Watson: „Bradley er minn Poulter“ Jón Júlíus Karlsson skrifar 3. september 2014 13:00 Keegan Bradley lék vel í Ryder-bikarnum fyrir tveimur árum. Vísir/Getty Images Tom Watson, fyrirliði Bandaríkjanna, ákvað að veðja á reynsluna fyrir Ryder-bikarinn sem fram fer á Gleneagles í Skotlandi. Watson valdi Keegan Bradley, Hunter Mahan og Webb Simpson. Allir hafa þeir leikið í keppninni áður og koma með reynslu inn í liðið. Watson segir að Keegan Bradley geti skipt sköpum fyrir lið sitt sem verður án Tiger Woods sem er frá vegna meiðsla. „Keegan Bradley getur verið okkar Ian Poulter,“ segir Watson og vísar þar til hvernig Poulter dró vagninn fyrir lið Evrópu í Ryder-bikarnum fyrir tveimur árum. „Hann er frábær strákur og hann er með mikla ástríðu fyrir að vinna sem getur hjálpað okkar liði verulega. Hann er mjög góður í slæmu veðri.“ Bradley vann þrjá leiki af fjórum fyrir tveimur árum á Medinah vellinum og hefur myndað frábær tvíeyki með Phil Mickelson. Talið er fullvíst að þeir leiki áfram saman í mótinu í ár. Þrír nýliðar eru í liði Bandaríkjanna í ár. Jimmy Walker, Patrick Reed og Jordan Spieth leika í mótinu í fyrsta sinn.Lið Bandaríkjanna í Ryder-bikarnum 2014: Bubba Watson Rickie Fowler Jim Furyk Jimmy Walker Phil Mickelson Matt Kuchar Jordan Speith Patrick Reed Zach Johnson Keegan Bradley Hunter Mahan Webb Simpson Golf Tengdar fréttir McGinley: Erfitt að skilja Donald eftir heima Slakur árangur á tímabilinu hélt einum besta Ryder-bikar kylfingi síðari ára frá keppninni síðar í mánuðinum. 2. september 2014 22:30 McGinley valdi Gallacher, Poulter og Westwood Stephen Gallacher, Ian Poulter og Lee Westwood fengu þrjú síðustu sætin í lið Evrópu í Ryder-bikarnum. 2. september 2014 12:11 Watson valdi Mahan, Bradley og Simpson Ryder-lið Bandaríkjanna klárt fyrir átökin á Gleneagles-vellinum í Skotland í lok mánaðarins. 3. september 2014 11:00 Mest lesið Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Þetta er ekki flókið“ Handbolti Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Fótbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Körfubolti „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Börsungar sluppu fyrir horn Fótbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ Körfubolti „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Körfubolti Fleiri fréttir LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira
Tom Watson, fyrirliði Bandaríkjanna, ákvað að veðja á reynsluna fyrir Ryder-bikarinn sem fram fer á Gleneagles í Skotlandi. Watson valdi Keegan Bradley, Hunter Mahan og Webb Simpson. Allir hafa þeir leikið í keppninni áður og koma með reynslu inn í liðið. Watson segir að Keegan Bradley geti skipt sköpum fyrir lið sitt sem verður án Tiger Woods sem er frá vegna meiðsla. „Keegan Bradley getur verið okkar Ian Poulter,“ segir Watson og vísar þar til hvernig Poulter dró vagninn fyrir lið Evrópu í Ryder-bikarnum fyrir tveimur árum. „Hann er frábær strákur og hann er með mikla ástríðu fyrir að vinna sem getur hjálpað okkar liði verulega. Hann er mjög góður í slæmu veðri.“ Bradley vann þrjá leiki af fjórum fyrir tveimur árum á Medinah vellinum og hefur myndað frábær tvíeyki með Phil Mickelson. Talið er fullvíst að þeir leiki áfram saman í mótinu í ár. Þrír nýliðar eru í liði Bandaríkjanna í ár. Jimmy Walker, Patrick Reed og Jordan Spieth leika í mótinu í fyrsta sinn.Lið Bandaríkjanna í Ryder-bikarnum 2014: Bubba Watson Rickie Fowler Jim Furyk Jimmy Walker Phil Mickelson Matt Kuchar Jordan Speith Patrick Reed Zach Johnson Keegan Bradley Hunter Mahan Webb Simpson
Golf Tengdar fréttir McGinley: Erfitt að skilja Donald eftir heima Slakur árangur á tímabilinu hélt einum besta Ryder-bikar kylfingi síðari ára frá keppninni síðar í mánuðinum. 2. september 2014 22:30 McGinley valdi Gallacher, Poulter og Westwood Stephen Gallacher, Ian Poulter og Lee Westwood fengu þrjú síðustu sætin í lið Evrópu í Ryder-bikarnum. 2. september 2014 12:11 Watson valdi Mahan, Bradley og Simpson Ryder-lið Bandaríkjanna klárt fyrir átökin á Gleneagles-vellinum í Skotland í lok mánaðarins. 3. september 2014 11:00 Mest lesið Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Þetta er ekki flókið“ Handbolti Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Fótbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Körfubolti „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Börsungar sluppu fyrir horn Fótbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ Körfubolti „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Körfubolti Fleiri fréttir LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira
McGinley: Erfitt að skilja Donald eftir heima Slakur árangur á tímabilinu hélt einum besta Ryder-bikar kylfingi síðari ára frá keppninni síðar í mánuðinum. 2. september 2014 22:30
McGinley valdi Gallacher, Poulter og Westwood Stephen Gallacher, Ian Poulter og Lee Westwood fengu þrjú síðustu sætin í lið Evrópu í Ryder-bikarnum. 2. september 2014 12:11
Watson valdi Mahan, Bradley og Simpson Ryder-lið Bandaríkjanna klárt fyrir átökin á Gleneagles-vellinum í Skotland í lok mánaðarins. 3. september 2014 11:00