Tískuþáttur tekinn á Íslandi ratar í fyrsta tímarit Louis Vuitton Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 30. september 2014 14:00 Tískurisinn Louis Vuitton er búinn að frumsýna tískutímaritið The Book. Fyrsta eintakið kemur út í október og síðan framvegis á hálfs árs fresti. Tímaritið er 126 síður og í því má meðal annars finna tískuþátt fyrir herratísku sem var tekinn á Íslandi fyrr á árinu af ljosmyndaranum Peter Lindbergh. Á forsíðunni er leikkonan Charlotte Gainsbourg en inni í blaðinu er einnig viðtal við frönsku leikkonuna Catherine Deneuve svo eitthvað sé nefnt. Ritstjóri tímaritsins er Sylvia Jorif og verður það fáanlegt á ellefu tungumálum. Þá verður þetta fyrsta tímarit Louis Vuitton sent til valinna viðskiptavina um heim allan.Forsíðan. Mest lesið „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið Graham Greene er látinn Lífið Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð Bíó og sjónvarp Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lífið Fleiri fréttir Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira
Tískurisinn Louis Vuitton er búinn að frumsýna tískutímaritið The Book. Fyrsta eintakið kemur út í október og síðan framvegis á hálfs árs fresti. Tímaritið er 126 síður og í því má meðal annars finna tískuþátt fyrir herratísku sem var tekinn á Íslandi fyrr á árinu af ljosmyndaranum Peter Lindbergh. Á forsíðunni er leikkonan Charlotte Gainsbourg en inni í blaðinu er einnig viðtal við frönsku leikkonuna Catherine Deneuve svo eitthvað sé nefnt. Ritstjóri tímaritsins er Sylvia Jorif og verður það fáanlegt á ellefu tungumálum. Þá verður þetta fyrsta tímarit Louis Vuitton sent til valinna viðskiptavina um heim allan.Forsíðan.
Mest lesið „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið Graham Greene er látinn Lífið Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð Bíó og sjónvarp Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lífið Fleiri fréttir Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira