Tískuþáttur tekinn á Íslandi ratar í fyrsta tímarit Louis Vuitton Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 30. september 2014 14:00 Tískurisinn Louis Vuitton er búinn að frumsýna tískutímaritið The Book. Fyrsta eintakið kemur út í október og síðan framvegis á hálfs árs fresti. Tímaritið er 126 síður og í því má meðal annars finna tískuþátt fyrir herratísku sem var tekinn á Íslandi fyrr á árinu af ljosmyndaranum Peter Lindbergh. Á forsíðunni er leikkonan Charlotte Gainsbourg en inni í blaðinu er einnig viðtal við frönsku leikkonuna Catherine Deneuve svo eitthvað sé nefnt. Ritstjóri tímaritsins er Sylvia Jorif og verður það fáanlegt á ellefu tungumálum. Þá verður þetta fyrsta tímarit Louis Vuitton sent til valinna viðskiptavina um heim allan.Forsíðan. Mest lesið „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lífið Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Lífið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Unnur Birna og Daði eru nýtt par Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Fleiri fréttir Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira
Tískurisinn Louis Vuitton er búinn að frumsýna tískutímaritið The Book. Fyrsta eintakið kemur út í október og síðan framvegis á hálfs árs fresti. Tímaritið er 126 síður og í því má meðal annars finna tískuþátt fyrir herratísku sem var tekinn á Íslandi fyrr á árinu af ljosmyndaranum Peter Lindbergh. Á forsíðunni er leikkonan Charlotte Gainsbourg en inni í blaðinu er einnig viðtal við frönsku leikkonuna Catherine Deneuve svo eitthvað sé nefnt. Ritstjóri tímaritsins er Sylvia Jorif og verður það fáanlegt á ellefu tungumálum. Þá verður þetta fyrsta tímarit Louis Vuitton sent til valinna viðskiptavina um heim allan.Forsíðan.
Mest lesið „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lífið Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Lífið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Unnur Birna og Daði eru nýtt par Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Fleiri fréttir Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira