Rúnar Páll: Hef aldrei upplifað annað eins Anton Ingi Leifsson á Laugardalsvelli skrifar 20. ágúst 2014 23:49 Inter komst í 1-0 á 40. mínútu. vísir/getty Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar, hrósaði leikmönnum sínum og stuðningsmönnum í hástert eftir 0-3 tap Garðarbæjarliðsins gegn Inter frá Mílanó í Evrópudeildinni. „Mér fannst þessi frammistaða góð. Leikmenn gerðu það sem lagt var upp með," sagði Rúnar Páll við Vísi í leikslok. „Þeir sköpuðu sér ekki mikið af færum í fyrri hálfleik, þó þeir hefðu verið í sókn mest allan tímann. Við vissum fyrir leikinn að það myndi verða raunin. Við náðum að loka þessum svæðum þær sem þeir eru hættulegastir. Markið sem við fengum á okkur í fyrri hálfleik var klaufalegt og samskiptaleysi af okkar hálfu." „Staðan var ágæt í hálfleik, en markið sem við fengum á okkur í upphafi síðari hálfleiks var einnig klaufalegt. Það var einn maður inn í teig hjá þeim á móti fjórum til fimm varnarmönnum okkar." „Við þurftum að setja mark á þá í síðari hálfleik og fórum aðeins framar, en heilt yfir var þetta frábær frammistaða hjá strákunum." „Ég hef aldrei upplifað annað eins á Laugardalsvelli. Ég hef komið hér á landsleiki síðan ég var ungur drengur, en aldrei upplifað svona stemningu. Það er frábær fyrir drengina að upplifa þetta og þetta fer í reynslubankann." „Inter er mjög gott lið. Við vissum það alveg og við vissum að við máttum ekki opna okkur mikið varnarlega, með því að fara framarlega með bakverðina og annað." „Við förum út og reynum að gera okkar besta. Það verður gífurlega erfitt að vinna upp þriggja marka forystu á útivelli og við ætlum að fara út og hafa gaman. Við erum að fara spila á frábærum velli og þetta verður ævintýri." „Við þurfum að skoða þennan leik og sjáum hvort við getum eitthvað breytt útaf vananum og farið framar, en þá held ég að við endum í eitthverju stórtapi. Þeir eru það flinkir og ég held það verði mjög svipað upplegg. Kannski reynum við að fara aðeins framar með kantmennina, en höfum bara gaman að því. Það er allt hægt!," sagði Rúnar Páll að lokum. Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Silfurskeiðin hitar upp á Ölveri | Myndband Stuðningsmenn Stjörnunnar hressir fyrir leikinn gegn Inter. 20. ágúst 2014 20:08 Mazzarri: Einvígið er ekki búið Walter Mazzarri var ánægður með 3-0 sigur Inter á Stjörnunni í kvöld en hann var fljótur að minna blaðamenn á að ekkert væri útilokað í fótbolta þegar borið var undir hann hvort einvígið væri búið. 20. ágúst 2014 23:13 Umfjöllun, viðtöl og myndbönd: Stjarnan - Inter 0-3 | Ítalska stórveldið númeri of stórt Inter reyndist vera of stór biti fyrir Stjörnumenn. 20. ágúst 2014 12:13 Sjáðu mörkin úr leik Stjörnunnar og Inter Hér má sjá mörkin sem skoruð eru í Evrópudeildarleiknum í Laugardalnum. 20. ágúst 2014 21:48 Mest lesið Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Í beinni: ÍBV - Fram | Kemur fyrsta markið á Þórsvelli? Íslenski boltinn Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum Íslenski boltinn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn Fleiri fréttir Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Í beinni: ÍBV - Fram | Kemur fyrsta markið á Þórsvelli? Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Sjá meira
Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar, hrósaði leikmönnum sínum og stuðningsmönnum í hástert eftir 0-3 tap Garðarbæjarliðsins gegn Inter frá Mílanó í Evrópudeildinni. „Mér fannst þessi frammistaða góð. Leikmenn gerðu það sem lagt var upp með," sagði Rúnar Páll við Vísi í leikslok. „Þeir sköpuðu sér ekki mikið af færum í fyrri hálfleik, þó þeir hefðu verið í sókn mest allan tímann. Við vissum fyrir leikinn að það myndi verða raunin. Við náðum að loka þessum svæðum þær sem þeir eru hættulegastir. Markið sem við fengum á okkur í fyrri hálfleik var klaufalegt og samskiptaleysi af okkar hálfu." „Staðan var ágæt í hálfleik, en markið sem við fengum á okkur í upphafi síðari hálfleiks var einnig klaufalegt. Það var einn maður inn í teig hjá þeim á móti fjórum til fimm varnarmönnum okkar." „Við þurftum að setja mark á þá í síðari hálfleik og fórum aðeins framar, en heilt yfir var þetta frábær frammistaða hjá strákunum." „Ég hef aldrei upplifað annað eins á Laugardalsvelli. Ég hef komið hér á landsleiki síðan ég var ungur drengur, en aldrei upplifað svona stemningu. Það er frábær fyrir drengina að upplifa þetta og þetta fer í reynslubankann." „Inter er mjög gott lið. Við vissum það alveg og við vissum að við máttum ekki opna okkur mikið varnarlega, með því að fara framarlega með bakverðina og annað." „Við förum út og reynum að gera okkar besta. Það verður gífurlega erfitt að vinna upp þriggja marka forystu á útivelli og við ætlum að fara út og hafa gaman. Við erum að fara spila á frábærum velli og þetta verður ævintýri." „Við þurfum að skoða þennan leik og sjáum hvort við getum eitthvað breytt útaf vananum og farið framar, en þá held ég að við endum í eitthverju stórtapi. Þeir eru það flinkir og ég held það verði mjög svipað upplegg. Kannski reynum við að fara aðeins framar með kantmennina, en höfum bara gaman að því. Það er allt hægt!," sagði Rúnar Páll að lokum.
Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Silfurskeiðin hitar upp á Ölveri | Myndband Stuðningsmenn Stjörnunnar hressir fyrir leikinn gegn Inter. 20. ágúst 2014 20:08 Mazzarri: Einvígið er ekki búið Walter Mazzarri var ánægður með 3-0 sigur Inter á Stjörnunni í kvöld en hann var fljótur að minna blaðamenn á að ekkert væri útilokað í fótbolta þegar borið var undir hann hvort einvígið væri búið. 20. ágúst 2014 23:13 Umfjöllun, viðtöl og myndbönd: Stjarnan - Inter 0-3 | Ítalska stórveldið númeri of stórt Inter reyndist vera of stór biti fyrir Stjörnumenn. 20. ágúst 2014 12:13 Sjáðu mörkin úr leik Stjörnunnar og Inter Hér má sjá mörkin sem skoruð eru í Evrópudeildarleiknum í Laugardalnum. 20. ágúst 2014 21:48 Mest lesið Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Í beinni: ÍBV - Fram | Kemur fyrsta markið á Þórsvelli? Íslenski boltinn Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum Íslenski boltinn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn Fleiri fréttir Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Í beinni: ÍBV - Fram | Kemur fyrsta markið á Þórsvelli? Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Sjá meira
Silfurskeiðin hitar upp á Ölveri | Myndband Stuðningsmenn Stjörnunnar hressir fyrir leikinn gegn Inter. 20. ágúst 2014 20:08
Mazzarri: Einvígið er ekki búið Walter Mazzarri var ánægður með 3-0 sigur Inter á Stjörnunni í kvöld en hann var fljótur að minna blaðamenn á að ekkert væri útilokað í fótbolta þegar borið var undir hann hvort einvígið væri búið. 20. ágúst 2014 23:13
Umfjöllun, viðtöl og myndbönd: Stjarnan - Inter 0-3 | Ítalska stórveldið númeri of stórt Inter reyndist vera of stór biti fyrir Stjörnumenn. 20. ágúst 2014 12:13
Sjáðu mörkin úr leik Stjörnunnar og Inter Hér má sjá mörkin sem skoruð eru í Evrópudeildarleiknum í Laugardalnum. 20. ágúst 2014 21:48