Sólveig: Höllin trylltist við hverja lendingu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. október 2014 14:30 Sólveig Bergsdóttir á ferðinni með íslenska liðinu í gær. Vísir/Valli Sólveig Bergsdóttir og félagar hennar í íslenska landsliðinu í hópfimleikum fengu góðan stuðning þegar undankeppni Evrópumótsins fór fram í Laugardalshöllinni í gærkvöldi. Íslenska liðið náði 2. sæti og tryggði sig örugglega inn í úrslitin. „Ég hef keppt á mörgum svona stórmótum en ég get ekki borið neitt saman við þetta. Þetta var allt of mikið, öll þrjú áhöldin," sagði Sólveig Bergsdóttir skælbrosandi í viðtali á fésbókarsíðu Fimleikasambands Íslands. „Höllin trylltist við hverja lendingu. Það er ekkert sem ég get eiginlega sagt. Höllin er full af Íslendingum á báðum vængjum," sagði Sólveig greinilega mjög ánægð með frammistöðuna á pöllunum en stúkurnar eru allt í kringum keppnisgólfið sem skapar afar skemmtilegt stemmningu. „Við áttum ekki okkar fullkomna dag en samt var stúkan með okkur allan tímann. Það er mjög mikilvægt," sagði Sólveig. „Það er heill hellingur sem við getum bætt fyrir úrslitin enda ekkert gaman að klára fullkomið mót á fimmtudegi og koma síðan aftur á laugardegi og sýna það sama. Við verðum að gera eitthvað betra á laugardaginn," sagði Sólveig. „Það er draumurinn að taka gullið á heimavelli og við erum búnar að reyna okkar allra besta. Það er ekkert annað sem kemur í rauninni til greina," sagði Sólveig en það má sjá allt viðtali hér fyrir neðan. Innlegg frá Fimleikasamband Íslands. Fimleikar Tengdar fréttir Auðvitað ætla þær að vinna gullið á heimavelli Evrópumeistaramótið í hópfimleikum hefst í Laugardalshöllinni í dag. Fimm íslensk lið taka þátt í því. 15. október 2014 06:00 Blandaða liðið komst örugglega í úrslit - Harpa illa meidd Hafnaði í fjórða sæti í forkeppninni á eftir Norðmönnum. 16. október 2014 18:05 Blandað lið unglinga í öðru sæti eftir forkeppnina Drengjaliðið keppti í fyrsta skipti á Evrópumóti. 15. október 2014 21:10 Stúlkurnar í þriðja sæti eftir forkeppnina Fyrsta keppnisdegi á tíunda Evrópumótinu í hópfimleikum sem fram fer í Laugardalshöll er lokið. 15. október 2014 22:13 Sif: Við látum ekkert koma okkur úr jafnvægi Íslenska kvennalandsliðið í hópfimleikum tryggði sér örugglega sæti í úrslitum EM í hópfimleikum í gær en liðið endaði í 2. sæti í undankeppninni. 17. október 2014 12:00 Stelpurnar í öðru sæti eftir forkeppnina | Sjáðu myndirnar Evrópumeistarar Íslands fengu hæstu einkunn fyrir gólfæfingar í forkeppni EM 2014 í Laugardalnum í kvöld. 16. október 2014 22:12 Við njótum hverrar sekúndu Íslenska kvennalandsliðið í hópfimleikum hefur keppni á Evrópumeistaramótinu í dag en mótið fer fram í Laugardalshöll. 16. október 2014 06:00 Mest lesið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Íslenski boltinn „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Enski boltinn Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Enski boltinn Hetja Heimis Hallgríms var skúrkur um helgina Fótbolti Vilja ekki feta í fótspor Söru: „Aðrir hlutir skipta meira máli en peningar“ Fótbolti Talar um Chapecoense-flugslysið í fyrsta sinn: „Skyndilega varð allt hljótt“ Sport Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun Enski boltinn Þurftu að teipa bikarinn eftir fagnaðarlætin Fótbolti Breyttur veruleiki íslensks íþróttafólks Sport 38 ára gamall Vardy í markastuði í Seríu A Fótbolti Fleiri fréttir Segir viðbrögð Salah eðlileg: „Ekki sá eini sem var óánægður“ „Mæta bara strax og lemja á móti“ Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun Sandra markahæst í íslenska liðinu í riðlakeppninni Breyttur veruleiki íslensks íþróttafólks „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Vilja ekki feta í fótspor Söru: „Aðrir hlutir skipta meira máli en peningar“ Hetja Heimis Hallgríms var skúrkur um helgina Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Talar um Chapecoense-flugslysið í fyrsta sinn: „Skyndilega varð allt hljótt“ Dagskráin: VARsjáin, Lokasóknin, enski í beinni og kvennakarfan Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Þurftu að teipa bikarinn eftir fagnaðarlætin 38 ára gamall Vardy í markastuði í Seríu A Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Siggi Raggi fetar í fótspor Gauja Þórðar Réðust á sína eigin leikmenn Norðmenn og Danir kláruðu sitt en Svíar klikkuðu Hjálpaði liði sínu að vinna fyrsta titilinn síðan löngu áður en hann fæddist Andre Onana skilinn eftir heima Pot í augun hans í bardaga kallaði fram sjaldgæfan sjúkdóm Bakslag á fyrstu æfingunni í Dortmund Logi og félagar náðu ekki að hrista af sér vandræðin í Laugardalnum Barcelona-leikmaður í leyfi vegna andlegrar heilsu sinnar Sheffield Wednesday fær aftur refsingu og er nú með mínus tíu stig Ajax segir það algjört hneyksli hvað stuðningsmenn félagsins gerðu „Ég vil ekki vera Lionel Messi“ Fékk morðhótun í miðjum leik Stór hópur Íslands á EM ÍSÍ kynnti nýjan launasjóð Sjá meira
Sólveig Bergsdóttir og félagar hennar í íslenska landsliðinu í hópfimleikum fengu góðan stuðning þegar undankeppni Evrópumótsins fór fram í Laugardalshöllinni í gærkvöldi. Íslenska liðið náði 2. sæti og tryggði sig örugglega inn í úrslitin. „Ég hef keppt á mörgum svona stórmótum en ég get ekki borið neitt saman við þetta. Þetta var allt of mikið, öll þrjú áhöldin," sagði Sólveig Bergsdóttir skælbrosandi í viðtali á fésbókarsíðu Fimleikasambands Íslands. „Höllin trylltist við hverja lendingu. Það er ekkert sem ég get eiginlega sagt. Höllin er full af Íslendingum á báðum vængjum," sagði Sólveig greinilega mjög ánægð með frammistöðuna á pöllunum en stúkurnar eru allt í kringum keppnisgólfið sem skapar afar skemmtilegt stemmningu. „Við áttum ekki okkar fullkomna dag en samt var stúkan með okkur allan tímann. Það er mjög mikilvægt," sagði Sólveig. „Það er heill hellingur sem við getum bætt fyrir úrslitin enda ekkert gaman að klára fullkomið mót á fimmtudegi og koma síðan aftur á laugardegi og sýna það sama. Við verðum að gera eitthvað betra á laugardaginn," sagði Sólveig. „Það er draumurinn að taka gullið á heimavelli og við erum búnar að reyna okkar allra besta. Það er ekkert annað sem kemur í rauninni til greina," sagði Sólveig en það má sjá allt viðtali hér fyrir neðan. Innlegg frá Fimleikasamband Íslands.
Fimleikar Tengdar fréttir Auðvitað ætla þær að vinna gullið á heimavelli Evrópumeistaramótið í hópfimleikum hefst í Laugardalshöllinni í dag. Fimm íslensk lið taka þátt í því. 15. október 2014 06:00 Blandaða liðið komst örugglega í úrslit - Harpa illa meidd Hafnaði í fjórða sæti í forkeppninni á eftir Norðmönnum. 16. október 2014 18:05 Blandað lið unglinga í öðru sæti eftir forkeppnina Drengjaliðið keppti í fyrsta skipti á Evrópumóti. 15. október 2014 21:10 Stúlkurnar í þriðja sæti eftir forkeppnina Fyrsta keppnisdegi á tíunda Evrópumótinu í hópfimleikum sem fram fer í Laugardalshöll er lokið. 15. október 2014 22:13 Sif: Við látum ekkert koma okkur úr jafnvægi Íslenska kvennalandsliðið í hópfimleikum tryggði sér örugglega sæti í úrslitum EM í hópfimleikum í gær en liðið endaði í 2. sæti í undankeppninni. 17. október 2014 12:00 Stelpurnar í öðru sæti eftir forkeppnina | Sjáðu myndirnar Evrópumeistarar Íslands fengu hæstu einkunn fyrir gólfæfingar í forkeppni EM 2014 í Laugardalnum í kvöld. 16. október 2014 22:12 Við njótum hverrar sekúndu Íslenska kvennalandsliðið í hópfimleikum hefur keppni á Evrópumeistaramótinu í dag en mótið fer fram í Laugardalshöll. 16. október 2014 06:00 Mest lesið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Íslenski boltinn „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Enski boltinn Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Enski boltinn Hetja Heimis Hallgríms var skúrkur um helgina Fótbolti Vilja ekki feta í fótspor Söru: „Aðrir hlutir skipta meira máli en peningar“ Fótbolti Talar um Chapecoense-flugslysið í fyrsta sinn: „Skyndilega varð allt hljótt“ Sport Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun Enski boltinn Þurftu að teipa bikarinn eftir fagnaðarlætin Fótbolti Breyttur veruleiki íslensks íþróttafólks Sport 38 ára gamall Vardy í markastuði í Seríu A Fótbolti Fleiri fréttir Segir viðbrögð Salah eðlileg: „Ekki sá eini sem var óánægður“ „Mæta bara strax og lemja á móti“ Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun Sandra markahæst í íslenska liðinu í riðlakeppninni Breyttur veruleiki íslensks íþróttafólks „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Vilja ekki feta í fótspor Söru: „Aðrir hlutir skipta meira máli en peningar“ Hetja Heimis Hallgríms var skúrkur um helgina Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Talar um Chapecoense-flugslysið í fyrsta sinn: „Skyndilega varð allt hljótt“ Dagskráin: VARsjáin, Lokasóknin, enski í beinni og kvennakarfan Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Þurftu að teipa bikarinn eftir fagnaðarlætin 38 ára gamall Vardy í markastuði í Seríu A Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Siggi Raggi fetar í fótspor Gauja Þórðar Réðust á sína eigin leikmenn Norðmenn og Danir kláruðu sitt en Svíar klikkuðu Hjálpaði liði sínu að vinna fyrsta titilinn síðan löngu áður en hann fæddist Andre Onana skilinn eftir heima Pot í augun hans í bardaga kallaði fram sjaldgæfan sjúkdóm Bakslag á fyrstu æfingunni í Dortmund Logi og félagar náðu ekki að hrista af sér vandræðin í Laugardalnum Barcelona-leikmaður í leyfi vegna andlegrar heilsu sinnar Sheffield Wednesday fær aftur refsingu og er nú með mínus tíu stig Ajax segir það algjört hneyksli hvað stuðningsmenn félagsins gerðu „Ég vil ekki vera Lionel Messi“ Fékk morðhótun í miðjum leik Stór hópur Íslands á EM ÍSÍ kynnti nýjan launasjóð Sjá meira
Auðvitað ætla þær að vinna gullið á heimavelli Evrópumeistaramótið í hópfimleikum hefst í Laugardalshöllinni í dag. Fimm íslensk lið taka þátt í því. 15. október 2014 06:00
Blandaða liðið komst örugglega í úrslit - Harpa illa meidd Hafnaði í fjórða sæti í forkeppninni á eftir Norðmönnum. 16. október 2014 18:05
Blandað lið unglinga í öðru sæti eftir forkeppnina Drengjaliðið keppti í fyrsta skipti á Evrópumóti. 15. október 2014 21:10
Stúlkurnar í þriðja sæti eftir forkeppnina Fyrsta keppnisdegi á tíunda Evrópumótinu í hópfimleikum sem fram fer í Laugardalshöll er lokið. 15. október 2014 22:13
Sif: Við látum ekkert koma okkur úr jafnvægi Íslenska kvennalandsliðið í hópfimleikum tryggði sér örugglega sæti í úrslitum EM í hópfimleikum í gær en liðið endaði í 2. sæti í undankeppninni. 17. október 2014 12:00
Stelpurnar í öðru sæti eftir forkeppnina | Sjáðu myndirnar Evrópumeistarar Íslands fengu hæstu einkunn fyrir gólfæfingar í forkeppni EM 2014 í Laugardalnum í kvöld. 16. október 2014 22:12
Við njótum hverrar sekúndu Íslenska kvennalandsliðið í hópfimleikum hefur keppni á Evrópumeistaramótinu í dag en mótið fer fram í Laugardalshöll. 16. október 2014 06:00