Mickelson sló tvisvar í röð úr veitingasölunni | Myndbönd Tómas Þór Þórðarson skrifar 26. ágúst 2014 23:30 Phil Mickelson er maður fólksins. vísir/getty Phil Mickelson tókst það sem á varla á að vera hægt að gera á Barclays-mótinu í golfi um síðustu helgi; slá boltann tvisvar upp í veitingasöluna við flötina á fimmtu holu vallarins. Á öðrum keppnisdegi missti hann upphafshöggið langt til vinstri og endaði hann á teppinu í veitingasölunni. Eins og honum einum er lagið ákvað Mickelson ekki að taka víti heldur sló hann boltann af teppinu og að flötinni. Þetta gerðist svo aftur á þriðja keppnisdegi, en um leið og hann sló boltann heyrist hann segja: „Nei, ekki aftur.“ Boltinn lenti aftur á teppinu í veitingasölunni og aftur reyndi hann að slá boltann þaðan. Það gekk betur í seinna skiptið, en Mickelson landaði þá gullfallegu höggi inn á flötinni úr mikilli hæð, án þess að sjá flaggið eða lendingarstaðinn. Hann sló í glompu fyrri daginn og fékk skolla, en bjargaði pari í seinna skiptið. Eðlilega var mikil kátína á meðal áhorfenda sem voru að fá sér mjöð og með því. Einn þeirra bauð Mickelson bjór fyrri daginn sem hann hafnaði pent. Sprelligosar á Internetinu fóru af stað vegna atviksins og settu Mickelson í allskonar aðstæður með kassmerkinu #PhilWasHere. Þar var hann klipptur inn á myndir að undirbúa golfhögg á hinum ótrúlegustu stöðum. Sumir voru fyndnari en aðrir, en nokkur dæmi um skemmtilegar aðstæður hjá Mickelson má sjá hér neðan sem og myndbönd af höggunum báða dagana og hvernig hann leysti sig úr vandræðunum..@PGATOUR#PhilWasHere (And still made par) pic.twitter.com/As7r3rt0Cz — Chad Coleman (@HashtagChad) August 23, 2014"Life is like a box of chocolates. You never know what you're gonna get." #PhilWasHere#TheBarclayspic.twitter.com/dtIHMURtsW — The Barclays (@TheBarclaysGolf) August 23, 2014By far my favorite #PhilWasHerepic.twitter.com/VMRG1XMhEm — Robert Gillespie (@bobguy280) August 23, 2014Swearing in @PGATOUR#PhilWasHerepic.twitter.com/M6i8PCJ2H9 — Jackson (@Jwehr37) August 23, 2014#CantStop#PhilWasHerepic.twitter.com/Zi2aYzCLrn — PGA TOUR (@PGATOUR) August 23, 2014Birthplace of Canada's Golf Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Íslenski boltinn Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Fótbolti Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Körfubolti Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Golf Hetja Þjóðverja í gær hefur sigrast tvisvar á krabbameini Fótbolti Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Enski boltinn Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Íslenski boltinn Fleiri fréttir Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Vélmennið leiðir Opna breska Reyndi allt til að koma kúlunni niður Veiðimaðurinn leiðir á Opna breska Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Munkur slær í gegn á Opna breska Fimm jafnir á toppnum eftir fyrsta hring „Það hafa allir runnið í gegnum þessa lokunarpósta án vandræða“ Dani og Kínverji leiða á Opna breska Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Segist hafa farið 47 sinnum holu í höggi á ferlinum „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Ragnhildur fyrst Íslendinga til að vinna LET Access mót Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Gunnlaugur tveimur undir pari en spænski félaginn efstur Landsliðshóparnir valdir fyrir Evrópumótin í golfi Meistarinn bestur og hvítur Monster kveikti í Tómasi Embla Hrönn vann bráðabana og mætir Pamelu Sjá meira
Phil Mickelson tókst það sem á varla á að vera hægt að gera á Barclays-mótinu í golfi um síðustu helgi; slá boltann tvisvar upp í veitingasöluna við flötina á fimmtu holu vallarins. Á öðrum keppnisdegi missti hann upphafshöggið langt til vinstri og endaði hann á teppinu í veitingasölunni. Eins og honum einum er lagið ákvað Mickelson ekki að taka víti heldur sló hann boltann af teppinu og að flötinni. Þetta gerðist svo aftur á þriðja keppnisdegi, en um leið og hann sló boltann heyrist hann segja: „Nei, ekki aftur.“ Boltinn lenti aftur á teppinu í veitingasölunni og aftur reyndi hann að slá boltann þaðan. Það gekk betur í seinna skiptið, en Mickelson landaði þá gullfallegu höggi inn á flötinni úr mikilli hæð, án þess að sjá flaggið eða lendingarstaðinn. Hann sló í glompu fyrri daginn og fékk skolla, en bjargaði pari í seinna skiptið. Eðlilega var mikil kátína á meðal áhorfenda sem voru að fá sér mjöð og með því. Einn þeirra bauð Mickelson bjór fyrri daginn sem hann hafnaði pent. Sprelligosar á Internetinu fóru af stað vegna atviksins og settu Mickelson í allskonar aðstæður með kassmerkinu #PhilWasHere. Þar var hann klipptur inn á myndir að undirbúa golfhögg á hinum ótrúlegustu stöðum. Sumir voru fyndnari en aðrir, en nokkur dæmi um skemmtilegar aðstæður hjá Mickelson má sjá hér neðan sem og myndbönd af höggunum báða dagana og hvernig hann leysti sig úr vandræðunum..@PGATOUR#PhilWasHere (And still made par) pic.twitter.com/As7r3rt0Cz — Chad Coleman (@HashtagChad) August 23, 2014"Life is like a box of chocolates. You never know what you're gonna get." #PhilWasHere#TheBarclayspic.twitter.com/dtIHMURtsW — The Barclays (@TheBarclaysGolf) August 23, 2014By far my favorite #PhilWasHerepic.twitter.com/VMRG1XMhEm — Robert Gillespie (@bobguy280) August 23, 2014Swearing in @PGATOUR#PhilWasHerepic.twitter.com/M6i8PCJ2H9 — Jackson (@Jwehr37) August 23, 2014#CantStop#PhilWasHerepic.twitter.com/Zi2aYzCLrn — PGA TOUR (@PGATOUR) August 23, 2014Birthplace of Canada's
Golf Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Íslenski boltinn Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Fótbolti Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Körfubolti Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Golf Hetja Þjóðverja í gær hefur sigrast tvisvar á krabbameini Fótbolti Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Enski boltinn Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Íslenski boltinn Fleiri fréttir Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Vélmennið leiðir Opna breska Reyndi allt til að koma kúlunni niður Veiðimaðurinn leiðir á Opna breska Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Munkur slær í gegn á Opna breska Fimm jafnir á toppnum eftir fyrsta hring „Það hafa allir runnið í gegnum þessa lokunarpósta án vandræða“ Dani og Kínverji leiða á Opna breska Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Segist hafa farið 47 sinnum holu í höggi á ferlinum „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Ragnhildur fyrst Íslendinga til að vinna LET Access mót Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Gunnlaugur tveimur undir pari en spænski félaginn efstur Landsliðshóparnir valdir fyrir Evrópumótin í golfi Meistarinn bestur og hvítur Monster kveikti í Tómasi Embla Hrönn vann bráðabana og mætir Pamelu Sjá meira