Mercedes Benz eykur hagnað um 29% Finnur Thorlacius skrifar 14. október 2014 12:49 Mercedes Benz S-Class Coupe. Einkar vel gengur þessa dagana hjá Daimler, eiganda bílaframleiðandans Mercedes Benz en fyrirtækið greindi frá 29% hagnaðaraukningu á þriðja ársfjórðungi þessa árs miðað við sama ársfjórðung í fyrra. Hagnaður Daimler á fjórðungnum, þ.e. frá júlí til september, nam 247 milljörðum króna. Sala Mercedes Benz bíla hefur gengið afar vel á árinu og sækir Benz að BMW og Audi í fjölda seldra bíla. Sem dæmi seldi Mercedes Benz 163 þúsund bíla í september á meðan BMW seldi 168 þúsund og Audi 160 þúsund. Var þetta söluhæsti mánuður Benz frá upphafi. Mercedes Benz mun þó ekki ná hinum tveimur framleiðendunum á þessu ári í sölu og er sem stendur 124 þúsund bílum á eftir BMW, sem er söluhæst þeirra þriggja. Í fyrra seldi Benz 1,46 milljón bíla, Audi 1,58 og BMW 1,66. Það eru ekki bara fólksbílar sem Daimler hagnast vel á því sala stærri atvinnubíla, vörubíla, flutningabíla og fólksflutningabíla er einnig í miklum blóma og kemur nær 40% hagnaðarins þaðan. Mest lesið Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Viðskipti innlent Varað við svörtum eldhúsáhöldum Neytendur Segja upp 52 sjómönnum Viðskipti innlent Síðasta hláturskast tók verulega á grindarbotninn Atvinnulíf Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási Viðskipti innlent Segir skilið við Grillmarkaðinn Viðskipti innlent Milljarðar Menntasjóðsins skrítnir þegar stúdentar sligist undan vöxtum Neytendur Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Viðskipti innlent Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Atvinnulíf Góð ráð: Draumastarfið á draumavinnustaðnum Atvinnulíf Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Einkar vel gengur þessa dagana hjá Daimler, eiganda bílaframleiðandans Mercedes Benz en fyrirtækið greindi frá 29% hagnaðaraukningu á þriðja ársfjórðungi þessa árs miðað við sama ársfjórðung í fyrra. Hagnaður Daimler á fjórðungnum, þ.e. frá júlí til september, nam 247 milljörðum króna. Sala Mercedes Benz bíla hefur gengið afar vel á árinu og sækir Benz að BMW og Audi í fjölda seldra bíla. Sem dæmi seldi Mercedes Benz 163 þúsund bíla í september á meðan BMW seldi 168 þúsund og Audi 160 þúsund. Var þetta söluhæsti mánuður Benz frá upphafi. Mercedes Benz mun þó ekki ná hinum tveimur framleiðendunum á þessu ári í sölu og er sem stendur 124 þúsund bílum á eftir BMW, sem er söluhæst þeirra þriggja. Í fyrra seldi Benz 1,46 milljón bíla, Audi 1,58 og BMW 1,66. Það eru ekki bara fólksbílar sem Daimler hagnast vel á því sala stærri atvinnubíla, vörubíla, flutningabíla og fólksflutningabíla er einnig í miklum blóma og kemur nær 40% hagnaðarins þaðan.
Mest lesið Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Viðskipti innlent Varað við svörtum eldhúsáhöldum Neytendur Segja upp 52 sjómönnum Viðskipti innlent Síðasta hláturskast tók verulega á grindarbotninn Atvinnulíf Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási Viðskipti innlent Segir skilið við Grillmarkaðinn Viðskipti innlent Milljarðar Menntasjóðsins skrítnir þegar stúdentar sligist undan vöxtum Neytendur Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Viðskipti innlent Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Atvinnulíf Góð ráð: Draumastarfið á draumavinnustaðnum Atvinnulíf Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira