverjir verða jafnvel pirraðir og ganga í burtu. Bílasalar urðu aftur á móti óðir yfir auglýsingunum og þvinguðu fyrirtækið til að taka þær úr birtingu, samkvæmt vefnum Adage.com. Hótuðu þeir að taka auglýsingar af heimasíðu Edmunson þar sem þær væru ósanngjarnar gagnvart bílasölumönnum. Framkvæmdastjóri Edmunson þurfti að biðjast afsökunar. „Auglýsingar okkar misstu marks. Samstsarfsaðilar okkar urðu mjög móðgaðir og sögðu að tilraun okkar til gríns hafi byggt á úreltum staðalímyndum. Það var auðvitað ekki ætlun okkar,“ segir Seth Berkowitz við Adage.
Mest lesið Segja upp 52 sjómönnum Viðskipti innlent Varað við svörtum eldhúsáhöldum Neytendur Síðasta hláturskast tók verulega á grindarbotninn Atvinnulíf Segir skilið við Grillmarkaðinn Viðskipti innlent Milljarðar Menntasjóðsins skrítnir þegar stúdentar sligist undan vöxtum Neytendur Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Viðskipti innlent Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Atvinnulíf Góð ráð: Draumastarfið á draumavinnustaðnum Atvinnulíf Tuttugu þúsund færri farþegar á milli ára Viðskipti innlent Fylltu tankinn fyrir tólf hundruð krónur vegna kommuvillu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira