Xabi Alonso genginn í raðir þýsku meistaranna Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. ágúst 2014 09:48 Alonso mætti í læknisskoðun hjá Bayern München í gær. Vísir/Getty Spænski miðjumaðurinn Xabi Alonso er genginn í raðir Bayern München frá Real Madrid. Þar hittir hann fyrir landa sína Javi Martínez, Thiago Alcantara, Juan Bernat og Pepe Reina, en knattspyrnustjóri Bayern er Spánverjinn Pep Guardiola, fyrrverandi stjóri Barcelona. Alonso skrifaði undir tveggja ára samning við Þýskalandsmeistarana, en talið er að kaupverðið sé í kringum 10 milljónir evra. Alonso, sem hóf ferilinn hjá Real Sociedad, gekk til liðs við Real Madrid frá Liverpool sumarið 2009. Hann lék 236 leiki með Madrídar-liðinu og skoraði sex mörk. Alonso varð einu sinni spænskur meistari með Real Madrid, tvisvar bikarmeistari, auk þess sem hann varð Evrópumeistari með liðinu síðastliðið vor. Alonso missti reyndar af úrslitaleiknum gegn Atletico Madrid vegna leikbanns. Alonso tilkynnti í gær að hann væri hættur að leika með landsliði Spánar. Hann lék alls 114 landsleiki og skoraði 16 mörk. Þá hefur hann leikið fimm leiki fyrir landslið Baska. Bayern München var dregið í riðil með Manchester City, CSKA Moskvu og Roma í Meistaradeild Evrópu í gær. Þýsku meistararnir mæta Schalke 04 í annarri umferð þýsku úrvalsdeildarinnar á morgun.Done and dusted: @XabiAlonso is an #FCBayern player! Read more: http://t.co/2aTohJIFoB #MiaSanMia pic.twitter.com/ddGj7YIIfL— FC Bayern English (@FCBayernEN) August 29, 2014 Þýski boltinn Tengdar fréttir Xabi Alonso á leið til Bayern München Spænski miðjumaðurinn gengst undir læknisskoðun hjá Þýskalandsmeisturnum í dag. 28. ágúst 2014 08:52 Xabi Alonso hættur með landsliðinu Xabi Alonso hefur sagt skilið við spænska landsliðið eftir 11 ára samfylgd. 27. ágúst 2014 19:30 Mest lesið Ísland - Úkraína | Mikilvægasti leikurinn í riðlinum Fótbolti Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Fótbolti Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu Fótbolti Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Fótbolti Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Handbolti Fleiri fréttir Mörk Íslands og Úkraínu: Sjáðu Mikael Egil jafna metin Ungu strákarnir okkar sóttu stig til Sviss Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Kraftur Sævars muni smita stuðningsmenn Sævar Atli í byrjunarliðinu í fyrsta skipti í rúm tvö ár Skoraði sigurmarkið gegn Liverpool og svo tvö fyrir landsliðið Ísland - Úkraína | Mikilvægasti leikurinn í riðlinum Haaland og Glasner bestir í september Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ „Þetta er mikilvægasti leikurinn í riðlinum“ Isak segist vera tilbúinn í níutíu mínútur Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Hallgrímur framlengir við KA Mbappé nýtur betur lífsins í Madrid: „Þetta er ekki árás á Frakkland“ Fæddist með gat á hjartanu Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Kviknaði í húsi Vinícius Júnior Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Tuchel með fast skot á stuðningsmenn: „Það var algjör þögn á leikvangnum“ Fram gæti orðið stórveldi í íslenskri kvennaknattspyrnu innan örfárra ára Höjlund sjóðheitur og Danir færðust nær HM Alsír tuttugasta þjóðin inn á HM Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-1 | Ósáttir Akureyringar enduðu ofar Grétar Rafn gæti gert Gerrard að stjóra Rangers Barcelona spilar í Miami: „Ég er ekki hrifinn af þessu“ „Ætti að bera meiri virðingu fyrir peningunum sem hann þénar“ Svakalega slysalegt klobbamark í undankeppni HM Sjá meira
Spænski miðjumaðurinn Xabi Alonso er genginn í raðir Bayern München frá Real Madrid. Þar hittir hann fyrir landa sína Javi Martínez, Thiago Alcantara, Juan Bernat og Pepe Reina, en knattspyrnustjóri Bayern er Spánverjinn Pep Guardiola, fyrrverandi stjóri Barcelona. Alonso skrifaði undir tveggja ára samning við Þýskalandsmeistarana, en talið er að kaupverðið sé í kringum 10 milljónir evra. Alonso, sem hóf ferilinn hjá Real Sociedad, gekk til liðs við Real Madrid frá Liverpool sumarið 2009. Hann lék 236 leiki með Madrídar-liðinu og skoraði sex mörk. Alonso varð einu sinni spænskur meistari með Real Madrid, tvisvar bikarmeistari, auk þess sem hann varð Evrópumeistari með liðinu síðastliðið vor. Alonso missti reyndar af úrslitaleiknum gegn Atletico Madrid vegna leikbanns. Alonso tilkynnti í gær að hann væri hættur að leika með landsliði Spánar. Hann lék alls 114 landsleiki og skoraði 16 mörk. Þá hefur hann leikið fimm leiki fyrir landslið Baska. Bayern München var dregið í riðil með Manchester City, CSKA Moskvu og Roma í Meistaradeild Evrópu í gær. Þýsku meistararnir mæta Schalke 04 í annarri umferð þýsku úrvalsdeildarinnar á morgun.Done and dusted: @XabiAlonso is an #FCBayern player! Read more: http://t.co/2aTohJIFoB #MiaSanMia pic.twitter.com/ddGj7YIIfL— FC Bayern English (@FCBayernEN) August 29, 2014
Þýski boltinn Tengdar fréttir Xabi Alonso á leið til Bayern München Spænski miðjumaðurinn gengst undir læknisskoðun hjá Þýskalandsmeisturnum í dag. 28. ágúst 2014 08:52 Xabi Alonso hættur með landsliðinu Xabi Alonso hefur sagt skilið við spænska landsliðið eftir 11 ára samfylgd. 27. ágúst 2014 19:30 Mest lesið Ísland - Úkraína | Mikilvægasti leikurinn í riðlinum Fótbolti Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Fótbolti Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu Fótbolti Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Fótbolti Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Handbolti Fleiri fréttir Mörk Íslands og Úkraínu: Sjáðu Mikael Egil jafna metin Ungu strákarnir okkar sóttu stig til Sviss Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Kraftur Sævars muni smita stuðningsmenn Sævar Atli í byrjunarliðinu í fyrsta skipti í rúm tvö ár Skoraði sigurmarkið gegn Liverpool og svo tvö fyrir landsliðið Ísland - Úkraína | Mikilvægasti leikurinn í riðlinum Haaland og Glasner bestir í september Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ „Þetta er mikilvægasti leikurinn í riðlinum“ Isak segist vera tilbúinn í níutíu mínútur Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Hallgrímur framlengir við KA Mbappé nýtur betur lífsins í Madrid: „Þetta er ekki árás á Frakkland“ Fæddist með gat á hjartanu Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Kviknaði í húsi Vinícius Júnior Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Tuchel með fast skot á stuðningsmenn: „Það var algjör þögn á leikvangnum“ Fram gæti orðið stórveldi í íslenskri kvennaknattspyrnu innan örfárra ára Höjlund sjóðheitur og Danir færðust nær HM Alsír tuttugasta þjóðin inn á HM Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-1 | Ósáttir Akureyringar enduðu ofar Grétar Rafn gæti gert Gerrard að stjóra Rangers Barcelona spilar í Miami: „Ég er ekki hrifinn af þessu“ „Ætti að bera meiri virðingu fyrir peningunum sem hann þénar“ Svakalega slysalegt klobbamark í undankeppni HM Sjá meira
Xabi Alonso á leið til Bayern München Spænski miðjumaðurinn gengst undir læknisskoðun hjá Þýskalandsmeisturnum í dag. 28. ágúst 2014 08:52
Xabi Alonso hættur með landsliðinu Xabi Alonso hefur sagt skilið við spænska landsliðið eftir 11 ára samfylgd. 27. ágúst 2014 19:30