Jóhann Berg: Teljum okkur vera með betra lið en þeir Anton Ingi Leifsson skrifar 6. september 2014 17:00 Jóhann Berg í leik með AZ Alkmaar. Vísir/Getty Jóhann Berg Guðmundsson, vængmaður íslenska landsliðsins í knattspyrnu, segir íslenska liðið stefna á sigur á þriðjudaginn gegn Tyrkjum. Leikurinn er fyrsti leikur í undankeppni Evrópumótsins sem fer fram í Frakklandi 2016. „Leikurinn leggst mjög vel í okkur og það er alltaf gaman að byrja nýja keppni gegn sterkum andstæðingum. Gott að byrja á heimaleik og við viljum ná í þessi þrjú stig sem í boði eru," sagði Jóhann Berg við Vísi á æfingu í morgun. „Þeir eru með mjög góða vængmenn og bakverðirnir sækja mikið upp. Vinstri kantmaðurinn hjá þeim er þeirra besti leikmaður og þurfum að passa hann vel," sagði Jóhann og átti þar við Arda Turan, leikmann Spánarmeistara Atletico Madrid. „Ég held að flestir þeirra séu að spila í Tyrklandi og liðsheildin skiptir miklu máli. Við teljum okkur vera með betra lið en þeir." „Við erum á heimavelli og viljum ná í sem flest stig á heimavelli og það er mikilvægast í þessu. Það byrjar á þriðjudaginn." Jóhann Berg gekk í raðir Charlton frá AZ Alkmaar í sumar og er Jóhann ánægður með vistaskiptin. „Mér líður mjög vel og er búin að spila alla leikina og það er sem skiptir máli. Maður er í þessu til að spila fótbolta og við erum á mjög fínu róli, ekki enn búnir að tapa leik í deildinni og það er mjög jákvætt," „Þetta er fínn gluggi fyrir mig og gaman að fá að spila hvern leik og hafa gaman að fótboltanum," og aðspurður hvort Charlton myndi spila í úrvalsdeildinni á næsta ári svaraði Jóhann: „Hver veit? Vonandi!" sagði Jóhann brosandi að lokum. EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Sport Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Sport „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Bellingham batnaði hraðar en búist var við Fótbolti Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Fótbolti Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sport City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Sjá meira
Jóhann Berg Guðmundsson, vængmaður íslenska landsliðsins í knattspyrnu, segir íslenska liðið stefna á sigur á þriðjudaginn gegn Tyrkjum. Leikurinn er fyrsti leikur í undankeppni Evrópumótsins sem fer fram í Frakklandi 2016. „Leikurinn leggst mjög vel í okkur og það er alltaf gaman að byrja nýja keppni gegn sterkum andstæðingum. Gott að byrja á heimaleik og við viljum ná í þessi þrjú stig sem í boði eru," sagði Jóhann Berg við Vísi á æfingu í morgun. „Þeir eru með mjög góða vængmenn og bakverðirnir sækja mikið upp. Vinstri kantmaðurinn hjá þeim er þeirra besti leikmaður og þurfum að passa hann vel," sagði Jóhann og átti þar við Arda Turan, leikmann Spánarmeistara Atletico Madrid. „Ég held að flestir þeirra séu að spila í Tyrklandi og liðsheildin skiptir miklu máli. Við teljum okkur vera með betra lið en þeir." „Við erum á heimavelli og viljum ná í sem flest stig á heimavelli og það er mikilvægast í þessu. Það byrjar á þriðjudaginn." Jóhann Berg gekk í raðir Charlton frá AZ Alkmaar í sumar og er Jóhann ánægður með vistaskiptin. „Mér líður mjög vel og er búin að spila alla leikina og það er sem skiptir máli. Maður er í þessu til að spila fótbolta og við erum á mjög fínu róli, ekki enn búnir að tapa leik í deildinni og það er mjög jákvætt," „Þetta er fínn gluggi fyrir mig og gaman að fá að spila hvern leik og hafa gaman að fótboltanum," og aðspurður hvort Charlton myndi spila í úrvalsdeildinni á næsta ári svaraði Jóhann: „Hver veit? Vonandi!" sagði Jóhann brosandi að lokum.
EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Sport Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Sport „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Bellingham batnaði hraðar en búist var við Fótbolti Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Fótbolti Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sport City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Sjá meira