Rivers verður hjá Clippers til ársins 2019 Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. ágúst 2014 21:45 Doc Rivers og Steve Ballmer á góðri stund. Vísir/Getty Doc Rivers hefur skrifað undir nýjan fimm ára samning við Los Angeles Clippers, en hann mun stýra liðinu til ársins 2019.Steve Ballmer, sem keypti Clippers af Donald Sterling fyrir rúmum tveimur vikum, sagði í gær að það væri forgangsmál að tryggja að Rivers yrði áfram hjá félaginu. Rivers tók við Clippers af Vinny del Negro fyrir síðustu leiktíð. Undir hans stjórn vann liðið 57 leiki í deildarkeppninni sem er besti árangur í sögu Clippers. Liðið vann Golden State Warriors í fyrstu umferð úrslitakeppninnar, en laut svo í lægra haldi fyrir Oklahoma City Thunder í undanúrslitum Vesturdeildarinnar. Rivers stýrði áður Orlando Magic og Boston Celtics, en hann gerði síðarnefnda liðið að NBA-meisturum árið 2008. NBA Tengdar fréttir Sterling biður eiginkonuna um að selja Clippers Dramatíkinni í kringum Donald Sterling og LA Clippers er væntanlega lokið en það stefndi í dómsmál þar sem hann ætlaði sér ekki að selja félagið. 23. maí 2014 20:30 Doc Rivers mun ekki þjálfa undir Sterling Komi til þess að dómstólar felli niður úrskurð deildarinnar um að Donald Sterling verði að selja liðið munu leikmenn, þjálfari þess og styrktaraðilar þess yfirgefa liðið að mati framkvæmdarstjóra Los Angeles Clippers. 23. júlí 2014 09:31 Sterling neitar að selja Clippers Donald Sterling, fráfarandi eigandi Los Angeles Clippers segist ekki ætla að selja félagið þrátt fyrir skipun NBA-deildarinnar um að selja. 10. júlí 2014 11:00 Jared Dudley til lélegasta liðsins í NBA Milwaukee Bucks, sem var með versta árangur allra liða í NBA-deildinni í fyrra, og Los Angeles Clippers skipst á leikmönnum. 27. ágúst 2014 15:15 Sterling íhugar að kæra NBA Bandarískir fjölmiðlar greina frá því í kvöld að Donald Sterling, eigandi LA Clippers, ætli sér að berjast gegn refsiaðgerðum NBA-deildarinnar með kjafti og klóm. 16. maí 2014 23:15 Kaupin á Los Angeles Clippers gengin í gegn Steve Ballmer, fyrrum framkvæmdarstjóri Microsoft, er nýji eigandi Los Angeles Clippers eftir að dómstólar ytra neituðu áfrýjun Donald Sterling um að selja félagið. 12. ágúst 2014 23:30 Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Íslenski boltinn Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Körfubolti Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Breiðablik og Valur vonast eftir Disney-ævintýri Fótbolti Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Enski boltinn Blóðgaði dómara Körfubolti Fleiri fréttir Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Blóðgaði dómara Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Sjá meira
Doc Rivers hefur skrifað undir nýjan fimm ára samning við Los Angeles Clippers, en hann mun stýra liðinu til ársins 2019.Steve Ballmer, sem keypti Clippers af Donald Sterling fyrir rúmum tveimur vikum, sagði í gær að það væri forgangsmál að tryggja að Rivers yrði áfram hjá félaginu. Rivers tók við Clippers af Vinny del Negro fyrir síðustu leiktíð. Undir hans stjórn vann liðið 57 leiki í deildarkeppninni sem er besti árangur í sögu Clippers. Liðið vann Golden State Warriors í fyrstu umferð úrslitakeppninnar, en laut svo í lægra haldi fyrir Oklahoma City Thunder í undanúrslitum Vesturdeildarinnar. Rivers stýrði áður Orlando Magic og Boston Celtics, en hann gerði síðarnefnda liðið að NBA-meisturum árið 2008.
NBA Tengdar fréttir Sterling biður eiginkonuna um að selja Clippers Dramatíkinni í kringum Donald Sterling og LA Clippers er væntanlega lokið en það stefndi í dómsmál þar sem hann ætlaði sér ekki að selja félagið. 23. maí 2014 20:30 Doc Rivers mun ekki þjálfa undir Sterling Komi til þess að dómstólar felli niður úrskurð deildarinnar um að Donald Sterling verði að selja liðið munu leikmenn, þjálfari þess og styrktaraðilar þess yfirgefa liðið að mati framkvæmdarstjóra Los Angeles Clippers. 23. júlí 2014 09:31 Sterling neitar að selja Clippers Donald Sterling, fráfarandi eigandi Los Angeles Clippers segist ekki ætla að selja félagið þrátt fyrir skipun NBA-deildarinnar um að selja. 10. júlí 2014 11:00 Jared Dudley til lélegasta liðsins í NBA Milwaukee Bucks, sem var með versta árangur allra liða í NBA-deildinni í fyrra, og Los Angeles Clippers skipst á leikmönnum. 27. ágúst 2014 15:15 Sterling íhugar að kæra NBA Bandarískir fjölmiðlar greina frá því í kvöld að Donald Sterling, eigandi LA Clippers, ætli sér að berjast gegn refsiaðgerðum NBA-deildarinnar með kjafti og klóm. 16. maí 2014 23:15 Kaupin á Los Angeles Clippers gengin í gegn Steve Ballmer, fyrrum framkvæmdarstjóri Microsoft, er nýji eigandi Los Angeles Clippers eftir að dómstólar ytra neituðu áfrýjun Donald Sterling um að selja félagið. 12. ágúst 2014 23:30 Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Íslenski boltinn Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Körfubolti Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Breiðablik og Valur vonast eftir Disney-ævintýri Fótbolti Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Enski boltinn Blóðgaði dómara Körfubolti Fleiri fréttir Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Blóðgaði dómara Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Sjá meira
Sterling biður eiginkonuna um að selja Clippers Dramatíkinni í kringum Donald Sterling og LA Clippers er væntanlega lokið en það stefndi í dómsmál þar sem hann ætlaði sér ekki að selja félagið. 23. maí 2014 20:30
Doc Rivers mun ekki þjálfa undir Sterling Komi til þess að dómstólar felli niður úrskurð deildarinnar um að Donald Sterling verði að selja liðið munu leikmenn, þjálfari þess og styrktaraðilar þess yfirgefa liðið að mati framkvæmdarstjóra Los Angeles Clippers. 23. júlí 2014 09:31
Sterling neitar að selja Clippers Donald Sterling, fráfarandi eigandi Los Angeles Clippers segist ekki ætla að selja félagið þrátt fyrir skipun NBA-deildarinnar um að selja. 10. júlí 2014 11:00
Jared Dudley til lélegasta liðsins í NBA Milwaukee Bucks, sem var með versta árangur allra liða í NBA-deildinni í fyrra, og Los Angeles Clippers skipst á leikmönnum. 27. ágúst 2014 15:15
Sterling íhugar að kæra NBA Bandarískir fjölmiðlar greina frá því í kvöld að Donald Sterling, eigandi LA Clippers, ætli sér að berjast gegn refsiaðgerðum NBA-deildarinnar með kjafti og klóm. 16. maí 2014 23:15
Kaupin á Los Angeles Clippers gengin í gegn Steve Ballmer, fyrrum framkvæmdarstjóri Microsoft, er nýji eigandi Los Angeles Clippers eftir að dómstólar ytra neituðu áfrýjun Donald Sterling um að selja félagið. 12. ágúst 2014 23:30