Hefðbundið val hjá Lars og Heimi | Sex leikmenn til vara Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. október 2014 13:14 Lars og Heimir á blaðamannafundinum í dag. Vísir/Valli Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson eru búnir að velja íslenska landsliðshópinn sem mætir Lettlandi og Hollandi í næstu leikjum í undankeppni EM 2016. Hóparnir hjá A-landsliðinu og U-21 árs landsliðinu voru kynntir á blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ í dag. Lars og Heimir völdu 23 leikmenn, auk sex leikmanna til vara. Hópurinn heldur út til Lettlands á mánudaginn.Hópurinn er þannig skipaður: Markmenn: Gunnleifur Gunnleifsson, Breiðablik Hannes Þór Halldórsson, Sandnes Ulf Ingvar Jónsson, StjarnanVarnarmenn: Birkir Már Sævarsson, Brann Ragnar Sigurðsson, FK Krasnodar Kári Árnason, Rotherham United Sölvi Geir Ottesen Jónsson, FC Ural Ari Freyr Skúlason, OB Theodór Elmar Bjarnason, Randers Hallgrímur Jónasson, SønderjyskeMiðjumenn: Aron Einar Gunnarsson, Cardiff City Emil Hallfreðsson, Hellas Verona Helgi Valur Daníelsson, AGF Jóhann Berg Guðmundsson, Charlton Athletic FC Birkir Bjarnason, Pescara Rúrik Gíslason, FC København Gylfi Þór Sigurðsson, Swansea City Ólafur Ingi Skúlason, Zulte Waregem Þórarinn Ingi Valdimarsson, ÍBVSóknarmenn: Alfreð Finnbogason, Real Sociedad Kolbeinn Sigþórsson, Ajax Viðar Örn Kjartansson, Vålerenga Jón Daði Böðvarsson, Viking FKLeikmenn til vara:Ögmundur Kristinsson, Hólmar Örn Eyjólfsson, Hjörtur Logi Valgarðsson, Guðlaugur Victor Pálsson, Arnór Smárason og Haukur Heiðar Hauksson. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Lars: Áttum gott spjall við Eyjólf A-landsliðið nýtur krafta Jóns Daða Böðvarssonar en ekki U21 árs liðið sem á fyrir höndum mikilvæga leiki gegn Dönum. 3. október 2014 09:40 Einn nýliði í U-21 árs landsliðinu Eyjólfur Sverrisson hefur valið hópinn hjá íslenska U-21 árs landsliðinu sem mætir Danmörku í tveimur umspilsleikjum um sæti í úrslitakeppni EM 2015 í Tékklandi. 3. október 2014 13:17 Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Íslenski boltinn Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Fótbolti Real vann í mögnuðum El Clásico Fótbolti Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Enski boltinn Van de Ven með tvö í fyrsta tapinu á nýja heimavellinum Fótbolti Matty Cash afgreiddi City Enski boltinn „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Íslenski boltinn Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Fótbolti Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn Nýtt fjölnota íþróttahús KR muni kosta rúma þrjá milljarða Sport Fleiri fréttir Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Tekur við af læriföður sínum Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Hemmi Hreiðars orðaður við Val Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Sjáðu þrumufleyg Fred og snöggt svar Stjörnunnar Enginn þjálfari hefur bæði byrjað og klárað Sambandsdeildina Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Sjá meira
Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson eru búnir að velja íslenska landsliðshópinn sem mætir Lettlandi og Hollandi í næstu leikjum í undankeppni EM 2016. Hóparnir hjá A-landsliðinu og U-21 árs landsliðinu voru kynntir á blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ í dag. Lars og Heimir völdu 23 leikmenn, auk sex leikmanna til vara. Hópurinn heldur út til Lettlands á mánudaginn.Hópurinn er þannig skipaður: Markmenn: Gunnleifur Gunnleifsson, Breiðablik Hannes Þór Halldórsson, Sandnes Ulf Ingvar Jónsson, StjarnanVarnarmenn: Birkir Már Sævarsson, Brann Ragnar Sigurðsson, FK Krasnodar Kári Árnason, Rotherham United Sölvi Geir Ottesen Jónsson, FC Ural Ari Freyr Skúlason, OB Theodór Elmar Bjarnason, Randers Hallgrímur Jónasson, SønderjyskeMiðjumenn: Aron Einar Gunnarsson, Cardiff City Emil Hallfreðsson, Hellas Verona Helgi Valur Daníelsson, AGF Jóhann Berg Guðmundsson, Charlton Athletic FC Birkir Bjarnason, Pescara Rúrik Gíslason, FC København Gylfi Þór Sigurðsson, Swansea City Ólafur Ingi Skúlason, Zulte Waregem Þórarinn Ingi Valdimarsson, ÍBVSóknarmenn: Alfreð Finnbogason, Real Sociedad Kolbeinn Sigþórsson, Ajax Viðar Örn Kjartansson, Vålerenga Jón Daði Böðvarsson, Viking FKLeikmenn til vara:Ögmundur Kristinsson, Hólmar Örn Eyjólfsson, Hjörtur Logi Valgarðsson, Guðlaugur Victor Pálsson, Arnór Smárason og Haukur Heiðar Hauksson.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Lars: Áttum gott spjall við Eyjólf A-landsliðið nýtur krafta Jóns Daða Böðvarssonar en ekki U21 árs liðið sem á fyrir höndum mikilvæga leiki gegn Dönum. 3. október 2014 09:40 Einn nýliði í U-21 árs landsliðinu Eyjólfur Sverrisson hefur valið hópinn hjá íslenska U-21 árs landsliðinu sem mætir Danmörku í tveimur umspilsleikjum um sæti í úrslitakeppni EM 2015 í Tékklandi. 3. október 2014 13:17 Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Íslenski boltinn Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Fótbolti Real vann í mögnuðum El Clásico Fótbolti Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Enski boltinn Van de Ven með tvö í fyrsta tapinu á nýja heimavellinum Fótbolti Matty Cash afgreiddi City Enski boltinn „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Íslenski boltinn Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Fótbolti Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn Nýtt fjölnota íþróttahús KR muni kosta rúma þrjá milljarða Sport Fleiri fréttir Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Tekur við af læriföður sínum Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Hemmi Hreiðars orðaður við Val Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Sjáðu þrumufleyg Fred og snöggt svar Stjörnunnar Enginn þjálfari hefur bæði byrjað og klárað Sambandsdeildina Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Sjá meira
Lars: Áttum gott spjall við Eyjólf A-landsliðið nýtur krafta Jóns Daða Böðvarssonar en ekki U21 árs liðið sem á fyrir höndum mikilvæga leiki gegn Dönum. 3. október 2014 09:40
Einn nýliði í U-21 árs landsliðinu Eyjólfur Sverrisson hefur valið hópinn hjá íslenska U-21 árs landsliðinu sem mætir Danmörku í tveimur umspilsleikjum um sæti í úrslitakeppni EM 2015 í Tékklandi. 3. október 2014 13:17