Sögulegt snertimark í sigri Chicago | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 23. september 2014 10:00 Martellus Bennett var hrikalega öflugur í nótt. vísir/getty Chicago Bears vann annan leikinn í röð í NFL-deildinni í amerískum fótbolta í nótt þegar liðið lagði New York Jets, 26-19, í mánudagsleik deildarinnar.Geno Smith, hinn ungi leikstjórnandi Jets, kastaði boltanum beint í hramm Bjarnanna í öðru leikkerfi leiksins og skilaði bakvörðurinn RyanMundy boltanum í endamarkið eftir 45 sekúndur. Aldrei áður í sögu 20 ára sögu mánudagsleiksins (e. Monday Night Football) hefur lið skorað snertimark á fyrstu mínútu leiksins, hvað þá þegar það byrjar í vörn. Þetta var 697. leikurinn sem spilaður er á mánudegi þannig svo sannarlega um sögulegt snertimark að ræða. Smith fann sig betur eftir þetta og spilaði ágætlega, en Chicago komst í 14-0 og átti Smith reyndar eftir að kasta boltanum aftur í hendur gestanna. Hann fékk lokasókn í stöðunni 26-19 til að skora snertimark en tókst ekki ætlunarverkið og fögnuðu Birnirnir því góðum sigri.Martellus Bennett, innherji Chicago, skoraði bæði snertimörk gestanna í leiknum. Chicago er búið að vinna tvo leiki og tapa einum, en New York Jets er búið að vinna einn leik og tapa tveimur. Þess bíða nú fjórir erfiðir leikir gegn nokkrum af bestu liðum deildarinnar.Myndbönd úr leiknum frá NFL.com:Chicago skorar varnarsnertimark eftir 45 sekúndur42 metra kast Jay Cutler á Alshawn JeffreyChicago kemst inn í bolta Geno Smith í eigin endamarkiSnertimörk Martellus Bennett NFL Tengdar fréttir Litli hershöfðinginn bjargaði Sprengjusveitinni | öll úrslitin í NFL Ótrúlegur endir á stórleik helgarinnar í NFL þar sem liðin sem áttust við í síðasta Super Bowl-leik mættust. 22. september 2014 09:30 Mest lesið Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hann er topp þrír í deildinni“ Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Lamar Jackson ekki með um helgina George Russell á ráspól í Singapúr Aldís Ásta og félagar í Skara duttu úr leik í Evrópudeildinni Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Sjá meira
Chicago Bears vann annan leikinn í röð í NFL-deildinni í amerískum fótbolta í nótt þegar liðið lagði New York Jets, 26-19, í mánudagsleik deildarinnar.Geno Smith, hinn ungi leikstjórnandi Jets, kastaði boltanum beint í hramm Bjarnanna í öðru leikkerfi leiksins og skilaði bakvörðurinn RyanMundy boltanum í endamarkið eftir 45 sekúndur. Aldrei áður í sögu 20 ára sögu mánudagsleiksins (e. Monday Night Football) hefur lið skorað snertimark á fyrstu mínútu leiksins, hvað þá þegar það byrjar í vörn. Þetta var 697. leikurinn sem spilaður er á mánudegi þannig svo sannarlega um sögulegt snertimark að ræða. Smith fann sig betur eftir þetta og spilaði ágætlega, en Chicago komst í 14-0 og átti Smith reyndar eftir að kasta boltanum aftur í hendur gestanna. Hann fékk lokasókn í stöðunni 26-19 til að skora snertimark en tókst ekki ætlunarverkið og fögnuðu Birnirnir því góðum sigri.Martellus Bennett, innherji Chicago, skoraði bæði snertimörk gestanna í leiknum. Chicago er búið að vinna tvo leiki og tapa einum, en New York Jets er búið að vinna einn leik og tapa tveimur. Þess bíða nú fjórir erfiðir leikir gegn nokkrum af bestu liðum deildarinnar.Myndbönd úr leiknum frá NFL.com:Chicago skorar varnarsnertimark eftir 45 sekúndur42 metra kast Jay Cutler á Alshawn JeffreyChicago kemst inn í bolta Geno Smith í eigin endamarkiSnertimörk Martellus Bennett
NFL Tengdar fréttir Litli hershöfðinginn bjargaði Sprengjusveitinni | öll úrslitin í NFL Ótrúlegur endir á stórleik helgarinnar í NFL þar sem liðin sem áttust við í síðasta Super Bowl-leik mættust. 22. september 2014 09:30 Mest lesið Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hann er topp þrír í deildinni“ Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Lamar Jackson ekki með um helgina George Russell á ráspól í Singapúr Aldís Ásta og félagar í Skara duttu úr leik í Evrópudeildinni Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Sjá meira
Litli hershöfðinginn bjargaði Sprengjusveitinni | öll úrslitin í NFL Ótrúlegur endir á stórleik helgarinnar í NFL þar sem liðin sem áttust við í síðasta Super Bowl-leik mættust. 22. september 2014 09:30