Körfuboltafjölskyldan safnar peningum fyrir KKÍ 18. september 2014 14:16 Strákarnir fagna hér EM-sætinu. Íslenska körfuknattleikslandsliðið tekur þátt í lokakeppni stórmóts í fyrsta skipti næsta sumar og það er víst ekki ókeypis. Menn sem kalla sig Körfuboltafjölskylduna hafa einsett sér að safna 6-7 milljónum króna hjá körfuknattleiksunnendum í von um að fleiri fylgi í kjölfarið. Búið er að senda fjölmörgum mönnum, og konum, innan hreyfingarinnar tölvupóst þar sem átakið er kynnt. Póstinn má sjá hér að neðan."Það þarf einbeittan vilja og getu til að komast áfram úr undankeppni karlalandsliða Evrópu í körfuknattleik. Landsliðinu okkar tókst það í fyrsta sinn í sögu íslensks körfuknattleiks með frábærum leik sínum fyrir fullu húsi áhorfenda í Laugardalshöllinni. Breyttir tímar og ný viðhorf - ný tækifæri blasa við.VILTU VERA MEÐ?Nú þurfum við – körfuboltafjölskyldan – að sýna og sanna að við mætum öll til leiks með því að styðja við landsliðið okkar með myndarlegum fjárhagslegum stuðningi. Ef við gerum það ekki verða fáir til þess - ef við gerum það myndarlega munu margir fylgja okkar fordæmi!Hópur 30 fyrrum körfuknattleiksmanna, landsliðsmenn, þjálfarar og forystumenn íslensks körfuknattleiks stóðu að fundi 16. september til að ræða hvernig afla megi 6–7 milljónum króna meðal okkar til að styðja við þátttöku okkar stráka í keppninni.Með því að afla stuðningsmanna sem vilja skuldbinda sig í 10 mánuði til að greiða 2.000–5.000 kr. á mánuði með greiðslukorti eða greiðsluseðlum getum við með sameiginlegu átaki náð ofangreindu takmarki. Þessara stuðningsmanna þarf að afla á næstu 3-4 vikum og hyggst hópurinn styðja við átakið með góðri kynningu í fjölmiðlum til þess að ná til fleiri landsmanna sem vilja leggja okkur lið.Í viðhengi er eyðublað til fjölfjöldunar og dreifingar innan vébanda félags þíns þar sem stuðningsaðilar fylla út umbeðnar upplýsingar. Áhersla er á að ná til einstaklinga og einnig þeirra sem eftir atvikum geta látið fyrirtæki í sinni eigu standa straum að greiðslum.Að öðru leyti skal ekki leitað til fyrirtækja þar sem við viljum ekki trufla fjáraflanir félaganna okkar.KKÍ mun bjóða einum aðila úr hópi þessara styrktaraðila fría ferð og gistingu á mótið.TÖKUM NÚ STRAX MYNDARLEGA Á ÞVÍ AÐ SAFNA UNDIRSKRIFTUM OG STYÐJA VIÐ STRÁKANA OKKAR Á EM. STUÐNINGUR OKKAR VERÐUR ÞEIM MIKIL HVATNING! Nánari upplýsingar gefa eftirtaldir aðilar: Einar Bollason 860-7000 · einar@ishestar.is Kolbeinn Pálsson 821-1433 · kolbeinnp@gmail.com Gunnar Gunnarsson 892-6274 · gunngu@simnet.is Helgi Ágústsson · helgiandheba@gmail.com Jón Otti Ólafsson · ljoso7@simnet.is Hannes S. Jónsson formaður KKÍ 698-7574 · hannes.jonsson@kki.is Einnig er hægt að senda póst á kki@kki.is Framkvæmdanefnd. Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Umfjöllun, myndir og viðtöl: Ísland - Bosnía 70-78 | Ísland í fyrsta sinn á EM! Ísland er komið á Evrópumeistarmótið í körfuknattleik karla í fyrsta sinn þrátt fyrir 78-70 tap gegn Bosníu í Laugardalshöllinni í kvöld. Ísland hafnar í öðru sæti A-riðils. 27. ágúst 2014 17:29 Íslendingar eru einu nýliðarnir á EM 2015 Íslenska körfuboltalandsliðið tryggði sér í kvöld sæti á Evrópumótinu á næsta ári en þetta er í fyrsta sinn sem körfuboltalandslið kemst í úrslitakeppni stórmóts. 27. ágúst 2014 22:28 EM haldið í Frakklandi, Þýskalandi, Króatíu og Lettlandi Körfuknattleikssamband Evrópu staðfesti rétt í þessu að EM í körfuknattleik, Eurobasket, verður haldið í Frakklandi, Þýskalandi, Króatíu og Lettlandi næsta sumar. Úrslitin fara síðan fram í Lille í Frakklandi. 8. september 2014 14:45 Utan vallar: Takk, Óli Rafns Karlalandsliðið í körfubolta braut blað í íslenskri íþróttasögu á miðvikudagskvöldið þegar það komst á EM. Fyrrverandi forseti ÍSÍ á ekki lítinn þátt í því. 29. ágúst 2014 08:00 Þessar þjóðir verða með Íslandi á EM Ísland verður meðal 24 þjóða sem keppa á Evrópumótinu í körfubolta á næsta ári en íslenska liðið verður meðal þátttakenda í fyrsta sinn. 27. ágúst 2014 21:18 Tölfræði Íslands í undankeppninni Eftir úrslit gærdagsins er ljóst að Ísland verður á meðal þátttökuþjóða á EM 2015. 28. ágúst 2014 13:00 Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Fótbolti Fleiri fréttir „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Sjá meira
Íslenska körfuknattleikslandsliðið tekur þátt í lokakeppni stórmóts í fyrsta skipti næsta sumar og það er víst ekki ókeypis. Menn sem kalla sig Körfuboltafjölskylduna hafa einsett sér að safna 6-7 milljónum króna hjá körfuknattleiksunnendum í von um að fleiri fylgi í kjölfarið. Búið er að senda fjölmörgum mönnum, og konum, innan hreyfingarinnar tölvupóst þar sem átakið er kynnt. Póstinn má sjá hér að neðan."Það þarf einbeittan vilja og getu til að komast áfram úr undankeppni karlalandsliða Evrópu í körfuknattleik. Landsliðinu okkar tókst það í fyrsta sinn í sögu íslensks körfuknattleiks með frábærum leik sínum fyrir fullu húsi áhorfenda í Laugardalshöllinni. Breyttir tímar og ný viðhorf - ný tækifæri blasa við.VILTU VERA MEÐ?Nú þurfum við – körfuboltafjölskyldan – að sýna og sanna að við mætum öll til leiks með því að styðja við landsliðið okkar með myndarlegum fjárhagslegum stuðningi. Ef við gerum það ekki verða fáir til þess - ef við gerum það myndarlega munu margir fylgja okkar fordæmi!Hópur 30 fyrrum körfuknattleiksmanna, landsliðsmenn, þjálfarar og forystumenn íslensks körfuknattleiks stóðu að fundi 16. september til að ræða hvernig afla megi 6–7 milljónum króna meðal okkar til að styðja við þátttöku okkar stráka í keppninni.Með því að afla stuðningsmanna sem vilja skuldbinda sig í 10 mánuði til að greiða 2.000–5.000 kr. á mánuði með greiðslukorti eða greiðsluseðlum getum við með sameiginlegu átaki náð ofangreindu takmarki. Þessara stuðningsmanna þarf að afla á næstu 3-4 vikum og hyggst hópurinn styðja við átakið með góðri kynningu í fjölmiðlum til þess að ná til fleiri landsmanna sem vilja leggja okkur lið.Í viðhengi er eyðublað til fjölfjöldunar og dreifingar innan vébanda félags þíns þar sem stuðningsaðilar fylla út umbeðnar upplýsingar. Áhersla er á að ná til einstaklinga og einnig þeirra sem eftir atvikum geta látið fyrirtæki í sinni eigu standa straum að greiðslum.Að öðru leyti skal ekki leitað til fyrirtækja þar sem við viljum ekki trufla fjáraflanir félaganna okkar.KKÍ mun bjóða einum aðila úr hópi þessara styrktaraðila fría ferð og gistingu á mótið.TÖKUM NÚ STRAX MYNDARLEGA Á ÞVÍ AÐ SAFNA UNDIRSKRIFTUM OG STYÐJA VIÐ STRÁKANA OKKAR Á EM. STUÐNINGUR OKKAR VERÐUR ÞEIM MIKIL HVATNING! Nánari upplýsingar gefa eftirtaldir aðilar: Einar Bollason 860-7000 · einar@ishestar.is Kolbeinn Pálsson 821-1433 · kolbeinnp@gmail.com Gunnar Gunnarsson 892-6274 · gunngu@simnet.is Helgi Ágústsson · helgiandheba@gmail.com Jón Otti Ólafsson · ljoso7@simnet.is Hannes S. Jónsson formaður KKÍ 698-7574 · hannes.jonsson@kki.is Einnig er hægt að senda póst á kki@kki.is Framkvæmdanefnd.
Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Umfjöllun, myndir og viðtöl: Ísland - Bosnía 70-78 | Ísland í fyrsta sinn á EM! Ísland er komið á Evrópumeistarmótið í körfuknattleik karla í fyrsta sinn þrátt fyrir 78-70 tap gegn Bosníu í Laugardalshöllinni í kvöld. Ísland hafnar í öðru sæti A-riðils. 27. ágúst 2014 17:29 Íslendingar eru einu nýliðarnir á EM 2015 Íslenska körfuboltalandsliðið tryggði sér í kvöld sæti á Evrópumótinu á næsta ári en þetta er í fyrsta sinn sem körfuboltalandslið kemst í úrslitakeppni stórmóts. 27. ágúst 2014 22:28 EM haldið í Frakklandi, Þýskalandi, Króatíu og Lettlandi Körfuknattleikssamband Evrópu staðfesti rétt í þessu að EM í körfuknattleik, Eurobasket, verður haldið í Frakklandi, Þýskalandi, Króatíu og Lettlandi næsta sumar. Úrslitin fara síðan fram í Lille í Frakklandi. 8. september 2014 14:45 Utan vallar: Takk, Óli Rafns Karlalandsliðið í körfubolta braut blað í íslenskri íþróttasögu á miðvikudagskvöldið þegar það komst á EM. Fyrrverandi forseti ÍSÍ á ekki lítinn þátt í því. 29. ágúst 2014 08:00 Þessar þjóðir verða með Íslandi á EM Ísland verður meðal 24 þjóða sem keppa á Evrópumótinu í körfubolta á næsta ári en íslenska liðið verður meðal þátttakenda í fyrsta sinn. 27. ágúst 2014 21:18 Tölfræði Íslands í undankeppninni Eftir úrslit gærdagsins er ljóst að Ísland verður á meðal þátttökuþjóða á EM 2015. 28. ágúst 2014 13:00 Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Fótbolti Fleiri fréttir „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Sjá meira
Umfjöllun, myndir og viðtöl: Ísland - Bosnía 70-78 | Ísland í fyrsta sinn á EM! Ísland er komið á Evrópumeistarmótið í körfuknattleik karla í fyrsta sinn þrátt fyrir 78-70 tap gegn Bosníu í Laugardalshöllinni í kvöld. Ísland hafnar í öðru sæti A-riðils. 27. ágúst 2014 17:29
Íslendingar eru einu nýliðarnir á EM 2015 Íslenska körfuboltalandsliðið tryggði sér í kvöld sæti á Evrópumótinu á næsta ári en þetta er í fyrsta sinn sem körfuboltalandslið kemst í úrslitakeppni stórmóts. 27. ágúst 2014 22:28
EM haldið í Frakklandi, Þýskalandi, Króatíu og Lettlandi Körfuknattleikssamband Evrópu staðfesti rétt í þessu að EM í körfuknattleik, Eurobasket, verður haldið í Frakklandi, Þýskalandi, Króatíu og Lettlandi næsta sumar. Úrslitin fara síðan fram í Lille í Frakklandi. 8. september 2014 14:45
Utan vallar: Takk, Óli Rafns Karlalandsliðið í körfubolta braut blað í íslenskri íþróttasögu á miðvikudagskvöldið þegar það komst á EM. Fyrrverandi forseti ÍSÍ á ekki lítinn þátt í því. 29. ágúst 2014 08:00
Þessar þjóðir verða með Íslandi á EM Ísland verður meðal 24 þjóða sem keppa á Evrópumótinu í körfubolta á næsta ári en íslenska liðið verður meðal þátttakenda í fyrsta sinn. 27. ágúst 2014 21:18
Tölfræði Íslands í undankeppninni Eftir úrslit gærdagsins er ljóst að Ísland verður á meðal þátttökuþjóða á EM 2015. 28. ágúst 2014 13:00