Skipti Kevin Love til Cleveland frágengin Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 24. ágúst 2014 12:15 Love brosir út í eitt þessa dagana vísir/getty Eftir 30 daga bið var loks í gær hægt að staðfesta skiptin á kraftframherjanum Kevin Love frá Minnesota Timberwolves til Cleveland Cavaliers í NBA körfuboltanum í Bandaríkjunum. Cleveland fær Love frá Minnesota í þriggja liða félagsskiptum en Philadelphia 76ers voru einnig hluti af skiptunum. Sumir vilja meina að Minnesota sé sigurvegari þessara skipta því liðið fær þá leikmenn sem valdir hafa verið fyrstir í nýliðavali NBA tvö síðustu ár. Andrew Wiggins sem valinn var fyrstur í ár og Anthony Bennett sem valinn var fyrstur fyrir síðustu leiktíð. Að auki fær Minnesota framherjann sterka Thaddeus Young frá Philadelphia. Philadelpha fær valrétt í fyrstu umferð nýliðavalsins 2015, bakvörðinn Alexey Shved og framherjann Luc Richard Mbah a Moute frá Minnesota. Skiptin hafa legið fyrir í 30 daga en bíða þurfti í mánuð frá því að Wiggins skrifaði undir nýliðasamninginn við Cleveland. Haldi Minnesota vel á spöðunum á liðið möguleika á að vera mjög sterkt á næstu árum en Cleveland er tilbúið að berjast um titilinn strax. Liðið fékk LeBron James heim aftur í sumar eins og frægt er orðið og með honum, Love og leikstjórnandanum Kyrie Irving er Cleveland með tríó sem er öfundsvert og til alls líklegt. NBA Mest lesið Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Handbolti „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Enski boltinn Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti „Það trompast allt þarna“ Handbolti Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga Enski boltinn EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Fleiri fréttir Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli Sjá meira
Eftir 30 daga bið var loks í gær hægt að staðfesta skiptin á kraftframherjanum Kevin Love frá Minnesota Timberwolves til Cleveland Cavaliers í NBA körfuboltanum í Bandaríkjunum. Cleveland fær Love frá Minnesota í þriggja liða félagsskiptum en Philadelphia 76ers voru einnig hluti af skiptunum. Sumir vilja meina að Minnesota sé sigurvegari þessara skipta því liðið fær þá leikmenn sem valdir hafa verið fyrstir í nýliðavali NBA tvö síðustu ár. Andrew Wiggins sem valinn var fyrstur í ár og Anthony Bennett sem valinn var fyrstur fyrir síðustu leiktíð. Að auki fær Minnesota framherjann sterka Thaddeus Young frá Philadelphia. Philadelpha fær valrétt í fyrstu umferð nýliðavalsins 2015, bakvörðinn Alexey Shved og framherjann Luc Richard Mbah a Moute frá Minnesota. Skiptin hafa legið fyrir í 30 daga en bíða þurfti í mánuð frá því að Wiggins skrifaði undir nýliðasamninginn við Cleveland. Haldi Minnesota vel á spöðunum á liðið möguleika á að vera mjög sterkt á næstu árum en Cleveland er tilbúið að berjast um titilinn strax. Liðið fékk LeBron James heim aftur í sumar eins og frægt er orðið og með honum, Love og leikstjórnandanum Kyrie Irving er Cleveland með tríó sem er öfundsvert og til alls líklegt.
NBA Mest lesið Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Handbolti „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Enski boltinn Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti „Það trompast allt þarna“ Handbolti Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga Enski boltinn EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Fleiri fréttir Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli Sjá meira