Svíar lækka stýrivexti í 0 prósent Atli Ísleifsson skrifar 28. október 2014 10:53 Stefan Ingves, seðlabankastjóri Svíþjóðar. Vísir/AFP Sænski seðlabankinn tilkynnti í morgun að hann hafi lækkað stýrivexti um 0,25 prósent niður í 0 prósent. Í tilkynningu frá seðlabankanum sænska segir að fyrst um mitt ár 2016 verði lag til að hækka smám saman vextina á ný. Stefan Ingves, seðlabankastjóri Svíþjóðar, segist í samtali við sænska fjölmiðla að síðasta árið hafi stýrivextir verið lækkaðir um eitt prósentustig. „Það felur í sér að við erum með mjög hvetjandi peningamálastefnu. Framundan er tímabil lítillar verðbólgu í heiminum og slíkt hefur að sjálfsögðu áhrif á sænskan efnahag.“ Ingves segir að efnahagur ríkja sé almennt að taka við sér en að það gangi hægt. „Batinn er fyrst og fremst ójafn. Hann er óreglulegur og slíkt leiðir líklegast einnig til óreglulegrar peningamálastefnu í heiminum.“ Bankinn vonast til að með ákvörðuninni muni neysla og verðbólga almennt aukast. Mest lesið Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Viðskipti innlent Varað við svörtum eldhúsáhöldum Neytendur Segja upp 52 sjómönnum Viðskipti innlent Síðasta hláturskast tók verulega á grindarbotninn Atvinnulíf Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási Viðskipti innlent Segir skilið við Grillmarkaðinn Viðskipti innlent Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Viðskipti innlent Milljarðar Menntasjóðsins skrítnir þegar stúdentar sligist undan vöxtum Neytendur Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Atvinnulíf Góð ráð: Draumastarfið á draumavinnustaðnum Atvinnulíf Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Sænski seðlabankinn tilkynnti í morgun að hann hafi lækkað stýrivexti um 0,25 prósent niður í 0 prósent. Í tilkynningu frá seðlabankanum sænska segir að fyrst um mitt ár 2016 verði lag til að hækka smám saman vextina á ný. Stefan Ingves, seðlabankastjóri Svíþjóðar, segist í samtali við sænska fjölmiðla að síðasta árið hafi stýrivextir verið lækkaðir um eitt prósentustig. „Það felur í sér að við erum með mjög hvetjandi peningamálastefnu. Framundan er tímabil lítillar verðbólgu í heiminum og slíkt hefur að sjálfsögðu áhrif á sænskan efnahag.“ Ingves segir að efnahagur ríkja sé almennt að taka við sér en að það gangi hægt. „Batinn er fyrst og fremst ójafn. Hann er óreglulegur og slíkt leiðir líklegast einnig til óreglulegrar peningamálastefnu í heiminum.“ Bankinn vonast til að með ákvörðuninni muni neysla og verðbólga almennt aukast.
Mest lesið Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Viðskipti innlent Varað við svörtum eldhúsáhöldum Neytendur Segja upp 52 sjómönnum Viðskipti innlent Síðasta hláturskast tók verulega á grindarbotninn Atvinnulíf Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási Viðskipti innlent Segir skilið við Grillmarkaðinn Viðskipti innlent Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Viðskipti innlent Milljarðar Menntasjóðsins skrítnir þegar stúdentar sligist undan vöxtum Neytendur Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Atvinnulíf Góð ráð: Draumastarfið á draumavinnustaðnum Atvinnulíf Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira