Lækkunin gilti aðeins í gær og mynduðust miklar biðraðir, enda verðið búið að lækka um 66 prósent.
Kanadískir fjölmiðlar sýndu þessari tímabundnu verðlækkun mikinn áhuga. Rætt var við Dave Dupuis, sem var fremstur í röðinni við eina af þeim bensínstöðvum sem seldi hið ódýra eldsneyti. Hann hafði beðið í þrjá klukkutíma þegar rætt var við hann. Hann sagðist spara næstum því tíu þúsund krónur á því að kaupa eldsneyti á tilboði.
Á Twitter lýstu margir yfir ánægju sinni, eins og má sjá hér að neðan.
The 80's called and they want their #gas price back. Good stuff @Shell_Canada #yyc #YEG pic.twitter.com/yMdWVblsVX
— Sherri (@SherriHutt) October 8, 2014
Not in #ymm still 131.9 “@GlobalEdmonton: Shell brings back 1984 gas prices to celebrate anniversary: http://t.co/qx3i7LJTQ8 #yeg #ab #yyc "
— Amanda (@amandalee_c) October 8, 2014
Shell employees at Wye Rd station are ready for #1984Pricing!! #80smoment pic.twitter.com/hsXZJSDXMv
— Shell Canada (@Shell_Canada) October 8, 2014
It's like we've gone back in time! #1984Pricing #80smoment #yyc http://t.co/An8PSXB0FO
— Shell Canada (@Shell_Canada) October 8, 2014