Pogba mun hækka í launum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. september 2014 11:15 Pogba er í hópi bestu ungu leikmanna heims. Vísir/Getty Samkvæmt ítölskum fjölmiðlum ætlar Juventus að bjóða franska miðjumanninum Paul Pogba nýjan og betri samning. Pogba þénar, eins og stendur, 1,5 milljón evra á ári, sem er talsvert minna en launahæstu leikmenn félagsins. Argentínski framherjinn Carlos Tevez er launahæsti leikmaður ítölsku meistaranna með 4,5 milljónir evra á ári. Gianluigi Buffon og Arturo Vidal koma næstir með fjórar milljónir evra á ári. Nýji samningurinn, sem er til fimm ára, myndi gefa Pogba 4,5 milljónir evra í aðra hönd á ári. Hann yrði því launahæsti leikmaður liðsins ásamt Tevez. Pogba yrði samt sem áður með tveimur milljónum evra minna í árstekjur en launahæsti leikmaður deildarinnar, Daniele de Rossi hjá Roma. Pogba gekk til liðs við Juventus sumarið 2012 frá Manchester United. Hann hefur tvisvar sinnum orðið ítalskur meistari með Juventus. Ítalski boltinn Tengdar fréttir Pogba besti ungi leikmaðurinn Franski miðjumaðurinn Paul Pogba var útnefndur besti ungi leikmaðurinn á HM. 13. júlí 2014 22:55 Benzema vill Pogba til Real Madrid Karim Benzema framherji Real Madrid vill að félagi sinn í franska landsliðinu í fótbolta, Paul Pogba, gangi til liðs við Real Madrid í sumar en miðjumaðurinn ungi er mjög eftirsóttur. 31. maí 2014 22:15 Pogba verður að halda ró sinni Didier Deschamps vill að leikmenn franska liðsins verði betur búnir undir að lið muni spila harkalega gegn þeim. Paul Pogba var stálheppinn að fá ekki rautt spjald í leik Hondúras og Frakklands í gær eftir að hann sparkaði í Wilson Palacios eftir tæklingu. 16. júní 2014 16:15 Frakkar skiptu í fluggírinn á lokakaflanum Frakkar tryggðu sér sæti sæti í átta liða úrslitum á HM í fótbolta í Brasilíu með 2-0 sigri á Nígeríu í fyrri leik dagsins í sextán liða úrslitunum. 30. júní 2014 11:16 Cabaye: Pogba er eins og Vieira Miðjumaðurinn ungi fær mikið hrós frá samherja sínum í landsliðinu. 2. júlí 2014 16:00 Prandelli: Pogba er besti miðjumaður í heimi Cesare Prandelli, landsliðsþjálfari Ítalíu, var ekki spar á hrósið þegar hann ræddi við franska blaðið L'Equipe um miðjumann Frakklands og Ítalíumeistara Juventus, Paul Pogba. 9. júní 2014 22:00 Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Enski boltinn Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Íslenski boltinn Aron Pálmarsson leggur skóna á hilluna í sumar Handbolti Í beinni: FH - Breiðablik | Tekst að stoppa Blika? Íslenski boltinn Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Íslenski boltinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Garnacho ekki í hóp Enski boltinn Fleiri fréttir Bjartari tímar framundan á Old Trafford að sögn Amorim Í beinni: FH - Breiðablik | Tekst að stoppa Blika? Í beinni: Athletic Bilbao - Barcelona | Meistararnir stimpla sig út United gerði út um Meistaradeildardrauma Villa Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Palace tókst næstum að skemma bikargleði Liverpool Íslenskt sigurmark í Íslendingaslagnum Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Garnacho ekki í hóp Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Real Madrid staðfestir loks komu Xabi Alonso Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Ísak Bergmann hljóp mest allra Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Sjá meira
Samkvæmt ítölskum fjölmiðlum ætlar Juventus að bjóða franska miðjumanninum Paul Pogba nýjan og betri samning. Pogba þénar, eins og stendur, 1,5 milljón evra á ári, sem er talsvert minna en launahæstu leikmenn félagsins. Argentínski framherjinn Carlos Tevez er launahæsti leikmaður ítölsku meistaranna með 4,5 milljónir evra á ári. Gianluigi Buffon og Arturo Vidal koma næstir með fjórar milljónir evra á ári. Nýji samningurinn, sem er til fimm ára, myndi gefa Pogba 4,5 milljónir evra í aðra hönd á ári. Hann yrði því launahæsti leikmaður liðsins ásamt Tevez. Pogba yrði samt sem áður með tveimur milljónum evra minna í árstekjur en launahæsti leikmaður deildarinnar, Daniele de Rossi hjá Roma. Pogba gekk til liðs við Juventus sumarið 2012 frá Manchester United. Hann hefur tvisvar sinnum orðið ítalskur meistari með Juventus.
Ítalski boltinn Tengdar fréttir Pogba besti ungi leikmaðurinn Franski miðjumaðurinn Paul Pogba var útnefndur besti ungi leikmaðurinn á HM. 13. júlí 2014 22:55 Benzema vill Pogba til Real Madrid Karim Benzema framherji Real Madrid vill að félagi sinn í franska landsliðinu í fótbolta, Paul Pogba, gangi til liðs við Real Madrid í sumar en miðjumaðurinn ungi er mjög eftirsóttur. 31. maí 2014 22:15 Pogba verður að halda ró sinni Didier Deschamps vill að leikmenn franska liðsins verði betur búnir undir að lið muni spila harkalega gegn þeim. Paul Pogba var stálheppinn að fá ekki rautt spjald í leik Hondúras og Frakklands í gær eftir að hann sparkaði í Wilson Palacios eftir tæklingu. 16. júní 2014 16:15 Frakkar skiptu í fluggírinn á lokakaflanum Frakkar tryggðu sér sæti sæti í átta liða úrslitum á HM í fótbolta í Brasilíu með 2-0 sigri á Nígeríu í fyrri leik dagsins í sextán liða úrslitunum. 30. júní 2014 11:16 Cabaye: Pogba er eins og Vieira Miðjumaðurinn ungi fær mikið hrós frá samherja sínum í landsliðinu. 2. júlí 2014 16:00 Prandelli: Pogba er besti miðjumaður í heimi Cesare Prandelli, landsliðsþjálfari Ítalíu, var ekki spar á hrósið þegar hann ræddi við franska blaðið L'Equipe um miðjumann Frakklands og Ítalíumeistara Juventus, Paul Pogba. 9. júní 2014 22:00 Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Enski boltinn Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Íslenski boltinn Aron Pálmarsson leggur skóna á hilluna í sumar Handbolti Í beinni: FH - Breiðablik | Tekst að stoppa Blika? Íslenski boltinn Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Íslenski boltinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Garnacho ekki í hóp Enski boltinn Fleiri fréttir Bjartari tímar framundan á Old Trafford að sögn Amorim Í beinni: FH - Breiðablik | Tekst að stoppa Blika? Í beinni: Athletic Bilbao - Barcelona | Meistararnir stimpla sig út United gerði út um Meistaradeildardrauma Villa Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Palace tókst næstum að skemma bikargleði Liverpool Íslenskt sigurmark í Íslendingaslagnum Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Garnacho ekki í hóp Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Real Madrid staðfestir loks komu Xabi Alonso Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Ísak Bergmann hljóp mest allra Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Sjá meira
Pogba besti ungi leikmaðurinn Franski miðjumaðurinn Paul Pogba var útnefndur besti ungi leikmaðurinn á HM. 13. júlí 2014 22:55
Benzema vill Pogba til Real Madrid Karim Benzema framherji Real Madrid vill að félagi sinn í franska landsliðinu í fótbolta, Paul Pogba, gangi til liðs við Real Madrid í sumar en miðjumaðurinn ungi er mjög eftirsóttur. 31. maí 2014 22:15
Pogba verður að halda ró sinni Didier Deschamps vill að leikmenn franska liðsins verði betur búnir undir að lið muni spila harkalega gegn þeim. Paul Pogba var stálheppinn að fá ekki rautt spjald í leik Hondúras og Frakklands í gær eftir að hann sparkaði í Wilson Palacios eftir tæklingu. 16. júní 2014 16:15
Frakkar skiptu í fluggírinn á lokakaflanum Frakkar tryggðu sér sæti sæti í átta liða úrslitum á HM í fótbolta í Brasilíu með 2-0 sigri á Nígeríu í fyrri leik dagsins í sextán liða úrslitunum. 30. júní 2014 11:16
Cabaye: Pogba er eins og Vieira Miðjumaðurinn ungi fær mikið hrós frá samherja sínum í landsliðinu. 2. júlí 2014 16:00
Prandelli: Pogba er besti miðjumaður í heimi Cesare Prandelli, landsliðsþjálfari Ítalíu, var ekki spar á hrósið þegar hann ræddi við franska blaðið L'Equipe um miðjumann Frakklands og Ítalíumeistara Juventus, Paul Pogba. 9. júní 2014 22:00