Þættir um sögu rokksins á X977 10. október 2014 12:36 Á sunnudaginn hefjast nýjir þættir á X977 og kallast þeir Saga Rokksins. Eins og nafnið gefur til kynna fjalla þættirnir um sögu rokksins og verður farið yfir rokksöguna allt frá upphafi til dagsins í dag. Þættirnir verða í umsjón Orra Freys Rúnarssonar sem hefur stýrt þættinum Útvarpsþátturinn Snorri undanfarin ár. Fyrsti þáttur fer í loftið á sunnudagskvöld klukkan 18:00 og í fyrsta þætti er ætlunin að fara yfir rokksenuna í Bandaríkjunum á árunum 1950 - 1960 en á meðal viðfangsefna eru Elvis Presley, Little Richard, Chuck Berry, Howlin' Wolf og fleiri. Saga Rokksins verður á dagskrá X977 öll sunnudagskvöld frá 18:00 - 20:00 og verður þátturinn endurfluttur á þriðjudagskvöldum frá 22:00 - 00:00. Harmageddon Mest lesið Sannleikurinn: Mesti óþverri ársins Harmageddon ATP hátíðin með stærra sniði á Íslandi í sumar Harmageddon Samdi Can´t Walk Away í fangelsi Harmageddon Sannleikurinn: Sigmundur sennilega að ljúga því að stjórnarandstaðan muni ljúga Harmageddon Bill Burr vill lífstíðarfangelsi fyrir bankamenn Harmageddon Vill að forystan axli ábyrgð og segi af sér Harmageddon „Öfgasósíalistar tekið yfir stærstu stéttarfélög landsins“ Harmageddon Skírður í höfuðið á hljómsveitinni Þeyr Harmageddon Sannleikurinn: Þetta hefði getað verið ég sem missti vinnuna í dag Harmageddon Sannleikurinn: Aldrei neitt í fréttum á þessu landi Harmageddon
Á sunnudaginn hefjast nýjir þættir á X977 og kallast þeir Saga Rokksins. Eins og nafnið gefur til kynna fjalla þættirnir um sögu rokksins og verður farið yfir rokksöguna allt frá upphafi til dagsins í dag. Þættirnir verða í umsjón Orra Freys Rúnarssonar sem hefur stýrt þættinum Útvarpsþátturinn Snorri undanfarin ár. Fyrsti þáttur fer í loftið á sunnudagskvöld klukkan 18:00 og í fyrsta þætti er ætlunin að fara yfir rokksenuna í Bandaríkjunum á árunum 1950 - 1960 en á meðal viðfangsefna eru Elvis Presley, Little Richard, Chuck Berry, Howlin' Wolf og fleiri. Saga Rokksins verður á dagskrá X977 öll sunnudagskvöld frá 18:00 - 20:00 og verður þátturinn endurfluttur á þriðjudagskvöldum frá 22:00 - 00:00.
Harmageddon Mest lesið Sannleikurinn: Mesti óþverri ársins Harmageddon ATP hátíðin með stærra sniði á Íslandi í sumar Harmageddon Samdi Can´t Walk Away í fangelsi Harmageddon Sannleikurinn: Sigmundur sennilega að ljúga því að stjórnarandstaðan muni ljúga Harmageddon Bill Burr vill lífstíðarfangelsi fyrir bankamenn Harmageddon Vill að forystan axli ábyrgð og segi af sér Harmageddon „Öfgasósíalistar tekið yfir stærstu stéttarfélög landsins“ Harmageddon Skírður í höfuðið á hljómsveitinni Þeyr Harmageddon Sannleikurinn: Þetta hefði getað verið ég sem missti vinnuna í dag Harmageddon Sannleikurinn: Aldrei neitt í fréttum á þessu landi Harmageddon