Guardiola er harður húsbóndi Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. ágúst 2014 18:45 Guardiola í siglingu ásamt lukkudýrinu Berni. Vísir/Getty Pep Guardiola stefnir að því að ná enn betri árangri með Bayern München á þessari leiktíð en þeirri síðustu. Til þess hefur Spánverjinn sett strangar reglur fyrir leikmenn Bayern að fara eftir. Þær kveða m.a. á stundvísi, snyrtimennsku og líkamlegt form. Fjársektir fylgja brotum á þessum reglum, en leikmenn fá 250 evra (38.950 íslenskra króna) sekt fyrir fyrsta brot og svo hækkar sektin um 250 evrur fyrir hvert brot þar á eftir. Philipp Lahn, fyrirliði Bayern, sér um að innheimta sektirnar. Leikmenn geta m.a. verið sektaðir fyrir að vera yfir kjörþyngd, sleppa því að ganga frá óhreinum fötum, svara í farsíma á fyrstu hæð Sabener Strasse (æfingaaðstöðu Bayern) og fyrir að borða ekki innan klukkutíma eftir æfingar eða leiki. Bayern vann bæði þýsku deildina og bikarkeppnina á síðustu leiktíð, en þýska stórveldið tapaði 5-0 samanlagt fyrir Real Madrid í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. Bayern mætir Schalke 04 í öðrum leik sínum í þýsku úrvalsdeildinni á laugardaginn kemur. Þýski boltinn Tengdar fréttir Badstuber kominn aftur út á völl Þýski varnarmaðurinn Holger Badstuber lék sinn fyrsta leik frá árinu 2012 í gær þegar hann var í vörn Bayern Munchen sem lagði Wolfsburg 2-1 í fyrstu umferð þýsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. 23. ágúst 2014 20:45 Xabi Alonso á leið til Bayern München Spænski miðjumaðurinn gengst undir læknisskoðun hjá Þýskalandsmeisturnum í dag. 28. ágúst 2014 08:52 Beckenbauer: Khedira passar inn í hvaða lið sem er Franz Beckenbauer, heiðursforseti Bayern München, segir að þýski landsliðsmaðurinn Sami Khedira væri fullkominn viðbót við lið Bayern. 20. ágúst 2014 19:30 Guardiola: Þurfum að bregðast við meiðslum Martínez Pep Guardiola vonast til þess að finna leikmann í stað Javi Martínez áður en félagsskiptaglugginn lokar. Martínez sleit krossbönd í leiknum um þýska Ofurbikarinn á dögunum og missir af næstkomandi tímabili. 18. ágúst 2014 09:30 Þýsku meistararnir byrja á sigri Arjen Robben tryggði Bayern München sigurinn í upphafsleik þýsku 1. deildarinnar í knattspyrnu. 22. ágúst 2014 20:31 Benatia genginn til liðs við Bayern Munchen Bayern Munchen gekk í dag frá kaupunum á marokkóska varnarmanninum Mehdi Benatia frá Roma en honum er ætlað að fylla skarð Javi Martinez sem sleit krossbönd á dögunum. 26. ágúst 2014 16:00 Kroos seldur þvert á óskir Guardiola Í nýrri ævisögu Pep Guardiola sem kemur út í haust kemur fram að þegar félagið seldi Toni Kroos var það gert þrátt fyrir að hafa lofað Spánverjanum að hann yrði aldrei seldur 19. ágúst 2014 13:45 Mest lesið Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ Íslenski boltinn „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Íslenski boltinn „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Körfubolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Sjá meira
Pep Guardiola stefnir að því að ná enn betri árangri með Bayern München á þessari leiktíð en þeirri síðustu. Til þess hefur Spánverjinn sett strangar reglur fyrir leikmenn Bayern að fara eftir. Þær kveða m.a. á stundvísi, snyrtimennsku og líkamlegt form. Fjársektir fylgja brotum á þessum reglum, en leikmenn fá 250 evra (38.950 íslenskra króna) sekt fyrir fyrsta brot og svo hækkar sektin um 250 evrur fyrir hvert brot þar á eftir. Philipp Lahn, fyrirliði Bayern, sér um að innheimta sektirnar. Leikmenn geta m.a. verið sektaðir fyrir að vera yfir kjörþyngd, sleppa því að ganga frá óhreinum fötum, svara í farsíma á fyrstu hæð Sabener Strasse (æfingaaðstöðu Bayern) og fyrir að borða ekki innan klukkutíma eftir æfingar eða leiki. Bayern vann bæði þýsku deildina og bikarkeppnina á síðustu leiktíð, en þýska stórveldið tapaði 5-0 samanlagt fyrir Real Madrid í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. Bayern mætir Schalke 04 í öðrum leik sínum í þýsku úrvalsdeildinni á laugardaginn kemur.
Þýski boltinn Tengdar fréttir Badstuber kominn aftur út á völl Þýski varnarmaðurinn Holger Badstuber lék sinn fyrsta leik frá árinu 2012 í gær þegar hann var í vörn Bayern Munchen sem lagði Wolfsburg 2-1 í fyrstu umferð þýsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. 23. ágúst 2014 20:45 Xabi Alonso á leið til Bayern München Spænski miðjumaðurinn gengst undir læknisskoðun hjá Þýskalandsmeisturnum í dag. 28. ágúst 2014 08:52 Beckenbauer: Khedira passar inn í hvaða lið sem er Franz Beckenbauer, heiðursforseti Bayern München, segir að þýski landsliðsmaðurinn Sami Khedira væri fullkominn viðbót við lið Bayern. 20. ágúst 2014 19:30 Guardiola: Þurfum að bregðast við meiðslum Martínez Pep Guardiola vonast til þess að finna leikmann í stað Javi Martínez áður en félagsskiptaglugginn lokar. Martínez sleit krossbönd í leiknum um þýska Ofurbikarinn á dögunum og missir af næstkomandi tímabili. 18. ágúst 2014 09:30 Þýsku meistararnir byrja á sigri Arjen Robben tryggði Bayern München sigurinn í upphafsleik þýsku 1. deildarinnar í knattspyrnu. 22. ágúst 2014 20:31 Benatia genginn til liðs við Bayern Munchen Bayern Munchen gekk í dag frá kaupunum á marokkóska varnarmanninum Mehdi Benatia frá Roma en honum er ætlað að fylla skarð Javi Martinez sem sleit krossbönd á dögunum. 26. ágúst 2014 16:00 Kroos seldur þvert á óskir Guardiola Í nýrri ævisögu Pep Guardiola sem kemur út í haust kemur fram að þegar félagið seldi Toni Kroos var það gert þrátt fyrir að hafa lofað Spánverjanum að hann yrði aldrei seldur 19. ágúst 2014 13:45 Mest lesið Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ Íslenski boltinn „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Íslenski boltinn „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Körfubolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Sjá meira
Badstuber kominn aftur út á völl Þýski varnarmaðurinn Holger Badstuber lék sinn fyrsta leik frá árinu 2012 í gær þegar hann var í vörn Bayern Munchen sem lagði Wolfsburg 2-1 í fyrstu umferð þýsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. 23. ágúst 2014 20:45
Xabi Alonso á leið til Bayern München Spænski miðjumaðurinn gengst undir læknisskoðun hjá Þýskalandsmeisturnum í dag. 28. ágúst 2014 08:52
Beckenbauer: Khedira passar inn í hvaða lið sem er Franz Beckenbauer, heiðursforseti Bayern München, segir að þýski landsliðsmaðurinn Sami Khedira væri fullkominn viðbót við lið Bayern. 20. ágúst 2014 19:30
Guardiola: Þurfum að bregðast við meiðslum Martínez Pep Guardiola vonast til þess að finna leikmann í stað Javi Martínez áður en félagsskiptaglugginn lokar. Martínez sleit krossbönd í leiknum um þýska Ofurbikarinn á dögunum og missir af næstkomandi tímabili. 18. ágúst 2014 09:30
Þýsku meistararnir byrja á sigri Arjen Robben tryggði Bayern München sigurinn í upphafsleik þýsku 1. deildarinnar í knattspyrnu. 22. ágúst 2014 20:31
Benatia genginn til liðs við Bayern Munchen Bayern Munchen gekk í dag frá kaupunum á marokkóska varnarmanninum Mehdi Benatia frá Roma en honum er ætlað að fylla skarð Javi Martinez sem sleit krossbönd á dögunum. 26. ágúst 2014 16:00
Kroos seldur þvert á óskir Guardiola Í nýrri ævisögu Pep Guardiola sem kemur út í haust kemur fram að þegar félagið seldi Toni Kroos var það gert þrátt fyrir að hafa lofað Spánverjanum að hann yrði aldrei seldur 19. ágúst 2014 13:45