BBC þróar útvarpssíma Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 14. október 2014 16:41 "Ást fólks á útvarpi er eilífið og nú vill fólk geta hlustað þegar það er á ferðinni,“ segir Helen Boaden, yfirmaður á BBC Radio. Vísir/Getty Breska ríkisútvarpið þróar lausn sem sameinar kosti hefðbundinna útvarpsútsendinga og útvarps á netinu, eins konar útvarpssíma. Á meðan hefðbundið útvarp er ókeypis, stöðugt og lítil sambandsvandamál býður útvarp á netinu upp á gagnvirki og stafræna möguleika. Rannsókn sem BBC stóð að leiddi í ljós að eigendur snjallsíma vilja eiga þess kost að hlusta á útvarpið í símum sínum. Þeir hafa hins vegar áhyggjur af símareikningi sem fylgir netnotkun í símanum. Sömuleiðis skiptir ending rafhlöðu og hætta á sambandsleysi máli. BBC er í samstarfi við UK Commercial Radio, EBU, Clearchannel, Ibiquity, Emmis Interactive, NAB og Commercial Radio Australia við þróun á raftæki sem sameinar ofangreinda kosti og mætir kröfum notenda í dag. „Ást fólks á útvarpi er eilífið og nú vill fólk geta hlustað þegar það er á ferðinni,“ segir Helen Boaden, yfirmaður á BBC Radio. Lengri ending rafhlöðu, betra samband og lægri símareikningur eiga að verða helstu kostir nýja tækisins. Mest lesið Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Viðskipti erlent Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Breska ríkisútvarpið þróar lausn sem sameinar kosti hefðbundinna útvarpsútsendinga og útvarps á netinu, eins konar útvarpssíma. Á meðan hefðbundið útvarp er ókeypis, stöðugt og lítil sambandsvandamál býður útvarp á netinu upp á gagnvirki og stafræna möguleika. Rannsókn sem BBC stóð að leiddi í ljós að eigendur snjallsíma vilja eiga þess kost að hlusta á útvarpið í símum sínum. Þeir hafa hins vegar áhyggjur af símareikningi sem fylgir netnotkun í símanum. Sömuleiðis skiptir ending rafhlöðu og hætta á sambandsleysi máli. BBC er í samstarfi við UK Commercial Radio, EBU, Clearchannel, Ibiquity, Emmis Interactive, NAB og Commercial Radio Australia við þróun á raftæki sem sameinar ofangreinda kosti og mætir kröfum notenda í dag. „Ást fólks á útvarpi er eilífið og nú vill fólk geta hlustað þegar það er á ferðinni,“ segir Helen Boaden, yfirmaður á BBC Radio. Lengri ending rafhlöðu, betra samband og lægri símareikningur eiga að verða helstu kostir nýja tækisins.
Mest lesið Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Viðskipti erlent Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira