Stólarnir lögðu Njarðvík í Lengjubikarnum - úrslit og tölfræði kvöldsins Tómas Þór Þórðarson skrifar 19. september 2014 21:48 Darrell Lewis spilaði með Keflavík í fyrra. vísir/pjetur Tindastóll vann Njarðvík með sjö stiga mun, 76-69, í Lengjubikar karla í körfubolta í kvöld, en liðin leika í C-riðli ásamt KFÍ en Þór Þorlákshöfn hætti keppni.Darrel Lewis, sem var á mála hjá Keflavík í fyrra, skoraði 26 stig, tók 8 fráköst og gaf 5 stoðsendingar fyrir heimamenn og DarrellFlake bætti við 16 stigum.Logi Gunnarsson skoraði 21 stig fyrir Njarðvík sem er búið að tapa einum leik og vinna einn, en Stólarnir eru á toppnum með fjögur stig eftir tvo sigra. Fjölnir vann alla leiki sína í A-riðlinum, en Grafarvogsliðið lagði Hauka í úrslitaleik um fyrsta sæti riðilsins í kvöld, 84-80.Róbert Sigurðsson skoraði 23 stig fyrir Fjölni og Daron Lee Sims 18 auk þess sem hann tók 14 fráköst. Ungstirnið KáriJónsson var stigahæstur Haukanna með 16 stig. Bæði lið eru þó komin í átta liða úrslitin. Í B-riðlinum vann Keflavík nauman útisigur á Skallagrími, 90-89, þar sem GuðmundurJónsson skoraði 23 stig fyrir gestina og gamla brýnið DamonJohnson skoraði 17 stig og tók 10 fráköst. Tracey Smith skoraði 28 stig fyrir Skallana og tók 8 fráköst. Stjarnan er búin að vinna báða leiki sína í riðlinum, Keflavík annan af tveimur en Skallagrímur tapa báðum. KR er á toppnum í D-riðli með fjögur stig eftir tvo sigra, en Íslandsmeistararnir lögðu Snæfell að velli í kvöld, 77-70.Michael Craion, sem lék með Keflavík í fyrra, skoraði 22 stig og tók 15 fráköst og DarriHilmarsson skoraði 16 stig fyrir KR. Hjá gestunum var Austin Magnus Bracey, sem kom frá Hetti, stigahæstur með 18 stig.Úrslit og tölfræði kvöldsins:Haukar-Fjölnir 80-84 (15-26, 20-14, 24-22, 21-22)Haukar: Kári Jónsson 16, Hjálmar Stefánsson 15/7 fráköst/4 varin skot, Haukur Óskarsson 12/5 fráköst, Emil Barja 12/10 fráköst/8 stoðsendingar/6 stolnir, Kristinn Marinósson 12/10 fráköst, Helgi Björn Einarsson 8/4 fráköst, Sigurður Þór Einarsson 5, Alex Óli Ívarsson 0, Ívar Barja 0, Brynjar Ólafsson 0, Jón Ólafur Magnússon 0, Arnór Bjarki Ívarsson 0.Fjölnir: Róbert Sigurðsson 23, Daron Lee Sims 18/14 fráköst, Davíð Ingi Bustion 13/20 fráköst/3 varin skot, Arnþór Freyr Guðmundsson 13/4 fráköst/8 stoðsendingar, Garðar Sveinbjörnsson 12/7 fráköst, Alexander Þór Hafþórsson 3, Bergþór Ægir Ríkharðsson 2, Ólafur Torfason 0, Hreiðar Bjarki Vilhjálmsson 0, Valur Sigurðsson 0/4 fráköst, Þorri Arnarson 0, Pétur Sigurðsson 0.Skallagrímur-Keflavík 89-90 (23-13, 21-33, 21-17, 19-21, 5-6)Skallagrímur: Tracey Smith 28/8 fráköst, Sigtryggur Arnar Björnsson 23/5 fráköst, Davíð Guðmundsson 12, Davíð Ásgeirsson 11/4 fráköst, Atli Aðalsteinsson 10/6 fráköst, Egill Egilsson 5/16 fráköst, Kristján Örn Ómarsson 0, Trausti Eiríksson 0, Atli Steinn Ingason 0, Magnús Kristjánsson 0.Keflavík: Guðmundur Jónsson 23/4 fráköst, Damon Johnson 17/10 fráköst, Reggie Dupree 14, Valur Orri Valsson 10/6 stoðsendingar, Gunnar Einarsson 10, Eysteinn Bjarni Ævarsson 6, Arnór Ingi Ingvason 6/4 fráköst, Andrés Kristleifsson 2, Arnar Freyr Jónsson 2/5 fráköst/8 stoðsendingar, Hilmir Gauti Guðjónsson 0, Birkir Örn Skúlason 0, Aron Freyr Kristjánsson 0.Tindastóll-Njarðvík 76-69 (20-17, 17-10, 21-21, 18-21)Tindastóll: Darrel Keith Lewis 26/8 fráköst/5 stoðsendingar, Darrell Flake 16/5 fráköst, Myron Dempsey 14/17 fráköst, Helgi Rafn Viggósson 8/10 fráköst, Pétur Rúnar Birgisson 7/6 stoðsendingar, Helgi Freyr Margeirsson 3, Viðar Ágústsson 2, Finnbogi Bjarnason 0, Sigurður Páll Stefánsson 0, Ingvi Rafn Ingvarsson 0, Friðrik Hrafn Jóhannsson 0, Hannes Ingi Másson 0.Njarðvík: Logi Gunnarsson 21/4 fráköst, Dustin Salisbery 17/6 fráköst, Maciej Stanislav Baginski 17, Mirko Stefán Virijevic 8/7 fráköst, Ólafur Helgi Jónsson 6, Ólafur Aron Ingvason 0, Oddur Birnir Pétursson 0, Hjörtur Hrafn Einarsson 0, Ragnar Helgi Friðriksson 0, Ágúst Orrason 0, Magnús Már Traustason 0, Óli Ragnar Alexandersson 0.KR-Snæfell 77-70 (23-17, 12-14, 23-16, 19-23)KR: Michael Craion 22/15 fráköst, Darri Hilmarsson 16, Brynjar Þór Björnsson 14/5 fráköst, Illugi Auðunsson 12/4 fráköst, Finnur Atli Magnússon 7, Helgi Már Magnússon 4/8 fráköst, Þorgeir Kristinn Blöndal 2, Vilhjálmur Kári Jensson 0, Eyjólfur Ásberg Halldórsson 0, Högni Fjalarsson 0, Illugi Steingrímsson 0, Þórir Guðmundur Þorbjarnarsson 0.Snæfell: Austin Magnus Bracey 18/6 fráköst, Snjólfur Björnsson 15, Sigurður Á. Þorvaldsson 11/4 fráköst, William Henry Nelson 11/7 fráköst, Stefán Karel Torfason 10/5 fráköst, Sveinn Arnar Davíðsson 3/5 fráköst, Sindri Davíðsson 2, Almar Njáll Hinriksson 0, Finnbogi Þór Leifsson 0, Jón Páll Gunnarsson 0, Jóhann Kristófer Sævarsson 0, Viktor Marínó Alexandersson 0. Íslenski körfuboltinn Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Sport Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Fótbolti Segist græða jafn mikið á einum Steraleikum og þrettán heimsmeistaramótum Sport Fleiri fréttir „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Sjá meira
Tindastóll vann Njarðvík með sjö stiga mun, 76-69, í Lengjubikar karla í körfubolta í kvöld, en liðin leika í C-riðli ásamt KFÍ en Þór Þorlákshöfn hætti keppni.Darrel Lewis, sem var á mála hjá Keflavík í fyrra, skoraði 26 stig, tók 8 fráköst og gaf 5 stoðsendingar fyrir heimamenn og DarrellFlake bætti við 16 stigum.Logi Gunnarsson skoraði 21 stig fyrir Njarðvík sem er búið að tapa einum leik og vinna einn, en Stólarnir eru á toppnum með fjögur stig eftir tvo sigra. Fjölnir vann alla leiki sína í A-riðlinum, en Grafarvogsliðið lagði Hauka í úrslitaleik um fyrsta sæti riðilsins í kvöld, 84-80.Róbert Sigurðsson skoraði 23 stig fyrir Fjölni og Daron Lee Sims 18 auk þess sem hann tók 14 fráköst. Ungstirnið KáriJónsson var stigahæstur Haukanna með 16 stig. Bæði lið eru þó komin í átta liða úrslitin. Í B-riðlinum vann Keflavík nauman útisigur á Skallagrími, 90-89, þar sem GuðmundurJónsson skoraði 23 stig fyrir gestina og gamla brýnið DamonJohnson skoraði 17 stig og tók 10 fráköst. Tracey Smith skoraði 28 stig fyrir Skallana og tók 8 fráköst. Stjarnan er búin að vinna báða leiki sína í riðlinum, Keflavík annan af tveimur en Skallagrímur tapa báðum. KR er á toppnum í D-riðli með fjögur stig eftir tvo sigra, en Íslandsmeistararnir lögðu Snæfell að velli í kvöld, 77-70.Michael Craion, sem lék með Keflavík í fyrra, skoraði 22 stig og tók 15 fráköst og DarriHilmarsson skoraði 16 stig fyrir KR. Hjá gestunum var Austin Magnus Bracey, sem kom frá Hetti, stigahæstur með 18 stig.Úrslit og tölfræði kvöldsins:Haukar-Fjölnir 80-84 (15-26, 20-14, 24-22, 21-22)Haukar: Kári Jónsson 16, Hjálmar Stefánsson 15/7 fráköst/4 varin skot, Haukur Óskarsson 12/5 fráköst, Emil Barja 12/10 fráköst/8 stoðsendingar/6 stolnir, Kristinn Marinósson 12/10 fráköst, Helgi Björn Einarsson 8/4 fráköst, Sigurður Þór Einarsson 5, Alex Óli Ívarsson 0, Ívar Barja 0, Brynjar Ólafsson 0, Jón Ólafur Magnússon 0, Arnór Bjarki Ívarsson 0.Fjölnir: Róbert Sigurðsson 23, Daron Lee Sims 18/14 fráköst, Davíð Ingi Bustion 13/20 fráköst/3 varin skot, Arnþór Freyr Guðmundsson 13/4 fráköst/8 stoðsendingar, Garðar Sveinbjörnsson 12/7 fráköst, Alexander Þór Hafþórsson 3, Bergþór Ægir Ríkharðsson 2, Ólafur Torfason 0, Hreiðar Bjarki Vilhjálmsson 0, Valur Sigurðsson 0/4 fráköst, Þorri Arnarson 0, Pétur Sigurðsson 0.Skallagrímur-Keflavík 89-90 (23-13, 21-33, 21-17, 19-21, 5-6)Skallagrímur: Tracey Smith 28/8 fráköst, Sigtryggur Arnar Björnsson 23/5 fráköst, Davíð Guðmundsson 12, Davíð Ásgeirsson 11/4 fráköst, Atli Aðalsteinsson 10/6 fráköst, Egill Egilsson 5/16 fráköst, Kristján Örn Ómarsson 0, Trausti Eiríksson 0, Atli Steinn Ingason 0, Magnús Kristjánsson 0.Keflavík: Guðmundur Jónsson 23/4 fráköst, Damon Johnson 17/10 fráköst, Reggie Dupree 14, Valur Orri Valsson 10/6 stoðsendingar, Gunnar Einarsson 10, Eysteinn Bjarni Ævarsson 6, Arnór Ingi Ingvason 6/4 fráköst, Andrés Kristleifsson 2, Arnar Freyr Jónsson 2/5 fráköst/8 stoðsendingar, Hilmir Gauti Guðjónsson 0, Birkir Örn Skúlason 0, Aron Freyr Kristjánsson 0.Tindastóll-Njarðvík 76-69 (20-17, 17-10, 21-21, 18-21)Tindastóll: Darrel Keith Lewis 26/8 fráköst/5 stoðsendingar, Darrell Flake 16/5 fráköst, Myron Dempsey 14/17 fráköst, Helgi Rafn Viggósson 8/10 fráköst, Pétur Rúnar Birgisson 7/6 stoðsendingar, Helgi Freyr Margeirsson 3, Viðar Ágústsson 2, Finnbogi Bjarnason 0, Sigurður Páll Stefánsson 0, Ingvi Rafn Ingvarsson 0, Friðrik Hrafn Jóhannsson 0, Hannes Ingi Másson 0.Njarðvík: Logi Gunnarsson 21/4 fráköst, Dustin Salisbery 17/6 fráköst, Maciej Stanislav Baginski 17, Mirko Stefán Virijevic 8/7 fráköst, Ólafur Helgi Jónsson 6, Ólafur Aron Ingvason 0, Oddur Birnir Pétursson 0, Hjörtur Hrafn Einarsson 0, Ragnar Helgi Friðriksson 0, Ágúst Orrason 0, Magnús Már Traustason 0, Óli Ragnar Alexandersson 0.KR-Snæfell 77-70 (23-17, 12-14, 23-16, 19-23)KR: Michael Craion 22/15 fráköst, Darri Hilmarsson 16, Brynjar Þór Björnsson 14/5 fráköst, Illugi Auðunsson 12/4 fráköst, Finnur Atli Magnússon 7, Helgi Már Magnússon 4/8 fráköst, Þorgeir Kristinn Blöndal 2, Vilhjálmur Kári Jensson 0, Eyjólfur Ásberg Halldórsson 0, Högni Fjalarsson 0, Illugi Steingrímsson 0, Þórir Guðmundur Þorbjarnarsson 0.Snæfell: Austin Magnus Bracey 18/6 fráköst, Snjólfur Björnsson 15, Sigurður Á. Þorvaldsson 11/4 fráköst, William Henry Nelson 11/7 fráköst, Stefán Karel Torfason 10/5 fráköst, Sveinn Arnar Davíðsson 3/5 fráköst, Sindri Davíðsson 2, Almar Njáll Hinriksson 0, Finnbogi Þór Leifsson 0, Jón Páll Gunnarsson 0, Jóhann Kristófer Sævarsson 0, Viktor Marínó Alexandersson 0.
Íslenski körfuboltinn Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Sport Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Fótbolti Segist græða jafn mikið á einum Steraleikum og þrettán heimsmeistaramótum Sport Fleiri fréttir „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Sjá meira