„Ekkert tengt þessum hryðjuverkasamtökum“ Aðalsteinn Kjartansson skrifar 14. október 2014 10:31 Samtökin nota skammstöfunina ISIS eða einfaldlega IS. Það er sama skammstöfun og í landsléni Íslands. Vísir / AP „Ég hef nú bara voða lítið hugsað um það,“ segir Þórir Gísli Sigurðsson, eigandi veflénsins isis.is, aðspurður um tengsl lénsins við nafn samtakanna Íslamska ríkið, sem oft er skammstafað ISIS eða einfaldlega IS. „Ég er með allt aðrar hugmyndir fyrir þetta lén en eru í gangi núna.“ Þórir Gísli var í viðtali í Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í gær en þar sagðist hann ekki hafa fengið fyrirspurnir frá samtökunum um lénið. „Það hefur ekkert verið haft samband út af því,“ segir hann. Samtökin Íslamska ríkið hélt úti vefsíðu á léninu khalifah.is auk þess að hýsa síðuna á íslenskum netþjónum. ISNIC, sem sér um lénaskráningar hér á landi, lokaði léninu og Advania, sem hýsti vefþjóna síðunnar, lokaði hýsingunni. Þetta heldur þó ekki vöku fyrir Þóri Gísla sem er með allt aðrar hugmyndir um isis. „Þið vitið að þetta þýðir hásæti. Þetta er, fyrir mér, ekkert tengt þessum hryðjuverkasamtökum,“ segir hann og bætir við að isis.is hafi verið netverslun sem nú sé ekki í virk. „Ég ætla ekki að láta þetta skemma neitt fyrir mér,“ segir hann og bætir við: „Þetta er hugsað í allt aðra hluti heldur en þetta.“ Mið-Austurlönd Mest lesið „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Fleiri fréttir Leita logandi ljósi af nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Sjá meira
„Ég hef nú bara voða lítið hugsað um það,“ segir Þórir Gísli Sigurðsson, eigandi veflénsins isis.is, aðspurður um tengsl lénsins við nafn samtakanna Íslamska ríkið, sem oft er skammstafað ISIS eða einfaldlega IS. „Ég er með allt aðrar hugmyndir fyrir þetta lén en eru í gangi núna.“ Þórir Gísli var í viðtali í Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í gær en þar sagðist hann ekki hafa fengið fyrirspurnir frá samtökunum um lénið. „Það hefur ekkert verið haft samband út af því,“ segir hann. Samtökin Íslamska ríkið hélt úti vefsíðu á léninu khalifah.is auk þess að hýsa síðuna á íslenskum netþjónum. ISNIC, sem sér um lénaskráningar hér á landi, lokaði léninu og Advania, sem hýsti vefþjóna síðunnar, lokaði hýsingunni. Þetta heldur þó ekki vöku fyrir Þóri Gísla sem er með allt aðrar hugmyndir um isis. „Þið vitið að þetta þýðir hásæti. Þetta er, fyrir mér, ekkert tengt þessum hryðjuverkasamtökum,“ segir hann og bætir við að isis.is hafi verið netverslun sem nú sé ekki í virk. „Ég ætla ekki að láta þetta skemma neitt fyrir mér,“ segir hann og bætir við: „Þetta er hugsað í allt aðra hluti heldur en þetta.“
Mið-Austurlönd Mest lesið „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Fleiri fréttir Leita logandi ljósi af nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Sjá meira