Vertu virkur – taktu þátt Unnur Pétursdóttir skrifar 19. september 2014 11:54 Í skýrslu Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar (WHO) segir að endurhæfing sé góð fjárfesting því hún byggi upp mannauð. Engum blöðum er um það að fletta að öflug sjúkraþjálfun er gríðarlega góð fjárfesting fyrir þjóðfélagið, hún eflir mannauð landsins og gerir fólki kleift að njóta sín til fulls. Í september ár hvert fagna sjúkraþjálfarar um allan heim alþjóðlegum degi sjúkraþjálfunar og nota hann til að draga athygli að framlagi sjúkraþjálfara til heilsu og vellíðunar einstaklinga og þjóða. Skilaboð alþjóðasambands sjúkraþjálfara þetta árið er að einstaklingar með fötlun og/eða langvinna sjúkdóma eigi rétt á að taka fullan þátt í þjóðfélaginu og að sjúkraþjálfarar skipti gjarnan höfuðmáli í því að gera fólki kleift að standa undir slagorðinu „Virkni til þátttöku“. Sjúkraþjálfarar eru sérhæfðir í hreyfigreiningu og þjálfun. Þeir greina hreyfivanda sem og annan vanda sem aftrar fólki frá því að vera eins virkt og sjálfstætt og möguleiki er á og finna út frá því leiðir til aukinnar þátttöku með meðferð, endurhæfingu, þjálfun og hvatningu. Vönduð sjúkraþjálfun er þjóðfélaginu afar dýrmæt og skapar verðmæti langt umfram það sem talið verður í krónum og aurum. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Unnur Pétursdóttir Mest lesið Frá lögreglunni yfir á geðdeildina Sigurður Árni Reynisson Skoðun Ákall til forsætisráðherra - konur í skugga heilbrigðiskerfisins Auður Gestsdóttir Skoðun Börn og steinefnadrykkir: Yfirlýsing frá næringarfræðingum Hópur næringarfræðinga Skoðun Margar íslenskur Sigurjón Njarðarson Skoðun Þarf að hemja hina ofurríku? Fastir pennar Rétthafar framtíðarinnar Erna Mist Skoðun Fámenn sveitarfélög eru öflug og vel rekin sveitarfélög Haraldur Þór Jónsson Skoðun Hvernig vogar þú þér að gera grín að Möggu Stínu? Elliði Vignisson Skoðun Milljarðar af almannafé í rekstur Fjölskyldu- og húsdýragarðsins Friðjón R. Friðjónsson Skoðun Rúmfatalagerinn, ekki fyrir alla! Ragnar Gunnarsson Skoðun Skoðun Skoðun Rétthafar framtíðarinnar Erna Mist skrifar Skoðun Er íslenskt samfélag barnvænt? Salvör Nordal skrifar Skoðun Ákall til forsætisráðherra - konur í skugga heilbrigðiskerfisins Auður Gestsdóttir skrifar Skoðun Fálmandi í myrkrinu? Gunnar Hólmsteinn Ársælsson skrifar Skoðun Milljarðar af almannafé í rekstur Fjölskyldu- og húsdýragarðsins Friðjón R. Friðjónsson skrifar Skoðun Göngudeild gigtar - með þér í liði! Pétur Jónsson skrifar Skoðun Börn og steinefnadrykkir: Yfirlýsing frá næringarfræðingum Hópur næringarfræðinga skrifar Skoðun Fámenn sveitarfélög eru öflug og vel rekin sveitarfélög Haraldur Þór Jónsson skrifar Skoðun Margar íslenskur Sigurjón Njarðarson skrifar Skoðun Er Vegagerðin við völd á Íslandi? Gauti Kristmannsson,Lilja S. Jónsdóttir skrifar Skoðun Rannsókn lögreglunnar í Keflavík á Geirfinnsmálinu Valtýr Sigurðsson skrifar Skoðun Frá lögreglunni yfir á geðdeildina Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Lukkudagar lífsins er Lóa Björk Ólafsdóttir skrifar Skoðun Framtíðin samkvæmt Geoffrey Hinton: Gervigreindin er að læra að sjá heiminn eins og við Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Heimsveldið má vera evrópskt Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Laxness, Njáll og Egill við góða heilsu í FÁ! Helgi Sæmundur Helgason skrifar Skoðun Hvað á Selfoss sameiginlegt með Róm, Berlín, Prag og París? Axel Sigurðsson skrifar Skoðun „Reykjavíkurleiðin“ – skref að sanngjarnara og stöðugra leikskólastarfi Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Eflum geðheilsu alla daga Guðbjörg Sveinsdóttir skrifar Skoðun Getur fólk með gigt látið drauma sína rætast? Hrönn Stefánsdóttir skrifar Skoðun Réttlæti hins sterka. Hvernig hinn sterki getur unnið nánast öll dómsmál Jörgen Ingimar Hansson skrifar Skoðun Við sem lifum með POTS höfum verið yfirgefin af kerfinu Elín A. Eyfjörð Ármannsdóttir skrifar Skoðun Drifkraftur bata – Alþjóðlegi geðheilbrigðisdagurinn Sigríður Ásta Hauksdóttir skrifar Skoðun Lordinn lýgur! Andrés Pétursson skrifar Skoðun Það er ekki hægt að þykjast með líf barnanna okkar Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar Skoðun Í örugga höfn! Örlygur Hnefill Örlygsson,Bergur Elías Ágústsson skrifar Skoðun Reykjavíkurmódelið er skref í rétta átt – fyrir börnin og starfsfólkið Bozena Raczkowska skrifar Skoðun Varasjóður eða hefðbundið styrkjakerfi? Birgitta Ragnarsdóttir skrifar Skoðun Geðheilsa á tímum óvissu og áskorana María Heimisdóttir skrifar Skoðun Kópavogsmódelið Ragnheiður Ósk Jensdóttir skrifar Sjá meira
Í skýrslu Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar (WHO) segir að endurhæfing sé góð fjárfesting því hún byggi upp mannauð. Engum blöðum er um það að fletta að öflug sjúkraþjálfun er gríðarlega góð fjárfesting fyrir þjóðfélagið, hún eflir mannauð landsins og gerir fólki kleift að njóta sín til fulls. Í september ár hvert fagna sjúkraþjálfarar um allan heim alþjóðlegum degi sjúkraþjálfunar og nota hann til að draga athygli að framlagi sjúkraþjálfara til heilsu og vellíðunar einstaklinga og þjóða. Skilaboð alþjóðasambands sjúkraþjálfara þetta árið er að einstaklingar með fötlun og/eða langvinna sjúkdóma eigi rétt á að taka fullan þátt í þjóðfélaginu og að sjúkraþjálfarar skipti gjarnan höfuðmáli í því að gera fólki kleift að standa undir slagorðinu „Virkni til þátttöku“. Sjúkraþjálfarar eru sérhæfðir í hreyfigreiningu og þjálfun. Þeir greina hreyfivanda sem og annan vanda sem aftrar fólki frá því að vera eins virkt og sjálfstætt og möguleiki er á og finna út frá því leiðir til aukinnar þátttöku með meðferð, endurhæfingu, þjálfun og hvatningu. Vönduð sjúkraþjálfun er þjóðfélaginu afar dýrmæt og skapar verðmæti langt umfram það sem talið verður í krónum og aurum.
Skoðun Ákall til forsætisráðherra - konur í skugga heilbrigðiskerfisins Auður Gestsdóttir skrifar
Skoðun Milljarðar af almannafé í rekstur Fjölskyldu- og húsdýragarðsins Friðjón R. Friðjónsson skrifar
Skoðun Framtíðin samkvæmt Geoffrey Hinton: Gervigreindin er að læra að sjá heiminn eins og við Sigvaldi Einarsson skrifar
Skoðun „Reykjavíkurleiðin“ – skref að sanngjarnara og stöðugra leikskólastarfi Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar
Skoðun Réttlæti hins sterka. Hvernig hinn sterki getur unnið nánast öll dómsmál Jörgen Ingimar Hansson skrifar
Skoðun Við sem lifum með POTS höfum verið yfirgefin af kerfinu Elín A. Eyfjörð Ármannsdóttir skrifar
Skoðun Reykjavíkurmódelið er skref í rétta átt – fyrir börnin og starfsfólkið Bozena Raczkowska skrifar