Rivers verður hjá Clippers til ársins 2019 Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. ágúst 2014 21:45 Doc Rivers og Steve Ballmer á góðri stund. Vísir/Getty Doc Rivers hefur skrifað undir nýjan fimm ára samning við Los Angeles Clippers, en hann mun stýra liðinu til ársins 2019.Steve Ballmer, sem keypti Clippers af Donald Sterling fyrir rúmum tveimur vikum, sagði í gær að það væri forgangsmál að tryggja að Rivers yrði áfram hjá félaginu. Rivers tók við Clippers af Vinny del Negro fyrir síðustu leiktíð. Undir hans stjórn vann liðið 57 leiki í deildarkeppninni sem er besti árangur í sögu Clippers. Liðið vann Golden State Warriors í fyrstu umferð úrslitakeppninnar, en laut svo í lægra haldi fyrir Oklahoma City Thunder í undanúrslitum Vesturdeildarinnar. Rivers stýrði áður Orlando Magic og Boston Celtics, en hann gerði síðarnefnda liðið að NBA-meisturum árið 2008. NBA Tengdar fréttir Sterling biður eiginkonuna um að selja Clippers Dramatíkinni í kringum Donald Sterling og LA Clippers er væntanlega lokið en það stefndi í dómsmál þar sem hann ætlaði sér ekki að selja félagið. 23. maí 2014 20:30 Doc Rivers mun ekki þjálfa undir Sterling Komi til þess að dómstólar felli niður úrskurð deildarinnar um að Donald Sterling verði að selja liðið munu leikmenn, þjálfari þess og styrktaraðilar þess yfirgefa liðið að mati framkvæmdarstjóra Los Angeles Clippers. 23. júlí 2014 09:31 Sterling neitar að selja Clippers Donald Sterling, fráfarandi eigandi Los Angeles Clippers segist ekki ætla að selja félagið þrátt fyrir skipun NBA-deildarinnar um að selja. 10. júlí 2014 11:00 Jared Dudley til lélegasta liðsins í NBA Milwaukee Bucks, sem var með versta árangur allra liða í NBA-deildinni í fyrra, og Los Angeles Clippers skipst á leikmönnum. 27. ágúst 2014 15:15 Sterling íhugar að kæra NBA Bandarískir fjölmiðlar greina frá því í kvöld að Donald Sterling, eigandi LA Clippers, ætli sér að berjast gegn refsiaðgerðum NBA-deildarinnar með kjafti og klóm. 16. maí 2014 23:15 Kaupin á Los Angeles Clippers gengin í gegn Steve Ballmer, fyrrum framkvæmdarstjóri Microsoft, er nýji eigandi Los Angeles Clippers eftir að dómstólar ytra neituðu áfrýjun Donald Sterling um að selja félagið. 12. ágúst 2014 23:30 Mest lesið Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Fótbolti Magnús Már í viðræðum við HK Íslenski boltinn Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Enski boltinn Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu Fótbolti „Við tókum bara þá ákvörðun að fara í Svanavatnið“ Fótbolti Ísak Bergmann lagði upp gegn Bayern Fótbolti Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Handbolti Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti og margt fleira Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Sjá meira
Doc Rivers hefur skrifað undir nýjan fimm ára samning við Los Angeles Clippers, en hann mun stýra liðinu til ársins 2019.Steve Ballmer, sem keypti Clippers af Donald Sterling fyrir rúmum tveimur vikum, sagði í gær að það væri forgangsmál að tryggja að Rivers yrði áfram hjá félaginu. Rivers tók við Clippers af Vinny del Negro fyrir síðustu leiktíð. Undir hans stjórn vann liðið 57 leiki í deildarkeppninni sem er besti árangur í sögu Clippers. Liðið vann Golden State Warriors í fyrstu umferð úrslitakeppninnar, en laut svo í lægra haldi fyrir Oklahoma City Thunder í undanúrslitum Vesturdeildarinnar. Rivers stýrði áður Orlando Magic og Boston Celtics, en hann gerði síðarnefnda liðið að NBA-meisturum árið 2008.
NBA Tengdar fréttir Sterling biður eiginkonuna um að selja Clippers Dramatíkinni í kringum Donald Sterling og LA Clippers er væntanlega lokið en það stefndi í dómsmál þar sem hann ætlaði sér ekki að selja félagið. 23. maí 2014 20:30 Doc Rivers mun ekki þjálfa undir Sterling Komi til þess að dómstólar felli niður úrskurð deildarinnar um að Donald Sterling verði að selja liðið munu leikmenn, þjálfari þess og styrktaraðilar þess yfirgefa liðið að mati framkvæmdarstjóra Los Angeles Clippers. 23. júlí 2014 09:31 Sterling neitar að selja Clippers Donald Sterling, fráfarandi eigandi Los Angeles Clippers segist ekki ætla að selja félagið þrátt fyrir skipun NBA-deildarinnar um að selja. 10. júlí 2014 11:00 Jared Dudley til lélegasta liðsins í NBA Milwaukee Bucks, sem var með versta árangur allra liða í NBA-deildinni í fyrra, og Los Angeles Clippers skipst á leikmönnum. 27. ágúst 2014 15:15 Sterling íhugar að kæra NBA Bandarískir fjölmiðlar greina frá því í kvöld að Donald Sterling, eigandi LA Clippers, ætli sér að berjast gegn refsiaðgerðum NBA-deildarinnar með kjafti og klóm. 16. maí 2014 23:15 Kaupin á Los Angeles Clippers gengin í gegn Steve Ballmer, fyrrum framkvæmdarstjóri Microsoft, er nýji eigandi Los Angeles Clippers eftir að dómstólar ytra neituðu áfrýjun Donald Sterling um að selja félagið. 12. ágúst 2014 23:30 Mest lesið Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Fótbolti Magnús Már í viðræðum við HK Íslenski boltinn Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Enski boltinn Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu Fótbolti „Við tókum bara þá ákvörðun að fara í Svanavatnið“ Fótbolti Ísak Bergmann lagði upp gegn Bayern Fótbolti Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Handbolti Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti og margt fleira Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Sjá meira
Sterling biður eiginkonuna um að selja Clippers Dramatíkinni í kringum Donald Sterling og LA Clippers er væntanlega lokið en það stefndi í dómsmál þar sem hann ætlaði sér ekki að selja félagið. 23. maí 2014 20:30
Doc Rivers mun ekki þjálfa undir Sterling Komi til þess að dómstólar felli niður úrskurð deildarinnar um að Donald Sterling verði að selja liðið munu leikmenn, þjálfari þess og styrktaraðilar þess yfirgefa liðið að mati framkvæmdarstjóra Los Angeles Clippers. 23. júlí 2014 09:31
Sterling neitar að selja Clippers Donald Sterling, fráfarandi eigandi Los Angeles Clippers segist ekki ætla að selja félagið þrátt fyrir skipun NBA-deildarinnar um að selja. 10. júlí 2014 11:00
Jared Dudley til lélegasta liðsins í NBA Milwaukee Bucks, sem var með versta árangur allra liða í NBA-deildinni í fyrra, og Los Angeles Clippers skipst á leikmönnum. 27. ágúst 2014 15:15
Sterling íhugar að kæra NBA Bandarískir fjölmiðlar greina frá því í kvöld að Donald Sterling, eigandi LA Clippers, ætli sér að berjast gegn refsiaðgerðum NBA-deildarinnar með kjafti og klóm. 16. maí 2014 23:15
Kaupin á Los Angeles Clippers gengin í gegn Steve Ballmer, fyrrum framkvæmdarstjóri Microsoft, er nýji eigandi Los Angeles Clippers eftir að dómstólar ytra neituðu áfrýjun Donald Sterling um að selja félagið. 12. ágúst 2014 23:30