Enn hækkar íslenska liðið sig Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 5. september 2014 08:24 Ólafía Þórunn lék á 71 höggi í nótt. Vísir/Daníel Íslenska kvennalandsliðið í golfi lék á pari vallarins á þriðja keppnisdegi á HM áhugamanna í Japan.Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, GR, lék á 71 höggi, eða einu undir pari. Guðrún Brá Björgvinsdóttir, GK, lék á samtals 73 höggum, eða einu yfir pari. Sunna Víðisdóttir, GR, lék á 78 höggum (+6), en skor hennar taldi ekki. Ísland situr í 30. sæti af 50 liðum fyrir lokahringinn, en íslenska liðið hefur hækkað sig um þrú sæti frá fyrsta keppnisdegi. Í einstaklingskeppninni eru Ólafía Þórunn og Guðrún Brá jafnar í 59. sæti, með 220 högg. Sunna er í 120. sæti með 234 högg. Kanada situr enn í toppsætinu í liðakeppninni, en nokkur af efstu liðunum náðu ekki að ljúka keppni í nótt vegna þrumuveðurs. Golf Tengdar fréttir Ísland í 32. sæti eftir annan keppnisdag Íslenska kvennalandsliðið í golfi situr í 32. sæti í liðakeppninni á HM áhugamanna í Japan. 4. september 2014 09:55 Ísland í 33. sæti eftir fyrsta keppnisdag Íslenska kvennalandsliðið í golfi er í 33. sæti eftir fyrsta keppnisdag af fjórum á heimsmeistaramóti áhugamanna í Japan. 3. september 2014 08:49 Mest lesið Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Solskjær: Lét mig vinna launalaust Fótbolti Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Íslenski boltinn Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Fótbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Handbolti Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Handbolti „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Handbolti Fleiri fréttir Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Íslenska kvennalandsliðið í golfi lék á pari vallarins á þriðja keppnisdegi á HM áhugamanna í Japan.Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, GR, lék á 71 höggi, eða einu undir pari. Guðrún Brá Björgvinsdóttir, GK, lék á samtals 73 höggum, eða einu yfir pari. Sunna Víðisdóttir, GR, lék á 78 höggum (+6), en skor hennar taldi ekki. Ísland situr í 30. sæti af 50 liðum fyrir lokahringinn, en íslenska liðið hefur hækkað sig um þrú sæti frá fyrsta keppnisdegi. Í einstaklingskeppninni eru Ólafía Þórunn og Guðrún Brá jafnar í 59. sæti, með 220 högg. Sunna er í 120. sæti með 234 högg. Kanada situr enn í toppsætinu í liðakeppninni, en nokkur af efstu liðunum náðu ekki að ljúka keppni í nótt vegna þrumuveðurs.
Golf Tengdar fréttir Ísland í 32. sæti eftir annan keppnisdag Íslenska kvennalandsliðið í golfi situr í 32. sæti í liðakeppninni á HM áhugamanna í Japan. 4. september 2014 09:55 Ísland í 33. sæti eftir fyrsta keppnisdag Íslenska kvennalandsliðið í golfi er í 33. sæti eftir fyrsta keppnisdag af fjórum á heimsmeistaramóti áhugamanna í Japan. 3. september 2014 08:49 Mest lesið Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Solskjær: Lét mig vinna launalaust Fótbolti Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Íslenski boltinn Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Fótbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Handbolti Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Handbolti „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Handbolti Fleiri fréttir Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Ísland í 32. sæti eftir annan keppnisdag Íslenska kvennalandsliðið í golfi situr í 32. sæti í liðakeppninni á HM áhugamanna í Japan. 4. september 2014 09:55
Ísland í 33. sæti eftir fyrsta keppnisdag Íslenska kvennalandsliðið í golfi er í 33. sæti eftir fyrsta keppnisdag af fjórum á heimsmeistaramóti áhugamanna í Japan. 3. september 2014 08:49