Rio: Farið með ensku landsliðsmennina eins og börn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. október 2014 08:00 Rio Ferdinand á æfingu með QPR. Vísir/Getty Rio Ferdinand, fyrrum fyrirliði Manchester United og núverandi leikmaður Queens Park Rangers, segir í nýrri ævisögu sinni að enskir landsliðsmenn séu meðhandlaðir allt öðruvísi en leikmenn hinna landsliðanna. Ferdinand lék 81 landsleiki frá 1997 til 2011 og gegndi fyrirliðastöðunni um tíma. Hann veit því allt um hvað gengur á þegar enska landsliðið kemur saman. Ferdinand var mjög hrifinn af því hvernig Louis van Gaal, núverandi knattspyrnustjóri Manchester United, kom fram við leikmenn sína í hollenska landsliðinu á HM í Brasilíu í sumar því þar væri dæmi um þjálfara sem kæmi fram við leikmenn sína eins og fullorðna menn. Ferdinand heimsótti hollenska landsliðið á HM í sumar en hann var þá að vinna fyrir BBC. Hann lýsir einni kvöldstund í bókinni sinni. „Eitt kvöldið var ég á hótelbarnum með Fabio Cannavaro og við vorum að bíða eftir Christian Vieri. Allt í einu birtist allt hollenska landsliðið á barnum og hafði það náðugt," segir Rio Ferdinand og bætir svo við: „Ég sat við hliðina á [Wesley] Sneijder og spurði hann hvað væri í gangi. Megið þið vera hérna? Hann sagði að stjórinn hafi sagt þeim að fara og þetta væri í fínu lagi svo framarlega að þeir skiluðu sér fyrir klukkan ellefu inn á hótelið," sagði Ferdinand. „Það er komið fram við okkar leikmenn eins og börn. Þar skiptir engu þótt að leikmenn hafi gert mistök í fortíðinni, þjálfarinn treystir þeim ekki eða að þeir óttist hvað verði gert með þetta í pressunni. Ég held að hollensku fjölmiðlarnir hafi ekki einu sinni minnst á þetta og leikmennirnir voru afslappaðir og frjálsir," sagði Ferdinand.Rio Ferdinand.Vísir/Getty EM 2016 í Frakklandi Enski boltinn HM 2014 í Brasilíu Mest lesið Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Sport De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Enski boltinn Shedeur stóð sig vel og fékk hrós frá LeBron Sport Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Axel heldur fast í toppsætið Sport Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjá meira
Rio Ferdinand, fyrrum fyrirliði Manchester United og núverandi leikmaður Queens Park Rangers, segir í nýrri ævisögu sinni að enskir landsliðsmenn séu meðhandlaðir allt öðruvísi en leikmenn hinna landsliðanna. Ferdinand lék 81 landsleiki frá 1997 til 2011 og gegndi fyrirliðastöðunni um tíma. Hann veit því allt um hvað gengur á þegar enska landsliðið kemur saman. Ferdinand var mjög hrifinn af því hvernig Louis van Gaal, núverandi knattspyrnustjóri Manchester United, kom fram við leikmenn sína í hollenska landsliðinu á HM í Brasilíu í sumar því þar væri dæmi um þjálfara sem kæmi fram við leikmenn sína eins og fullorðna menn. Ferdinand heimsótti hollenska landsliðið á HM í sumar en hann var þá að vinna fyrir BBC. Hann lýsir einni kvöldstund í bókinni sinni. „Eitt kvöldið var ég á hótelbarnum með Fabio Cannavaro og við vorum að bíða eftir Christian Vieri. Allt í einu birtist allt hollenska landsliðið á barnum og hafði það náðugt," segir Rio Ferdinand og bætir svo við: „Ég sat við hliðina á [Wesley] Sneijder og spurði hann hvað væri í gangi. Megið þið vera hérna? Hann sagði að stjórinn hafi sagt þeim að fara og þetta væri í fínu lagi svo framarlega að þeir skiluðu sér fyrir klukkan ellefu inn á hótelið," sagði Ferdinand. „Það er komið fram við okkar leikmenn eins og börn. Þar skiptir engu þótt að leikmenn hafi gert mistök í fortíðinni, þjálfarinn treystir þeim ekki eða að þeir óttist hvað verði gert með þetta í pressunni. Ég held að hollensku fjölmiðlarnir hafi ekki einu sinni minnst á þetta og leikmennirnir voru afslappaðir og frjálsir," sagði Ferdinand.Rio Ferdinand.Vísir/Getty
EM 2016 í Frakklandi Enski boltinn HM 2014 í Brasilíu Mest lesið Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Sport De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Enski boltinn Shedeur stóð sig vel og fékk hrós frá LeBron Sport Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Axel heldur fast í toppsætið Sport Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti