Skófu bílana undir rauðri sól Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 10. október 2014 09:53 Anton Stefánsson náði þessari glæsilegu mynd af sólinni í gærmorgun. Mynd/Anton Stefánsson Annan daginn í röð vöknuðu íbúar á höfuðborgarsvæðinu upp við rauða sól á himnum. Ástæða fallega litsins er gosmengunin frá Holuhrauni en mengunarskýið gerir það einnig að verkum að tunglið hefur verið í rauðleitari kantinum undanfarin kvöld. Frost var á höfuðborgarsvæðinu í nótt sem varð til þess að fjölmargir þurftu að skafa bíla sína áður en haldið var til vinnu. Hið sama var uppi á teningnum í gærmorgun. Er vissara fyrir alla að verða sér úti um sköfu enda ekkert annað í kortunum næstu daga en næturfrost. Fjölmargir lesendur Vísis hafa fest glæsileika sólar og tungsl undanfarna tvo daga á filmu og sent Vísi. Bestu myndirnar má sjá hér að neaðan.Guðbjörg Þóra Stefánsdóttir náði þessari mynd á Laugarvatni.Mynd/Guðbjörg Þóra StefánsdóttirHjalti Ómarsson náði þessari mynd á iPhone 5 síma á ferð sinni á Álftanesi.Mynd/Hjalti ÓmarssonHörður Bjarnason náði þessari mögnuðu mynd af sólinni.Mynd/Hörður BjarnasonRagnhildur Þórólfsdóttir náði þessari fínu mynd af sólinni yfir Esjunni.Mynd/Ragnhildur ÞórólfsdóttirRakel Lúðvíksdóttir fylgdist með sólinni rísa í Grafarholti.Mynd/Rakel LúðvíksdóttirMikael Orra lét sig ekki muna um að halda á sólinni við Miðnesheiði rétt á meðan myndin var tekin.Mynd/Magnús KristinssonSveinn Ásgeirsson fylgdist með sólinni fyrir hönd Vestmannaeyinga.Mynd/Sveinn ÁsgeirssonValgerður Vigfúsdóttir náði þesari glæsilegu mynd af þeirri gulu (rauðu).Mynd/Valgerður Vigfúsdóttir Bárðarbunga Tengdar fréttir Rauð sólarupprás Vegna mengunar frá gosinu í Holuhrauni virtist sólin vera rauð þegar hún kom yfir sjóndeildarhringinn í morgun. 9. október 2014 09:10 Mest lesið Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Innlent Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Innlent Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Innlent Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Innlent Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Innlent Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Innlent Fleiri fréttir Snjóhengjur geti skapað hættu Tugir ökumanna í vandræðum á Suðurnesjum Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Góður grunnur en ekki nóg til að opna Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Skjálfti 3,2 að stærð í Mýrdalsjökli Snjómokstur í fullum gangi en verkið er viðamikið Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið Vesturbæjarlaug opnuð enn eina ferðina eftir viðgerðir Verklagi ábótavant og krefur ríkislögreglustjóra skýringa Mæla með því að farþegar reiði sig ekki á tímaáætlanir Snjókoman mikla, ábótavant verklag ríkislögreglustjóra og jólasveinamót Karlmaður lést í Bláa lóninu Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Kærðu umdeildar framkvæmdir allt of seint Skellt í lás í sundlaugum borgarinnar vegna veðurs Reglur brotnar og þjónusta sem bjóða ætti út Sjá meira
Annan daginn í röð vöknuðu íbúar á höfuðborgarsvæðinu upp við rauða sól á himnum. Ástæða fallega litsins er gosmengunin frá Holuhrauni en mengunarskýið gerir það einnig að verkum að tunglið hefur verið í rauðleitari kantinum undanfarin kvöld. Frost var á höfuðborgarsvæðinu í nótt sem varð til þess að fjölmargir þurftu að skafa bíla sína áður en haldið var til vinnu. Hið sama var uppi á teningnum í gærmorgun. Er vissara fyrir alla að verða sér úti um sköfu enda ekkert annað í kortunum næstu daga en næturfrost. Fjölmargir lesendur Vísis hafa fest glæsileika sólar og tungsl undanfarna tvo daga á filmu og sent Vísi. Bestu myndirnar má sjá hér að neaðan.Guðbjörg Þóra Stefánsdóttir náði þessari mynd á Laugarvatni.Mynd/Guðbjörg Þóra StefánsdóttirHjalti Ómarsson náði þessari mynd á iPhone 5 síma á ferð sinni á Álftanesi.Mynd/Hjalti ÓmarssonHörður Bjarnason náði þessari mögnuðu mynd af sólinni.Mynd/Hörður BjarnasonRagnhildur Þórólfsdóttir náði þessari fínu mynd af sólinni yfir Esjunni.Mynd/Ragnhildur ÞórólfsdóttirRakel Lúðvíksdóttir fylgdist með sólinni rísa í Grafarholti.Mynd/Rakel LúðvíksdóttirMikael Orra lét sig ekki muna um að halda á sólinni við Miðnesheiði rétt á meðan myndin var tekin.Mynd/Magnús KristinssonSveinn Ásgeirsson fylgdist með sólinni fyrir hönd Vestmannaeyinga.Mynd/Sveinn ÁsgeirssonValgerður Vigfúsdóttir náði þesari glæsilegu mynd af þeirri gulu (rauðu).Mynd/Valgerður Vigfúsdóttir
Bárðarbunga Tengdar fréttir Rauð sólarupprás Vegna mengunar frá gosinu í Holuhrauni virtist sólin vera rauð þegar hún kom yfir sjóndeildarhringinn í morgun. 9. október 2014 09:10 Mest lesið Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Innlent Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Innlent Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Innlent Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Innlent Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Innlent Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Innlent Fleiri fréttir Snjóhengjur geti skapað hættu Tugir ökumanna í vandræðum á Suðurnesjum Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Góður grunnur en ekki nóg til að opna Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Skjálfti 3,2 að stærð í Mýrdalsjökli Snjómokstur í fullum gangi en verkið er viðamikið Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið Vesturbæjarlaug opnuð enn eina ferðina eftir viðgerðir Verklagi ábótavant og krefur ríkislögreglustjóra skýringa Mæla með því að farþegar reiði sig ekki á tímaáætlanir Snjókoman mikla, ábótavant verklag ríkislögreglustjóra og jólasveinamót Karlmaður lést í Bláa lóninu Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Kærðu umdeildar framkvæmdir allt of seint Skellt í lás í sundlaugum borgarinnar vegna veðurs Reglur brotnar og þjónusta sem bjóða ætti út Sjá meira
Rauð sólarupprás Vegna mengunar frá gosinu í Holuhrauni virtist sólin vera rauð þegar hún kom yfir sjóndeildarhringinn í morgun. 9. október 2014 09:10