Spaðinn kominn á hilluna hjá Li Na Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 19. september 2014 11:00 Li Na vann tvö stórmót á ferlinum. Vísir/Getty Kínverska tenniskonan Li Na hefur lagt spaðann á hilluna vegna þrátlátra hnémeiðsla. Li vann Opna ástralska meistaramótið í janúar, en hún hefur ekki keppt frá því að hún féll úr keppni í þriðju umferð á Wimbledon mótinu í júní. Li gekkst undir aðgerð á hné í júlí, en það var fjórða hnéaðgerðin hennar. „Þetta er rétta ákvörðunin fyrir mig og mína fjölskyldu,“ sagði Li í opnu bréfi til aðdáenda sinna. „Það tók mig nokkra erfiða mánuði að komast að þeirri niðurstöðu að vegna meiðslanna verði ég aldrei sá tennisspilari sem ég vil vera. „Þótt ég hafi áður snúið til baka eftir aðgerð finnst mér hlutirnir vera öðruvísi nú. Ég hef lagt hart að mér til að koma til baka á fullum styrk, en núna, 32 ára að aldri, hefur líkaminn sagt stopp.“ Li vann tvö stórmót á ferlinum. Árið 2011 tryggði hún sér sigur á Opna franska meistaramótinu með því að vinna Francescu Schiavone í úrslitaleik og í byrjun þessa árs vann hún Dominiku Cibulkova í úrslitaleik Opna ástralska. Li komst hæst í annað sæti heimslistans. Hún hefur þó ekki sagt algjörlega skilið við tennis-íþróttina, en hún ætlar að halda áfram að vinna að framgangi íþróttarinnar í heimalandinu.Global #tennis icon Li Na officially announces retirement--> http://t.co/RjUd1IFGMD #WTA pic.twitter.com/vTL6sHkbwc— WTA (@WTA) September 19, 2014 Li Na, one of the funniest and nicest players on tour! A great competitor and a role model both on and… http://t.co/fqAbGZnWMg— Caroline Wozniacki (@CaroWozniacki) September 19, 2014 Really going to miss Li Na on the tour. An amazing person and champion.— Madison Keys (@Madison_Keys) September 19, 2014 Always sad when an athlete is forced to retire from the game because of injury. Li Na has been an inspiration to so many and will be missed— Anne Keothavong (@annekeothavong) September 19, 2014 Our sport lost a true champion today, on and off the court. Li Na you will be missed! #bestspeechesEVER— Lisa Raymond (@lisaraymond73) September 19, 2014 I had the privilege to know her and to compete by her side. What a great person and champion! Li Na,… http://t.co/AS8Tc2p9Nv— Kristina Mladenovic (@KikiMladenovic) September 19, 2014 Tennis Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Fleiri fréttir Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Dúettinn sem er að taka yfir tennisheiminn „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Alcaraz tekur toppsætið af Sinner eftir sigur á Opna bandaríska „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Sjá meira
Kínverska tenniskonan Li Na hefur lagt spaðann á hilluna vegna þrátlátra hnémeiðsla. Li vann Opna ástralska meistaramótið í janúar, en hún hefur ekki keppt frá því að hún féll úr keppni í þriðju umferð á Wimbledon mótinu í júní. Li gekkst undir aðgerð á hné í júlí, en það var fjórða hnéaðgerðin hennar. „Þetta er rétta ákvörðunin fyrir mig og mína fjölskyldu,“ sagði Li í opnu bréfi til aðdáenda sinna. „Það tók mig nokkra erfiða mánuði að komast að þeirri niðurstöðu að vegna meiðslanna verði ég aldrei sá tennisspilari sem ég vil vera. „Þótt ég hafi áður snúið til baka eftir aðgerð finnst mér hlutirnir vera öðruvísi nú. Ég hef lagt hart að mér til að koma til baka á fullum styrk, en núna, 32 ára að aldri, hefur líkaminn sagt stopp.“ Li vann tvö stórmót á ferlinum. Árið 2011 tryggði hún sér sigur á Opna franska meistaramótinu með því að vinna Francescu Schiavone í úrslitaleik og í byrjun þessa árs vann hún Dominiku Cibulkova í úrslitaleik Opna ástralska. Li komst hæst í annað sæti heimslistans. Hún hefur þó ekki sagt algjörlega skilið við tennis-íþróttina, en hún ætlar að halda áfram að vinna að framgangi íþróttarinnar í heimalandinu.Global #tennis icon Li Na officially announces retirement--> http://t.co/RjUd1IFGMD #WTA pic.twitter.com/vTL6sHkbwc— WTA (@WTA) September 19, 2014 Li Na, one of the funniest and nicest players on tour! A great competitor and a role model both on and… http://t.co/fqAbGZnWMg— Caroline Wozniacki (@CaroWozniacki) September 19, 2014 Really going to miss Li Na on the tour. An amazing person and champion.— Madison Keys (@Madison_Keys) September 19, 2014 Always sad when an athlete is forced to retire from the game because of injury. Li Na has been an inspiration to so many and will be missed— Anne Keothavong (@annekeothavong) September 19, 2014 Our sport lost a true champion today, on and off the court. Li Na you will be missed! #bestspeechesEVER— Lisa Raymond (@lisaraymond73) September 19, 2014 I had the privilege to know her and to compete by her side. What a great person and champion! Li Na,… http://t.co/AS8Tc2p9Nv— Kristina Mladenovic (@KikiMladenovic) September 19, 2014
Tennis Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Fleiri fréttir Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Dúettinn sem er að taka yfir tennisheiminn „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Alcaraz tekur toppsætið af Sinner eftir sigur á Opna bandaríska „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Sjá meira