Eldgosið flokkað með Vesúvíusi og St. Helens Kristján Már Unnarsson skrifar 24. september 2014 08:00 Mount St. Helens, Vesúvíus og Holuhraun. Eldgosið nafnlausa norðan Vatnajökuls er nú komið í flokk með meiriháttar eldgosum sem verða á jörðinni. Að sögn vefsíðunnar Volcano Discovery telst það nú af stærðinni 5, samkvæmt mælikvarða bandarísku jarðfræðistofnunarinnar, en slík gos eru sjaldgæf og verða jafnaði einu sinni eða sjaldnar á hverjum áratug á jörðinni. Click here for an English version. Eldstöðin við Dyngjujökul er þar með komin í flokk með nokkrum af frægustu eldgosum mannkynssögunnar, eins og gosinu í Vesúvíusi á Ítalíu árið 79 eftir Krist, sem eyddi borginni Pompei, og stórgosinu í St. Helens í Washington-ríki í Bandaríkjunum árð 1980, sem kostaði 57 manns lífið. Stærðarflokkunin miðar við rúmmál gosefna sem eldgosið sendir frá sér. Í næsta flokki fyrir ofan, flokki sex, eru meðal annars Krakatoa-gosið árið 1883 og Pinatubo-gosið árið 1991. Í flokki sjö, þeim næstefsta, er Tambora-gosið árið 1815. Mannkynið hefur hins vegar ekki ennþá orðið vitni að gosi í áttunda og efsta flokki, en þar er meðal annars gos sem talið er hafa orðið í Yellowstone fyrir 640 þúsund árum. Í næsta flokki fyrir neðan, flokki fjögur, er meðal annars eldgosi í Eyjafjallajökli árið 2010.Click here for volcano news in English. Bárðarbunga Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Innlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Fleiri fréttir Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka sendiherraefninu opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Sjá meira
Eldgosið nafnlausa norðan Vatnajökuls er nú komið í flokk með meiriháttar eldgosum sem verða á jörðinni. Að sögn vefsíðunnar Volcano Discovery telst það nú af stærðinni 5, samkvæmt mælikvarða bandarísku jarðfræðistofnunarinnar, en slík gos eru sjaldgæf og verða jafnaði einu sinni eða sjaldnar á hverjum áratug á jörðinni. Click here for an English version. Eldstöðin við Dyngjujökul er þar með komin í flokk með nokkrum af frægustu eldgosum mannkynssögunnar, eins og gosinu í Vesúvíusi á Ítalíu árið 79 eftir Krist, sem eyddi borginni Pompei, og stórgosinu í St. Helens í Washington-ríki í Bandaríkjunum árð 1980, sem kostaði 57 manns lífið. Stærðarflokkunin miðar við rúmmál gosefna sem eldgosið sendir frá sér. Í næsta flokki fyrir ofan, flokki sex, eru meðal annars Krakatoa-gosið árið 1883 og Pinatubo-gosið árið 1991. Í flokki sjö, þeim næstefsta, er Tambora-gosið árið 1815. Mannkynið hefur hins vegar ekki ennþá orðið vitni að gosi í áttunda og efsta flokki, en þar er meðal annars gos sem talið er hafa orðið í Yellowstone fyrir 640 þúsund árum. Í næsta flokki fyrir neðan, flokki fjögur, er meðal annars eldgosi í Eyjafjallajökli árið 2010.Click here for volcano news in English.
Bárðarbunga Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Innlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Fleiri fréttir Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka sendiherraefninu opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Sjá meira