Sólveig: Höllin trylltist við hverja lendingu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. október 2014 14:30 Sólveig Bergsdóttir á ferðinni með íslenska liðinu í gær. Vísir/Valli Sólveig Bergsdóttir og félagar hennar í íslenska landsliðinu í hópfimleikum fengu góðan stuðning þegar undankeppni Evrópumótsins fór fram í Laugardalshöllinni í gærkvöldi. Íslenska liðið náði 2. sæti og tryggði sig örugglega inn í úrslitin. „Ég hef keppt á mörgum svona stórmótum en ég get ekki borið neitt saman við þetta. Þetta var allt of mikið, öll þrjú áhöldin," sagði Sólveig Bergsdóttir skælbrosandi í viðtali á fésbókarsíðu Fimleikasambands Íslands. „Höllin trylltist við hverja lendingu. Það er ekkert sem ég get eiginlega sagt. Höllin er full af Íslendingum á báðum vængjum," sagði Sólveig greinilega mjög ánægð með frammistöðuna á pöllunum en stúkurnar eru allt í kringum keppnisgólfið sem skapar afar skemmtilegt stemmningu. „Við áttum ekki okkar fullkomna dag en samt var stúkan með okkur allan tímann. Það er mjög mikilvægt," sagði Sólveig. „Það er heill hellingur sem við getum bætt fyrir úrslitin enda ekkert gaman að klára fullkomið mót á fimmtudegi og koma síðan aftur á laugardegi og sýna það sama. Við verðum að gera eitthvað betra á laugardaginn," sagði Sólveig. „Það er draumurinn að taka gullið á heimavelli og við erum búnar að reyna okkar allra besta. Það er ekkert annað sem kemur í rauninni til greina," sagði Sólveig en það má sjá allt viðtali hér fyrir neðan. Innlegg frá Fimleikasamband Íslands. Fimleikar Tengdar fréttir Auðvitað ætla þær að vinna gullið á heimavelli Evrópumeistaramótið í hópfimleikum hefst í Laugardalshöllinni í dag. Fimm íslensk lið taka þátt í því. 15. október 2014 06:00 Blandaða liðið komst örugglega í úrslit - Harpa illa meidd Hafnaði í fjórða sæti í forkeppninni á eftir Norðmönnum. 16. október 2014 18:05 Blandað lið unglinga í öðru sæti eftir forkeppnina Drengjaliðið keppti í fyrsta skipti á Evrópumóti. 15. október 2014 21:10 Stúlkurnar í þriðja sæti eftir forkeppnina Fyrsta keppnisdegi á tíunda Evrópumótinu í hópfimleikum sem fram fer í Laugardalshöll er lokið. 15. október 2014 22:13 Sif: Við látum ekkert koma okkur úr jafnvægi Íslenska kvennalandsliðið í hópfimleikum tryggði sér örugglega sæti í úrslitum EM í hópfimleikum í gær en liðið endaði í 2. sæti í undankeppninni. 17. október 2014 12:00 Stelpurnar í öðru sæti eftir forkeppnina | Sjáðu myndirnar Evrópumeistarar Íslands fengu hæstu einkunn fyrir gólfæfingar í forkeppni EM 2014 í Laugardalnum í kvöld. 16. október 2014 22:12 Við njótum hverrar sekúndu Íslenska kvennalandsliðið í hópfimleikum hefur keppni á Evrópumeistaramótinu í dag en mótið fer fram í Laugardalshöll. 16. október 2014 06:00 Mest lesið Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Fótbolti Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Körfubolti Fer frá KA í haust Íslenski boltinn Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Enski boltinn Nefndin svaf á verðinum og Ívar Logi slapp eftir „hræðilegt“ brot Handbolti Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Fótbolti Blikakonur í 16-liða úrslit í Evrópu Fótbolti Fékk bann fyrir fagnið á móti Liverpool Enski boltinn Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Fótbolti Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Fótbolti Fleiri fréttir Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Töpuðu á VAR-vítaspyrnu á áttundu mínútu í uppbótatíma Í beinni: Ísland - Færeyjar | Breytt lið í nýrri undankeppni Njarðvík - Tindastóll | Tekst Stólunum að stöðva sigurgöngu Njarðvíkur? Magdeburg hélt sigurgöngunni áfram í Meistaradeildinni Jóhann Kristinn hættir með Þór/KA Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Cecilía og Karólína verða líka í pottinum með Blikum Fékk bann fyrir fagnið á móti Liverpool Blikakonur í 16-liða úrslit í Evrópu Rekinn eftir tapið gegn Færeyjum: „Algjörlega óafsakanlegt og ég axla fulla ábyrgð“ Sjáðu öll mörk Salahs gegn United Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Fer frá KA í haust „Við skulum ekki tala mikið um það“ Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Nefndin svaf á verðinum og Ívar Logi slapp eftir „hræðilegt“ brot Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Eins í íþróttum og jarðgöngum Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Tuchel hafði gaman að skotum enskra stuðningsmanna Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Dagskráin í dag: Málin brotin til mergjar í Körfuboltakvöldi Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar Uppgjörið: Fram - Porto 26-38 | Vel studdur Þorsteinn fer glaður til Portúgals Sjá meira
Sólveig Bergsdóttir og félagar hennar í íslenska landsliðinu í hópfimleikum fengu góðan stuðning þegar undankeppni Evrópumótsins fór fram í Laugardalshöllinni í gærkvöldi. Íslenska liðið náði 2. sæti og tryggði sig örugglega inn í úrslitin. „Ég hef keppt á mörgum svona stórmótum en ég get ekki borið neitt saman við þetta. Þetta var allt of mikið, öll þrjú áhöldin," sagði Sólveig Bergsdóttir skælbrosandi í viðtali á fésbókarsíðu Fimleikasambands Íslands. „Höllin trylltist við hverja lendingu. Það er ekkert sem ég get eiginlega sagt. Höllin er full af Íslendingum á báðum vængjum," sagði Sólveig greinilega mjög ánægð með frammistöðuna á pöllunum en stúkurnar eru allt í kringum keppnisgólfið sem skapar afar skemmtilegt stemmningu. „Við áttum ekki okkar fullkomna dag en samt var stúkan með okkur allan tímann. Það er mjög mikilvægt," sagði Sólveig. „Það er heill hellingur sem við getum bætt fyrir úrslitin enda ekkert gaman að klára fullkomið mót á fimmtudegi og koma síðan aftur á laugardegi og sýna það sama. Við verðum að gera eitthvað betra á laugardaginn," sagði Sólveig. „Það er draumurinn að taka gullið á heimavelli og við erum búnar að reyna okkar allra besta. Það er ekkert annað sem kemur í rauninni til greina," sagði Sólveig en það má sjá allt viðtali hér fyrir neðan. Innlegg frá Fimleikasamband Íslands.
Fimleikar Tengdar fréttir Auðvitað ætla þær að vinna gullið á heimavelli Evrópumeistaramótið í hópfimleikum hefst í Laugardalshöllinni í dag. Fimm íslensk lið taka þátt í því. 15. október 2014 06:00 Blandaða liðið komst örugglega í úrslit - Harpa illa meidd Hafnaði í fjórða sæti í forkeppninni á eftir Norðmönnum. 16. október 2014 18:05 Blandað lið unglinga í öðru sæti eftir forkeppnina Drengjaliðið keppti í fyrsta skipti á Evrópumóti. 15. október 2014 21:10 Stúlkurnar í þriðja sæti eftir forkeppnina Fyrsta keppnisdegi á tíunda Evrópumótinu í hópfimleikum sem fram fer í Laugardalshöll er lokið. 15. október 2014 22:13 Sif: Við látum ekkert koma okkur úr jafnvægi Íslenska kvennalandsliðið í hópfimleikum tryggði sér örugglega sæti í úrslitum EM í hópfimleikum í gær en liðið endaði í 2. sæti í undankeppninni. 17. október 2014 12:00 Stelpurnar í öðru sæti eftir forkeppnina | Sjáðu myndirnar Evrópumeistarar Íslands fengu hæstu einkunn fyrir gólfæfingar í forkeppni EM 2014 í Laugardalnum í kvöld. 16. október 2014 22:12 Við njótum hverrar sekúndu Íslenska kvennalandsliðið í hópfimleikum hefur keppni á Evrópumeistaramótinu í dag en mótið fer fram í Laugardalshöll. 16. október 2014 06:00 Mest lesið Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Fótbolti Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Körfubolti Fer frá KA í haust Íslenski boltinn Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Enski boltinn Nefndin svaf á verðinum og Ívar Logi slapp eftir „hræðilegt“ brot Handbolti Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Fótbolti Blikakonur í 16-liða úrslit í Evrópu Fótbolti Fékk bann fyrir fagnið á móti Liverpool Enski boltinn Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Fótbolti Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Fótbolti Fleiri fréttir Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Töpuðu á VAR-vítaspyrnu á áttundu mínútu í uppbótatíma Í beinni: Ísland - Færeyjar | Breytt lið í nýrri undankeppni Njarðvík - Tindastóll | Tekst Stólunum að stöðva sigurgöngu Njarðvíkur? Magdeburg hélt sigurgöngunni áfram í Meistaradeildinni Jóhann Kristinn hættir með Þór/KA Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Cecilía og Karólína verða líka í pottinum með Blikum Fékk bann fyrir fagnið á móti Liverpool Blikakonur í 16-liða úrslit í Evrópu Rekinn eftir tapið gegn Færeyjum: „Algjörlega óafsakanlegt og ég axla fulla ábyrgð“ Sjáðu öll mörk Salahs gegn United Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Fer frá KA í haust „Við skulum ekki tala mikið um það“ Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Nefndin svaf á verðinum og Ívar Logi slapp eftir „hræðilegt“ brot Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Eins í íþróttum og jarðgöngum Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Tuchel hafði gaman að skotum enskra stuðningsmanna Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Dagskráin í dag: Málin brotin til mergjar í Körfuboltakvöldi Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar Uppgjörið: Fram - Porto 26-38 | Vel studdur Þorsteinn fer glaður til Portúgals Sjá meira
Auðvitað ætla þær að vinna gullið á heimavelli Evrópumeistaramótið í hópfimleikum hefst í Laugardalshöllinni í dag. Fimm íslensk lið taka þátt í því. 15. október 2014 06:00
Blandaða liðið komst örugglega í úrslit - Harpa illa meidd Hafnaði í fjórða sæti í forkeppninni á eftir Norðmönnum. 16. október 2014 18:05
Blandað lið unglinga í öðru sæti eftir forkeppnina Drengjaliðið keppti í fyrsta skipti á Evrópumóti. 15. október 2014 21:10
Stúlkurnar í þriðja sæti eftir forkeppnina Fyrsta keppnisdegi á tíunda Evrópumótinu í hópfimleikum sem fram fer í Laugardalshöll er lokið. 15. október 2014 22:13
Sif: Við látum ekkert koma okkur úr jafnvægi Íslenska kvennalandsliðið í hópfimleikum tryggði sér örugglega sæti í úrslitum EM í hópfimleikum í gær en liðið endaði í 2. sæti í undankeppninni. 17. október 2014 12:00
Stelpurnar í öðru sæti eftir forkeppnina | Sjáðu myndirnar Evrópumeistarar Íslands fengu hæstu einkunn fyrir gólfæfingar í forkeppni EM 2014 í Laugardalnum í kvöld. 16. október 2014 22:12
Við njótum hverrar sekúndu Íslenska kvennalandsliðið í hópfimleikum hefur keppni á Evrópumeistaramótinu í dag en mótið fer fram í Laugardalshöll. 16. október 2014 06:00