Chris Kirk sigraði á Deutsche Bank Championship 1. september 2014 23:03 Kirk fagnar sigrinum í kvöld. AP/Getty Bandaríkjamaðurinn Chris Kirk sigraði á Deutsche Bank Championship mótinu sem kláraðist í kvöld en sigurinn er hans þriðji á PGA-mótaröðinni á ferlinum. Hann lék hringina fjóra á TPC Boston vellinum á 15 höggum undir pari, tveimur höggum betur en Geoff Ogilvy, Billy Horschel og Russell Henley sem deildu öðru sætinu á 13 höggum undir pari. „Ég er í hálfgerðu sjokki með þennan sigur,“ sagði Kirk sem tók forystuna snemma á lokahringnum í kvöld og lét hana ekki af hendi eftir það. „Þetta er stærsti titill ferils míns og mér finnst frábært að hafa spilað jafn vel og ég gerði undir mikilli pressu. Það var líka góð stemning hérna í Boston alla helgina og það hjálpaði til.“Rory McIlroy endaði jafn í fimmta sæti á 11 höggum undir pari en hann komst aldrei á flug á lokahringnum. Með sigrinum tekur Kirk forystu í Fed-Ex bikarnum en í næsta móti, BMW meistaramótinu, hafa aðeins 70 stigahæstu kylfingarnir á PGA-mótaröðinni þátttökurétt. Golf Mest lesið Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Þetta er ekki flókið“ Handbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Fótbolti Börsungar sluppu fyrir horn Fótbolti „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ Körfubolti „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Körfubolti „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Körfubolti Fleiri fréttir LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira
Bandaríkjamaðurinn Chris Kirk sigraði á Deutsche Bank Championship mótinu sem kláraðist í kvöld en sigurinn er hans þriðji á PGA-mótaröðinni á ferlinum. Hann lék hringina fjóra á TPC Boston vellinum á 15 höggum undir pari, tveimur höggum betur en Geoff Ogilvy, Billy Horschel og Russell Henley sem deildu öðru sætinu á 13 höggum undir pari. „Ég er í hálfgerðu sjokki með þennan sigur,“ sagði Kirk sem tók forystuna snemma á lokahringnum í kvöld og lét hana ekki af hendi eftir það. „Þetta er stærsti titill ferils míns og mér finnst frábært að hafa spilað jafn vel og ég gerði undir mikilli pressu. Það var líka góð stemning hérna í Boston alla helgina og það hjálpaði til.“Rory McIlroy endaði jafn í fimmta sæti á 11 höggum undir pari en hann komst aldrei á flug á lokahringnum. Með sigrinum tekur Kirk forystu í Fed-Ex bikarnum en í næsta móti, BMW meistaramótinu, hafa aðeins 70 stigahæstu kylfingarnir á PGA-mótaröðinni þátttökurétt.
Golf Mest lesið Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Þetta er ekki flókið“ Handbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Fótbolti Börsungar sluppu fyrir horn Fótbolti „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ Körfubolti „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Körfubolti „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Körfubolti Fleiri fréttir LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira