Útsýnisflug yfir Holuhraun gríðarlega vinsælt Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 4. september 2014 12:11 Eldgosið er magnað sjónarspil og hefur vakið mikla athygli erlendis. Vísir/Auðunn Ferðaskrifstofur eru byrjaðar að bjóða upp á útsýnisflug yfir eldgosið í Holuhrauni. Eldgosið hefur vakið mikla athygli enda um magnað sjónarspil að ræða. Ferðaskrifstofan Extreme Iceland býður upp á ferðir frá Reykjavík og Akureyri, og kostar 100.000 krónur á mann að fara frá Reykjvík en 45.000 að fara frá Akureyri. Saga Travel á Akureyri býður einnig upp á ferðir þaðan og kostar flugið 60.000 krónur á mann.Leiðin að Öskju er lokuð en ferðamenn geta skoðað eldstöðina úr lofti.Vísir/GVAYfir 100 fyrirspurnir á tveimur dögum„Þetta er mjög vinsælt á meðal erlendra ferðamanna og við höfum fengið yfir 100 fyrirspurnir á seinustu tveimur dögum,“ segir Kári Björnsson, framkvæmdastjóri Extreme Iceland. Hann segir allan gang á því hversu margar ferðir séu farnar á dag, það fari eftir hversu vel fyrirtækinu gangi að finna flugvélar fyrir verkefnið. Þá sé búið að fara í svipað margar ferðir frá Reykjavík og Akureyri. Sævar Freyr Sigurðsson hjá Saga Travel tekur undir það að eftirspurnin sé mikil. „Við erum að bjóða upp á þessar ferðir bæði vegna þess að leiðin inn að Öskju er lokuð og svo auðvitað vegna eldgossins. Það er flogið yfir Öskju, Holuhraun og Bárðarbungu. Öryggið er að sjálfsögðu alltaf sett á oddinn og farið algjörlega að öllum reglum hvað varðar lokanir á svæðinu og þess háttar,“ segir Sævar. Að hans sögn hafa fyrirspurnir bæði komið frá einstaklingum og ferðaþjónustuaðilum. Aðallega er um að ræða erlenda ferðamenn þó eitthvað af Íslendingum hafi slæðst með. Bárðarbunga Tengdar fréttir Stórfenglegt eldgos - Myndasyrpa frá Holuhrauni Eldgosið í Holuhrauni, norðan við Vatnajökul, hefur nú staðið yfir í rúma fimm sólarhringa og þekur hraunið meira en níu ferkílómetra. 4. september 2014 07:16 Aflétta lokun í Holuhrauni Lögreglustjórinn á Húsavík, í samvinnu við almannavarnadeild ríkislögreglustjóra, hefur ákveðið að aflétta innri lokun í Holuhrauni og munu vísindamenn og fjölmiðlar á svæðinu geta farið aftur að gosstöðvunum. 4. september 2014 09:20 Mest lesið Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði Innlent Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Innlent Fleiri fréttir Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Sjá meira
Ferðaskrifstofur eru byrjaðar að bjóða upp á útsýnisflug yfir eldgosið í Holuhrauni. Eldgosið hefur vakið mikla athygli enda um magnað sjónarspil að ræða. Ferðaskrifstofan Extreme Iceland býður upp á ferðir frá Reykjavík og Akureyri, og kostar 100.000 krónur á mann að fara frá Reykjvík en 45.000 að fara frá Akureyri. Saga Travel á Akureyri býður einnig upp á ferðir þaðan og kostar flugið 60.000 krónur á mann.Leiðin að Öskju er lokuð en ferðamenn geta skoðað eldstöðina úr lofti.Vísir/GVAYfir 100 fyrirspurnir á tveimur dögum„Þetta er mjög vinsælt á meðal erlendra ferðamanna og við höfum fengið yfir 100 fyrirspurnir á seinustu tveimur dögum,“ segir Kári Björnsson, framkvæmdastjóri Extreme Iceland. Hann segir allan gang á því hversu margar ferðir séu farnar á dag, það fari eftir hversu vel fyrirtækinu gangi að finna flugvélar fyrir verkefnið. Þá sé búið að fara í svipað margar ferðir frá Reykjavík og Akureyri. Sævar Freyr Sigurðsson hjá Saga Travel tekur undir það að eftirspurnin sé mikil. „Við erum að bjóða upp á þessar ferðir bæði vegna þess að leiðin inn að Öskju er lokuð og svo auðvitað vegna eldgossins. Það er flogið yfir Öskju, Holuhraun og Bárðarbungu. Öryggið er að sjálfsögðu alltaf sett á oddinn og farið algjörlega að öllum reglum hvað varðar lokanir á svæðinu og þess háttar,“ segir Sævar. Að hans sögn hafa fyrirspurnir bæði komið frá einstaklingum og ferðaþjónustuaðilum. Aðallega er um að ræða erlenda ferðamenn þó eitthvað af Íslendingum hafi slæðst með.
Bárðarbunga Tengdar fréttir Stórfenglegt eldgos - Myndasyrpa frá Holuhrauni Eldgosið í Holuhrauni, norðan við Vatnajökul, hefur nú staðið yfir í rúma fimm sólarhringa og þekur hraunið meira en níu ferkílómetra. 4. september 2014 07:16 Aflétta lokun í Holuhrauni Lögreglustjórinn á Húsavík, í samvinnu við almannavarnadeild ríkislögreglustjóra, hefur ákveðið að aflétta innri lokun í Holuhrauni og munu vísindamenn og fjölmiðlar á svæðinu geta farið aftur að gosstöðvunum. 4. september 2014 09:20 Mest lesið Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði Innlent Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Innlent Fleiri fréttir Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Sjá meira
Stórfenglegt eldgos - Myndasyrpa frá Holuhrauni Eldgosið í Holuhrauni, norðan við Vatnajökul, hefur nú staðið yfir í rúma fimm sólarhringa og þekur hraunið meira en níu ferkílómetra. 4. september 2014 07:16
Aflétta lokun í Holuhrauni Lögreglustjórinn á Húsavík, í samvinnu við almannavarnadeild ríkislögreglustjóra, hefur ákveðið að aflétta innri lokun í Holuhrauni og munu vísindamenn og fjölmiðlar á svæðinu geta farið aftur að gosstöðvunum. 4. september 2014 09:20