FH og Stjarnan eru enn taplaus í Pepsi deildinni og þá virðast línurnar vera að skýrast í botnbaráttunni. Þá eru Fylkir og ÍBV skyndilega komin í baráttuna um evrópusæti.
Sem fyrr má nú sjá styttri útgáfu af Pepsi-mörkunum hér á Vísis en þar fer Hörður Magnússon ásamt Reyni Leóssyni og Bjarnólfi Lárussyni yfir sautjándu umferðina umferðina í heild sinni.
Þáttinn má sjá hér að ofan.
