Öndunarfæralyf rjúka út á Austurlandi Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 10. október 2014 18:37 Sala öndunarfæralyfja hefur stóraukist á Austurlandi frá því gosið í Holuhrauni hófst. Aukningin er hátt í fimmtíu prósent á Reyðarfirði þar sem hún er mest. Þetta sýna tölur frá lyfsölum en frá því að gosið hófst hafa vindáttir verið þannig að gosmengunin hefur að mestu farið yfir Norður- og Austurland. Sem þýðir það að íbúar þar hafa margir hverjir fundið verulega fyrir áhrifum hennar. Ef tekin er saman sala öndunarfæralyfja frá ágúst og út september og borin saman við sömu mánuði árin á undan sést að salan hefur aukist um 31% á öllu Austurlandi. Á Reyðarfirð þar sem mengunin hefur verið hvað mest hefur salan aukist um nærri helming eða 46%. Um er að ræða sölu á innöndunarlyfjum sem notuð eru við öndunarfærasjúkdómum eins og astma og lungnaþembu. Pétur Heimisson hjá Heilbrigðisstofnun Austurlands er í reglulega í sambandi við lækna á öllu svæðinu. „Fyrst og fremst erum við að verða þess vör að þeir sem að hafa öndunarfærasjúkdóma, astma, þeir segja okkur af því að þeir noti meira af lyfjunum sínum. Hafi meiri einkenni og þurfi oftar að grípa til lyfjanna,“ segir Pétur Björn Árdal ofnæmislæknir hefur mikla þekkingu á astmasjúkdómum. Hann segir gosmengunina hafa farið illa í marga astmasjúklinga og langtímaáhrifin mikil. Sumir hósta mikið og eiga jafnvel erfitt með svefn vegna þess. Þá segir Björn að fólk sem aldrei áður hafi fundið fyrir astma geti gert það við aðstæður eins og þær sem skapast hafa undanfarið fyrir austan. „Það gæti orðið til þess að fleiri greinast með astma. Það er alveg möguleiki, “ segir Björn. Bárðarbunga Mest lesið „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Innlent Fleiri fréttir „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi af nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Sjá meira
Sala öndunarfæralyfja hefur stóraukist á Austurlandi frá því gosið í Holuhrauni hófst. Aukningin er hátt í fimmtíu prósent á Reyðarfirði þar sem hún er mest. Þetta sýna tölur frá lyfsölum en frá því að gosið hófst hafa vindáttir verið þannig að gosmengunin hefur að mestu farið yfir Norður- og Austurland. Sem þýðir það að íbúar þar hafa margir hverjir fundið verulega fyrir áhrifum hennar. Ef tekin er saman sala öndunarfæralyfja frá ágúst og út september og borin saman við sömu mánuði árin á undan sést að salan hefur aukist um 31% á öllu Austurlandi. Á Reyðarfirð þar sem mengunin hefur verið hvað mest hefur salan aukist um nærri helming eða 46%. Um er að ræða sölu á innöndunarlyfjum sem notuð eru við öndunarfærasjúkdómum eins og astma og lungnaþembu. Pétur Heimisson hjá Heilbrigðisstofnun Austurlands er í reglulega í sambandi við lækna á öllu svæðinu. „Fyrst og fremst erum við að verða þess vör að þeir sem að hafa öndunarfærasjúkdóma, astma, þeir segja okkur af því að þeir noti meira af lyfjunum sínum. Hafi meiri einkenni og þurfi oftar að grípa til lyfjanna,“ segir Pétur Björn Árdal ofnæmislæknir hefur mikla þekkingu á astmasjúkdómum. Hann segir gosmengunina hafa farið illa í marga astmasjúklinga og langtímaáhrifin mikil. Sumir hósta mikið og eiga jafnvel erfitt með svefn vegna þess. Þá segir Björn að fólk sem aldrei áður hafi fundið fyrir astma geti gert það við aðstæður eins og þær sem skapast hafa undanfarið fyrir austan. „Það gæti orðið til þess að fleiri greinast með astma. Það er alveg möguleiki, “ segir Björn.
Bárðarbunga Mest lesið „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Innlent Fleiri fréttir „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi af nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Sjá meira