Ólafur: Það er enginn saddur í Garðabænum Kristinn Páll Teitsson skrifar 30. ágúst 2014 10:30 Úr leik Stjörnunnar fyrr á árinu. Vísir/Arnþór „Þetta er stærsti og skemmtilegasti leikur ársins, umgjörðin gerir þetta að stærsta leik ársins,“ sagði Ólafur Þór Guðbjörnsson, þjálfari kvennaliðs Stjörnunnar fyrir leik liðsins gegn Selfoss í bikarúrslitum í dag. „Stemmingin er góð í hópnum, við erum búin að bíða eftir þessum leik. Þótt við höfum einbeitt okkur að deildinni þá situr þetta alltaf í manni svo það er mikil eftirvænting.“ Stjarnan situr á toppi Pepsi-deildarinnar og stefnir hraðbyri að öðrum Íslandsmeistaratitlinum í röð og þeim þriðja á fjórum árum. „Það er búið að ganga vel en það getur verið erfitt að halda áfram, leikmennirnir verða værukærir. Við þurfum að halda okkur á tánum, bæði leikmenn og þjálfarar því þetta verður erfiður leikur og það er mánuður eftir af Íslandsmótinu.“ Stjarnan vann fyrri leik liðanna í Pepsi-deildinni 5-3 í bráðfjörugum leik. „Það var heldur betur skemmtilegur leikur, fullt af mörkum og skemmtilegur fyrir áhorfendur. Ég vona að leikurinn í dag verði jafn skemmtilegur fyrir áhorfendur, við munum halda okkar plani og reyna að leika okkar leik, það hefur gengið vel hingað til.“ Þegar flautað verður til leiks verður það í fjórða skiptið sem Stjarnan keppir í bikarúrslitum en liðið varð bikarmeistari í fyrsta sinn árið 2012. „Það er enginn saddur í Garðabænum, við viljum ná þessum bikar. Það var gaman síðast þegar við unnum bikarinn og sú stemming lifir í höfðinu á fólki. Það verður allt gert til þess að endurtaka það í dag.“ Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Allt Suðurlandið styður okkur Selfoss leikur í dag í fyrsta sinn í sögu félagsins til úrslita í bikarnum. Þrjátíu ár eru síðan kvennalið Selfoss sigraði Stjörnuna en fyrirliði liðsins telur að það séu helmingslíkur hver ber sigur úr býtum í Laugardalnum. 30. ágúst 2014 10:00 Níundi bikarúrslitaleikurinn hjá Stjörnunni á aðeins þremur árum Silfurskeiðin, stuðningsmannasveit Stjörnunnar, þekkir það vel að fylgja sínum liðum niður í Laugardal með það markmið að vinna bikarinn. Fótboltakonur félagsins spila bikarúrslitaleik á móti Selfossi á Laugardalsvelli á morgun. 29. ágúst 2014 18:45 Umfjöllun,viðtöl og myndir: Stjarnan - Selfoss 4-0 | Stjarnan bikarmeistari 2014 Stjarnan varð í dag í annað sinn í sögu félagsins bikarmeistari eftir 4-0 sigur á Selfoss í bikarúrslitunum á Laugardalsvelli. Harpa Þorsteinsdóttir reyndist andstæðingum sínum erfið eins og oft áður en hún skoraði þrennu í leiknum. 30. ágúst 2014 00:01 Mest lesið Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Körfubolti Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Enski boltinn Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Fótbolti Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Alonso látinn fara frá Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Sjá meira
„Þetta er stærsti og skemmtilegasti leikur ársins, umgjörðin gerir þetta að stærsta leik ársins,“ sagði Ólafur Þór Guðbjörnsson, þjálfari kvennaliðs Stjörnunnar fyrir leik liðsins gegn Selfoss í bikarúrslitum í dag. „Stemmingin er góð í hópnum, við erum búin að bíða eftir þessum leik. Þótt við höfum einbeitt okkur að deildinni þá situr þetta alltaf í manni svo það er mikil eftirvænting.“ Stjarnan situr á toppi Pepsi-deildarinnar og stefnir hraðbyri að öðrum Íslandsmeistaratitlinum í röð og þeim þriðja á fjórum árum. „Það er búið að ganga vel en það getur verið erfitt að halda áfram, leikmennirnir verða værukærir. Við þurfum að halda okkur á tánum, bæði leikmenn og þjálfarar því þetta verður erfiður leikur og það er mánuður eftir af Íslandsmótinu.“ Stjarnan vann fyrri leik liðanna í Pepsi-deildinni 5-3 í bráðfjörugum leik. „Það var heldur betur skemmtilegur leikur, fullt af mörkum og skemmtilegur fyrir áhorfendur. Ég vona að leikurinn í dag verði jafn skemmtilegur fyrir áhorfendur, við munum halda okkar plani og reyna að leika okkar leik, það hefur gengið vel hingað til.“ Þegar flautað verður til leiks verður það í fjórða skiptið sem Stjarnan keppir í bikarúrslitum en liðið varð bikarmeistari í fyrsta sinn árið 2012. „Það er enginn saddur í Garðabænum, við viljum ná þessum bikar. Það var gaman síðast þegar við unnum bikarinn og sú stemming lifir í höfðinu á fólki. Það verður allt gert til þess að endurtaka það í dag.“
Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Allt Suðurlandið styður okkur Selfoss leikur í dag í fyrsta sinn í sögu félagsins til úrslita í bikarnum. Þrjátíu ár eru síðan kvennalið Selfoss sigraði Stjörnuna en fyrirliði liðsins telur að það séu helmingslíkur hver ber sigur úr býtum í Laugardalnum. 30. ágúst 2014 10:00 Níundi bikarúrslitaleikurinn hjá Stjörnunni á aðeins þremur árum Silfurskeiðin, stuðningsmannasveit Stjörnunnar, þekkir það vel að fylgja sínum liðum niður í Laugardal með það markmið að vinna bikarinn. Fótboltakonur félagsins spila bikarúrslitaleik á móti Selfossi á Laugardalsvelli á morgun. 29. ágúst 2014 18:45 Umfjöllun,viðtöl og myndir: Stjarnan - Selfoss 4-0 | Stjarnan bikarmeistari 2014 Stjarnan varð í dag í annað sinn í sögu félagsins bikarmeistari eftir 4-0 sigur á Selfoss í bikarúrslitunum á Laugardalsvelli. Harpa Þorsteinsdóttir reyndist andstæðingum sínum erfið eins og oft áður en hún skoraði þrennu í leiknum. 30. ágúst 2014 00:01 Mest lesið Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Körfubolti Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Enski boltinn Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Fótbolti Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Alonso látinn fara frá Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Sjá meira
Allt Suðurlandið styður okkur Selfoss leikur í dag í fyrsta sinn í sögu félagsins til úrslita í bikarnum. Þrjátíu ár eru síðan kvennalið Selfoss sigraði Stjörnuna en fyrirliði liðsins telur að það séu helmingslíkur hver ber sigur úr býtum í Laugardalnum. 30. ágúst 2014 10:00
Níundi bikarúrslitaleikurinn hjá Stjörnunni á aðeins þremur árum Silfurskeiðin, stuðningsmannasveit Stjörnunnar, þekkir það vel að fylgja sínum liðum niður í Laugardal með það markmið að vinna bikarinn. Fótboltakonur félagsins spila bikarúrslitaleik á móti Selfossi á Laugardalsvelli á morgun. 29. ágúst 2014 18:45
Umfjöllun,viðtöl og myndir: Stjarnan - Selfoss 4-0 | Stjarnan bikarmeistari 2014 Stjarnan varð í dag í annað sinn í sögu félagsins bikarmeistari eftir 4-0 sigur á Selfoss í bikarúrslitunum á Laugardalsvelli. Harpa Þorsteinsdóttir reyndist andstæðingum sínum erfið eins og oft áður en hún skoraði þrennu í leiknum. 30. ágúst 2014 00:01