Ungur maður gerði einmitt það í leik Los Angeles og Texas á dögunum.
Hann var ekki með hanska til þess að grípa harðan boltann og var fljótur að hugsa. Hann tók af sér derhúfuna og greip boltann með húfunni.
Smekklega gert og atvikið má sjá hér að neðan.