Öruggur Snæfellssigur | Gömlu mennirnir góðir í sigri Keflavíkur Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 9. október 2014 21:05 Sigurður Þorvaldsson skoraði 13 stig í sigri Snæfells í kvöld. Vísir/Andri Marinó Snæfell vann öruggan sigur á nýliðum Fjölnis, 84-65, í Stykkishólmi í fyrstu umferð Domino's deildar karla í körfubolta í kvöld. Hólmarar byrjuðu betur og leiddu með sex stigum, 21-16, eftir fyrsta leikhluta. Þeir héldu svo í horfinu í öðrum leikhluta, en staðan í hálfleik var 38-31, Snæfelli í vil. Heimamenn byrjuðu seinni hálfleikinn af miklum krafti og um miðjan þriðja leikhluta leiddu þeir með 17 stigum, 53-36. Fjölnismönnum tókst ekki að koma eftir þessa erfiðu byrjun á seinni hálfleiknum og Snæfell vann að lokum 19 stiga sigur, 84-65.Willy Nelson átti frábæran leik fyrir Snæfell, en hann skoraði 30 stig og tók 19 fráköst. Austin Magnús Bracey skoraði 18 stig, tók fjögur fráköst og gaf fjórar stoðsendingar. Sigurður Þorvaldsson og Pálmi Freyr Sigurgeirsson skoruðu 13 stig hvor.Daron Lee Sims skoraði 26 stig og tók 10 fráköst í liði Fjölnis og þá skoraði Arnþór Freyr Guðmundsson 13 stig og tók níu fráköst. Keflavík, sem lék sinn fyrsta deildarleik undir stjórn Helga Jónasar Guðfinnssonar, vann fimm stiga sigur, 65-70, á Skallagrími í Borgarnesi. Staðan var hnífjöfn lengst af; 18-19 eftir fyrsta leikhluta, 31-31 í hálfleik og 50-50 fyrir fjórða leikhluta. Þar reyndust Keflvíkingar hins vegar sterkari. Þeir náðu átta stiga forystu, 51-59, um miðjan leikhlutann, en Skallarnir náðu að minnka muninn í eitt stig, 65-66, þegar 40 sekúndur voru eftir. Guðmundur Jónsson og Damon Johnson tryggðu Keflvíkingum svo sigurinn með fjórum stigum af vítalínunni. Guðmundur og Damon voru stigahæstir í liði Keflavíkur með 18 stig hvor. Þá skoraði Gunnar Einarsson, sem tók skóna úr hillunni fyrir tímabilið, 15 stig.Tracy Smith var atkvæðamestur í liði Skallagríms með 28 stig og 16 fráköst. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Utan vallar: Vonandi ekki 1+11 deildin Dominos-deild karla í körfubolta hefst í kvöld með fjórum leikjum en margir bíða spenntir eftir því hvaða áhrif miklar mannabreytingar hafa á gang mála í karlakörfunni í vetur. 9. október 2014 08:00 Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR- Njarðvík 92-78 | Auðveldur sigur hjá KR KR vann flottan sigur á Njarðvík, 92-78, í fyrstu umferð Dominos-deildar karla í körfubolta í kvöld en leikurinn fór fram í DHL-höllinni í Vesturbænum. Michael Craion var atkvæðamestur í liði KR með 29 stig og tók 18 fráköst, magnaður leikur hjá honum. 9. október 2014 14:50 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Tindastóll 80-85 | Nýliðarnir byrja á sigri Tindastóll vann Stjörnuna í fyrstu umferð Dominos-deildar karla í körfubolta í kvöld. Leikurinn var virkilega kaflaskiptur. Lokatölur 80-83. 9. október 2014 14:51 Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Orri nýr fyrirliði Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Tryggvi komst í kvöld í undanúrslit Evrópubikarsins Leik lokið: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistari í Bónus deild kvenna Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Þjálfari Martins látinn fjúka Uppgjörið: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur „Við eigum að skammast okkar“ Stjörnukonur björguðu tímabilinu með frábærum seinni hálfleik Þjálfari Lakers æfur: „Ég veit ekki hvað við vorum að gera“ Jokic vann uppgjörið við Gilgeous-Alexander Skagamenn spila í Bónus-deildinni í glænýju íþróttahúsi Curry kominn í vinnu hjá Davidson skólanum „Af hverju ertu að sýna þetta hægt?“ LeBron frá í vikur frekar en daga Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Elvar Már stigahæstur í enn einu tapinu Síðast hafði Ísland aldrei keppt í Eurovision og Pavel var ekki fæddur „Dómarinn var ekki til í eðlileg samskipti“ Uppgjörið: Grindavík-Njarðvík 122-115 | Háspenna lífshætta í ótrúlegum sigri Grindvíkinga Amman fékk að hitta Steph Curry Uppgjörið: Stjarnan - Álftanes 116-76 | Nágrannarnir rassskelltir Skagamenn upp í Bónus deild karla Ármannskonur upp í efstu deild í fyrsta sinn í 65 ár Einn besti dómarinn segir að tillaga á ársþingi KKÍ fari á skjön við leikreglur Ljúft líf hjá Luka, LeBron og Lakers Wroten aftur synjað um dvalarleyfi Uppgjörið: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum Sjá meira
Snæfell vann öruggan sigur á nýliðum Fjölnis, 84-65, í Stykkishólmi í fyrstu umferð Domino's deildar karla í körfubolta í kvöld. Hólmarar byrjuðu betur og leiddu með sex stigum, 21-16, eftir fyrsta leikhluta. Þeir héldu svo í horfinu í öðrum leikhluta, en staðan í hálfleik var 38-31, Snæfelli í vil. Heimamenn byrjuðu seinni hálfleikinn af miklum krafti og um miðjan þriðja leikhluta leiddu þeir með 17 stigum, 53-36. Fjölnismönnum tókst ekki að koma eftir þessa erfiðu byrjun á seinni hálfleiknum og Snæfell vann að lokum 19 stiga sigur, 84-65.Willy Nelson átti frábæran leik fyrir Snæfell, en hann skoraði 30 stig og tók 19 fráköst. Austin Magnús Bracey skoraði 18 stig, tók fjögur fráköst og gaf fjórar stoðsendingar. Sigurður Þorvaldsson og Pálmi Freyr Sigurgeirsson skoruðu 13 stig hvor.Daron Lee Sims skoraði 26 stig og tók 10 fráköst í liði Fjölnis og þá skoraði Arnþór Freyr Guðmundsson 13 stig og tók níu fráköst. Keflavík, sem lék sinn fyrsta deildarleik undir stjórn Helga Jónasar Guðfinnssonar, vann fimm stiga sigur, 65-70, á Skallagrími í Borgarnesi. Staðan var hnífjöfn lengst af; 18-19 eftir fyrsta leikhluta, 31-31 í hálfleik og 50-50 fyrir fjórða leikhluta. Þar reyndust Keflvíkingar hins vegar sterkari. Þeir náðu átta stiga forystu, 51-59, um miðjan leikhlutann, en Skallarnir náðu að minnka muninn í eitt stig, 65-66, þegar 40 sekúndur voru eftir. Guðmundur Jónsson og Damon Johnson tryggðu Keflvíkingum svo sigurinn með fjórum stigum af vítalínunni. Guðmundur og Damon voru stigahæstir í liði Keflavíkur með 18 stig hvor. Þá skoraði Gunnar Einarsson, sem tók skóna úr hillunni fyrir tímabilið, 15 stig.Tracy Smith var atkvæðamestur í liði Skallagríms með 28 stig og 16 fráköst.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Utan vallar: Vonandi ekki 1+11 deildin Dominos-deild karla í körfubolta hefst í kvöld með fjórum leikjum en margir bíða spenntir eftir því hvaða áhrif miklar mannabreytingar hafa á gang mála í karlakörfunni í vetur. 9. október 2014 08:00 Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR- Njarðvík 92-78 | Auðveldur sigur hjá KR KR vann flottan sigur á Njarðvík, 92-78, í fyrstu umferð Dominos-deildar karla í körfubolta í kvöld en leikurinn fór fram í DHL-höllinni í Vesturbænum. Michael Craion var atkvæðamestur í liði KR með 29 stig og tók 18 fráköst, magnaður leikur hjá honum. 9. október 2014 14:50 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Tindastóll 80-85 | Nýliðarnir byrja á sigri Tindastóll vann Stjörnuna í fyrstu umferð Dominos-deildar karla í körfubolta í kvöld. Leikurinn var virkilega kaflaskiptur. Lokatölur 80-83. 9. október 2014 14:51 Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Orri nýr fyrirliði Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Tryggvi komst í kvöld í undanúrslit Evrópubikarsins Leik lokið: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistari í Bónus deild kvenna Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Þjálfari Martins látinn fjúka Uppgjörið: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur „Við eigum að skammast okkar“ Stjörnukonur björguðu tímabilinu með frábærum seinni hálfleik Þjálfari Lakers æfur: „Ég veit ekki hvað við vorum að gera“ Jokic vann uppgjörið við Gilgeous-Alexander Skagamenn spila í Bónus-deildinni í glænýju íþróttahúsi Curry kominn í vinnu hjá Davidson skólanum „Af hverju ertu að sýna þetta hægt?“ LeBron frá í vikur frekar en daga Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Elvar Már stigahæstur í enn einu tapinu Síðast hafði Ísland aldrei keppt í Eurovision og Pavel var ekki fæddur „Dómarinn var ekki til í eðlileg samskipti“ Uppgjörið: Grindavík-Njarðvík 122-115 | Háspenna lífshætta í ótrúlegum sigri Grindvíkinga Amman fékk að hitta Steph Curry Uppgjörið: Stjarnan - Álftanes 116-76 | Nágrannarnir rassskelltir Skagamenn upp í Bónus deild karla Ármannskonur upp í efstu deild í fyrsta sinn í 65 ár Einn besti dómarinn segir að tillaga á ársþingi KKÍ fari á skjön við leikreglur Ljúft líf hjá Luka, LeBron og Lakers Wroten aftur synjað um dvalarleyfi Uppgjörið: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum Sjá meira
Utan vallar: Vonandi ekki 1+11 deildin Dominos-deild karla í körfubolta hefst í kvöld með fjórum leikjum en margir bíða spenntir eftir því hvaða áhrif miklar mannabreytingar hafa á gang mála í karlakörfunni í vetur. 9. október 2014 08:00
Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR- Njarðvík 92-78 | Auðveldur sigur hjá KR KR vann flottan sigur á Njarðvík, 92-78, í fyrstu umferð Dominos-deildar karla í körfubolta í kvöld en leikurinn fór fram í DHL-höllinni í Vesturbænum. Michael Craion var atkvæðamestur í liði KR með 29 stig og tók 18 fráköst, magnaður leikur hjá honum. 9. október 2014 14:50
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Tindastóll 80-85 | Nýliðarnir byrja á sigri Tindastóll vann Stjörnuna í fyrstu umferð Dominos-deildar karla í körfubolta í kvöld. Leikurinn var virkilega kaflaskiptur. Lokatölur 80-83. 9. október 2014 14:51
Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti
Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti