Neuer bestur í Þýskalandi | Löw besti þjálfarinn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. ágúst 2014 08:46 Manuel Neuer var valinn besti markvörðurinn á HM í Brasilíu. Vísir/Getty Markvörðurinn Manuel Neuer hefur verið útnefndur Knattspyrnumaður ársins í Þýskalandi. Þetta er í annað sinn sem Neuer, sem varð tvöfaldur meistari með Bayern München í vor og heimsmeistari með Þýskalandi í sumar, hlýtur þessa viðurkenningu. Tímaritið Kicker stendur fyrir kjörinu, en það eru þýskir blaðamenn sem sjá um að kjósa. Neuer fékk 144 atkvæði í kjörinu, en Marco Reus, leikmaður Borussia Dortmund, kom næstur með 135 atkvæði. Thomas Müller, Arjen Robben og Philipp Lahm, samherjar Neuer hjá Bayern, komu næstir þar á eftir. Við sama tilefni var Joachim Löw, þjálfari heimsmeistara Þýskalands, útnefndur þjálfari ársins, en hann fékk yfirburðakosningu í kjörinu (248 atkvæði).Mark Weinzierl, sem var hársbreidd frá því að koma Augsburg í Evrópukeppni á síðasta tímabili, fékk næstflest atkvæði, eða 152 talsins. Pep Guardiola, þjálfari Bayern, Jürgen Klopp, þjálfari Dortmund, og Christian Streich, þjálfari Freiburg, komu svo í næstir þar á eftir.Joachim Löw stýrði Þjóðverjum til heimsmeistaratitils.Vísir/Getty Þýski boltinn Tengdar fréttir Neuer: Óánægðir með frammistöðu okkar Þýskaland mætir Frakklandi í stórveldaslag í átta liða úrslitum HM í fótbolta í dag. 4. júlí 2014 08:00 Lahm: Verður að vera með besta liðið Philipp Lahm var skiljanlega í skýjunum eftir að hafa lyft heimsmeistarastyttunni góðu eftir sigur Þjóðverja á Argentínumönnum í framlengdum úrslitaleik HM í kvöld. 13. júlí 2014 23:08 Löw fann til með brasilísku þjóðinni Joachim Löw fann til með brasilísku þjóðinni eftir niðurlægjandi 7-1 tap gegn Þýskalandi í gær á Heimsmeistaramótinu í Brasilíu. 9. júlí 2014 07:30 Tölfræði úr leik Þýskalands og Argentínu Þýskaland varð heimsmeistari í fjórða sinn í kvöld eftir sigur á Argentínu í framlengdum leik á Maracana vellinum í Ríó de Janeiro. 13. júlí 2014 22:42 Fjórir Þjóðverjar tilnefndir Tíu koma til greina sem besti leikmaður HM í Brasilíu. 11. júlí 2014 18:58 Sýndu að þú ert betri en Messi Joachim Löw sendi Mario Götze inn á völlinn með skýr skilaboð. 14. júlí 2014 08:31 Þjóðverjar í undanúrslit á fjórða HM í röð Þjóðverjar eru komnir í undanúrslit á fjórðu heimsmeistarakeppninni í röð eftir 1-0 sigur á Frökkum í fyrsta leik átta liða úrslitanna á HM í fótbolta í Brasilíu. 4. júlí 2014 12:10 Þýska deildin með eins marks forskot á þá ensku Þýska úrvalsdeildin í fótbolta er nú sú deild sem "á" flest mörk á HM í fótbolta í Brasilíu eftir 1-0 sigur Þjóðverja á Frökkum í dag í fyrsta leik átta liða úrslitanna. 4. júlí 2014 18:04 Myndasyrpa frá úrslitaleiknum á HM Magnaðar myndir frá sögulegu kvöldi á Maracana-vellinum í Ríó. 13. júlí 2014 22:28 Sex Evrópumeistarar Þýskalands spiluðu í stórsigrinum U21 árs lið Þýskalands sem vann EM í Svíþjóð 2009 skilaði af sér mörgum A-landsliðsmönnum. 10. júlí 2014 12:30 Löw: Fjarvera Neymar og Silva veikir ekki Brasilíu "Við munum spila gegn 200 milljónum Brasilíumanna.“ 7. júlí 2014 23:30 Klose jafnaði met Ronaldo þegar Þýskaland og Gana gerðu jafntefli Þýskaland og Gana gerðu 2-2 jafntefli í G-riðli heimsmeistarakeppninnar í fótbolta í Brasilíu. Öll mörkin voru skoruð í seinni hálfleik. 21. júní 2014 00:01 Nýtt met: Byrjunarlið Þjóðverja á móti Frökkum á að baki 120 HM-leiki Þjóðverjar treysta á reynsluna í dag þegar þeir mæta Frökkum í átta liða úrslitunum á HM í fótbolta í Brasilíu. 4. júlí 2014 15:48 Þjóðverjar áfram eftir þriggja marka framlengingu Þjóðverjar eru komnir áfram í átta liða úrslitin á HM í Brasilíu og verða meðal þeirra átta bestu á sextánda heimsmeistaramótinu í röð eftir 2-1 sigur á Alsír í kvöld í framlengdum leik í 16 liða úrslitum á HM í Brasilíu. 30. júní 2014 11:38 Neuer klár í slaginn Manuel Neuer, markvörður Bayern Munchen og þýska landsliðsins, er klár í slaginn fyrir leik Þýskalands og Portúgal. 16. júní 2014 13:45 Hjörvar: Manuel Neuer ekki markvörður heldur markspilari HM-messan hefur áhyggjur af varnarleik Þjóðverja fyrir viðureignina gegn Frökkum í átta liða úrslitum. 3. júlí 2014 14:30 Gríðarleg fagnaðarlæti við heimkomu Þjóðverja Tugþúsundir manna komu saman við Brandenborgarhliðið í dag til að taka á móti nýkrýndu heimsmeisturunum í þýska landsliðinu. 15. júlí 2014 12:00 Löw: Eigum nóg inni Þjálfari þýska landsliðsins á ekki von á því að flensan sem hefur herjað á þýska liðið undanfarna daga muni hafa áhrif á spilamennsku liðsins gegn Frakklandi í dag. 4. júlí 2014 14:15 Löw: Dómarinn þarf að stöðva gróf brot Brassanna Þjálfari Þýskalands hefur áhyggjur af grófum brotum brasilísku landsliðsmannanna. 8. júlí 2014 09:30 Löw áfram með þýska landsliðið Var með samning fram yfir EM 2016 og mun standa við hann. 23. júlí 2014 18:15 Löw: Müller er í frábæru formi Joachim Löw, landsliðsþjálfari Þýskalands, segist hæstánægður með frammistöðu sóknarmannsins Thomas Müller á HM. 28. júní 2014 11:30 Þýskaland heimsmeistari í fjórða sinn Mario Götze tryggði sigurinn með marki í framlengingu. 13. júlí 2014 00:01 Messi valinn besti leikmaðurinn á HM Lionel Messi fékk Gullboltann fyrir að vera besti leikmaður HM í Brasilíu. Þetta var tilkynnt eftir úrslitaleik Þýskalands og Argentínu. 13. júlí 2014 22:11 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Sjá meira
Markvörðurinn Manuel Neuer hefur verið útnefndur Knattspyrnumaður ársins í Þýskalandi. Þetta er í annað sinn sem Neuer, sem varð tvöfaldur meistari með Bayern München í vor og heimsmeistari með Þýskalandi í sumar, hlýtur þessa viðurkenningu. Tímaritið Kicker stendur fyrir kjörinu, en það eru þýskir blaðamenn sem sjá um að kjósa. Neuer fékk 144 atkvæði í kjörinu, en Marco Reus, leikmaður Borussia Dortmund, kom næstur með 135 atkvæði. Thomas Müller, Arjen Robben og Philipp Lahm, samherjar Neuer hjá Bayern, komu næstir þar á eftir. Við sama tilefni var Joachim Löw, þjálfari heimsmeistara Þýskalands, útnefndur þjálfari ársins, en hann fékk yfirburðakosningu í kjörinu (248 atkvæði).Mark Weinzierl, sem var hársbreidd frá því að koma Augsburg í Evrópukeppni á síðasta tímabili, fékk næstflest atkvæði, eða 152 talsins. Pep Guardiola, þjálfari Bayern, Jürgen Klopp, þjálfari Dortmund, og Christian Streich, þjálfari Freiburg, komu svo í næstir þar á eftir.Joachim Löw stýrði Þjóðverjum til heimsmeistaratitils.Vísir/Getty
Þýski boltinn Tengdar fréttir Neuer: Óánægðir með frammistöðu okkar Þýskaland mætir Frakklandi í stórveldaslag í átta liða úrslitum HM í fótbolta í dag. 4. júlí 2014 08:00 Lahm: Verður að vera með besta liðið Philipp Lahm var skiljanlega í skýjunum eftir að hafa lyft heimsmeistarastyttunni góðu eftir sigur Þjóðverja á Argentínumönnum í framlengdum úrslitaleik HM í kvöld. 13. júlí 2014 23:08 Löw fann til með brasilísku þjóðinni Joachim Löw fann til með brasilísku þjóðinni eftir niðurlægjandi 7-1 tap gegn Þýskalandi í gær á Heimsmeistaramótinu í Brasilíu. 9. júlí 2014 07:30 Tölfræði úr leik Þýskalands og Argentínu Þýskaland varð heimsmeistari í fjórða sinn í kvöld eftir sigur á Argentínu í framlengdum leik á Maracana vellinum í Ríó de Janeiro. 13. júlí 2014 22:42 Fjórir Þjóðverjar tilnefndir Tíu koma til greina sem besti leikmaður HM í Brasilíu. 11. júlí 2014 18:58 Sýndu að þú ert betri en Messi Joachim Löw sendi Mario Götze inn á völlinn með skýr skilaboð. 14. júlí 2014 08:31 Þjóðverjar í undanúrslit á fjórða HM í röð Þjóðverjar eru komnir í undanúrslit á fjórðu heimsmeistarakeppninni í röð eftir 1-0 sigur á Frökkum í fyrsta leik átta liða úrslitanna á HM í fótbolta í Brasilíu. 4. júlí 2014 12:10 Þýska deildin með eins marks forskot á þá ensku Þýska úrvalsdeildin í fótbolta er nú sú deild sem "á" flest mörk á HM í fótbolta í Brasilíu eftir 1-0 sigur Þjóðverja á Frökkum í dag í fyrsta leik átta liða úrslitanna. 4. júlí 2014 18:04 Myndasyrpa frá úrslitaleiknum á HM Magnaðar myndir frá sögulegu kvöldi á Maracana-vellinum í Ríó. 13. júlí 2014 22:28 Sex Evrópumeistarar Þýskalands spiluðu í stórsigrinum U21 árs lið Þýskalands sem vann EM í Svíþjóð 2009 skilaði af sér mörgum A-landsliðsmönnum. 10. júlí 2014 12:30 Löw: Fjarvera Neymar og Silva veikir ekki Brasilíu "Við munum spila gegn 200 milljónum Brasilíumanna.“ 7. júlí 2014 23:30 Klose jafnaði met Ronaldo þegar Þýskaland og Gana gerðu jafntefli Þýskaland og Gana gerðu 2-2 jafntefli í G-riðli heimsmeistarakeppninnar í fótbolta í Brasilíu. Öll mörkin voru skoruð í seinni hálfleik. 21. júní 2014 00:01 Nýtt met: Byrjunarlið Þjóðverja á móti Frökkum á að baki 120 HM-leiki Þjóðverjar treysta á reynsluna í dag þegar þeir mæta Frökkum í átta liða úrslitunum á HM í fótbolta í Brasilíu. 4. júlí 2014 15:48 Þjóðverjar áfram eftir þriggja marka framlengingu Þjóðverjar eru komnir áfram í átta liða úrslitin á HM í Brasilíu og verða meðal þeirra átta bestu á sextánda heimsmeistaramótinu í röð eftir 2-1 sigur á Alsír í kvöld í framlengdum leik í 16 liða úrslitum á HM í Brasilíu. 30. júní 2014 11:38 Neuer klár í slaginn Manuel Neuer, markvörður Bayern Munchen og þýska landsliðsins, er klár í slaginn fyrir leik Þýskalands og Portúgal. 16. júní 2014 13:45 Hjörvar: Manuel Neuer ekki markvörður heldur markspilari HM-messan hefur áhyggjur af varnarleik Þjóðverja fyrir viðureignina gegn Frökkum í átta liða úrslitum. 3. júlí 2014 14:30 Gríðarleg fagnaðarlæti við heimkomu Þjóðverja Tugþúsundir manna komu saman við Brandenborgarhliðið í dag til að taka á móti nýkrýndu heimsmeisturunum í þýska landsliðinu. 15. júlí 2014 12:00 Löw: Eigum nóg inni Þjálfari þýska landsliðsins á ekki von á því að flensan sem hefur herjað á þýska liðið undanfarna daga muni hafa áhrif á spilamennsku liðsins gegn Frakklandi í dag. 4. júlí 2014 14:15 Löw: Dómarinn þarf að stöðva gróf brot Brassanna Þjálfari Þýskalands hefur áhyggjur af grófum brotum brasilísku landsliðsmannanna. 8. júlí 2014 09:30 Löw áfram með þýska landsliðið Var með samning fram yfir EM 2016 og mun standa við hann. 23. júlí 2014 18:15 Löw: Müller er í frábæru formi Joachim Löw, landsliðsþjálfari Þýskalands, segist hæstánægður með frammistöðu sóknarmannsins Thomas Müller á HM. 28. júní 2014 11:30 Þýskaland heimsmeistari í fjórða sinn Mario Götze tryggði sigurinn með marki í framlengingu. 13. júlí 2014 00:01 Messi valinn besti leikmaðurinn á HM Lionel Messi fékk Gullboltann fyrir að vera besti leikmaður HM í Brasilíu. Þetta var tilkynnt eftir úrslitaleik Þýskalands og Argentínu. 13. júlí 2014 22:11 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Sjá meira
Neuer: Óánægðir með frammistöðu okkar Þýskaland mætir Frakklandi í stórveldaslag í átta liða úrslitum HM í fótbolta í dag. 4. júlí 2014 08:00
Lahm: Verður að vera með besta liðið Philipp Lahm var skiljanlega í skýjunum eftir að hafa lyft heimsmeistarastyttunni góðu eftir sigur Þjóðverja á Argentínumönnum í framlengdum úrslitaleik HM í kvöld. 13. júlí 2014 23:08
Löw fann til með brasilísku þjóðinni Joachim Löw fann til með brasilísku þjóðinni eftir niðurlægjandi 7-1 tap gegn Þýskalandi í gær á Heimsmeistaramótinu í Brasilíu. 9. júlí 2014 07:30
Tölfræði úr leik Þýskalands og Argentínu Þýskaland varð heimsmeistari í fjórða sinn í kvöld eftir sigur á Argentínu í framlengdum leik á Maracana vellinum í Ríó de Janeiro. 13. júlí 2014 22:42
Fjórir Þjóðverjar tilnefndir Tíu koma til greina sem besti leikmaður HM í Brasilíu. 11. júlí 2014 18:58
Sýndu að þú ert betri en Messi Joachim Löw sendi Mario Götze inn á völlinn með skýr skilaboð. 14. júlí 2014 08:31
Þjóðverjar í undanúrslit á fjórða HM í röð Þjóðverjar eru komnir í undanúrslit á fjórðu heimsmeistarakeppninni í röð eftir 1-0 sigur á Frökkum í fyrsta leik átta liða úrslitanna á HM í fótbolta í Brasilíu. 4. júlí 2014 12:10
Þýska deildin með eins marks forskot á þá ensku Þýska úrvalsdeildin í fótbolta er nú sú deild sem "á" flest mörk á HM í fótbolta í Brasilíu eftir 1-0 sigur Þjóðverja á Frökkum í dag í fyrsta leik átta liða úrslitanna. 4. júlí 2014 18:04
Myndasyrpa frá úrslitaleiknum á HM Magnaðar myndir frá sögulegu kvöldi á Maracana-vellinum í Ríó. 13. júlí 2014 22:28
Sex Evrópumeistarar Þýskalands spiluðu í stórsigrinum U21 árs lið Þýskalands sem vann EM í Svíþjóð 2009 skilaði af sér mörgum A-landsliðsmönnum. 10. júlí 2014 12:30
Löw: Fjarvera Neymar og Silva veikir ekki Brasilíu "Við munum spila gegn 200 milljónum Brasilíumanna.“ 7. júlí 2014 23:30
Klose jafnaði met Ronaldo þegar Þýskaland og Gana gerðu jafntefli Þýskaland og Gana gerðu 2-2 jafntefli í G-riðli heimsmeistarakeppninnar í fótbolta í Brasilíu. Öll mörkin voru skoruð í seinni hálfleik. 21. júní 2014 00:01
Nýtt met: Byrjunarlið Þjóðverja á móti Frökkum á að baki 120 HM-leiki Þjóðverjar treysta á reynsluna í dag þegar þeir mæta Frökkum í átta liða úrslitunum á HM í fótbolta í Brasilíu. 4. júlí 2014 15:48
Þjóðverjar áfram eftir þriggja marka framlengingu Þjóðverjar eru komnir áfram í átta liða úrslitin á HM í Brasilíu og verða meðal þeirra átta bestu á sextánda heimsmeistaramótinu í röð eftir 2-1 sigur á Alsír í kvöld í framlengdum leik í 16 liða úrslitum á HM í Brasilíu. 30. júní 2014 11:38
Neuer klár í slaginn Manuel Neuer, markvörður Bayern Munchen og þýska landsliðsins, er klár í slaginn fyrir leik Þýskalands og Portúgal. 16. júní 2014 13:45
Hjörvar: Manuel Neuer ekki markvörður heldur markspilari HM-messan hefur áhyggjur af varnarleik Þjóðverja fyrir viðureignina gegn Frökkum í átta liða úrslitum. 3. júlí 2014 14:30
Gríðarleg fagnaðarlæti við heimkomu Þjóðverja Tugþúsundir manna komu saman við Brandenborgarhliðið í dag til að taka á móti nýkrýndu heimsmeisturunum í þýska landsliðinu. 15. júlí 2014 12:00
Löw: Eigum nóg inni Þjálfari þýska landsliðsins á ekki von á því að flensan sem hefur herjað á þýska liðið undanfarna daga muni hafa áhrif á spilamennsku liðsins gegn Frakklandi í dag. 4. júlí 2014 14:15
Löw: Dómarinn þarf að stöðva gróf brot Brassanna Þjálfari Þýskalands hefur áhyggjur af grófum brotum brasilísku landsliðsmannanna. 8. júlí 2014 09:30
Löw áfram með þýska landsliðið Var með samning fram yfir EM 2016 og mun standa við hann. 23. júlí 2014 18:15
Löw: Müller er í frábæru formi Joachim Löw, landsliðsþjálfari Þýskalands, segist hæstánægður með frammistöðu sóknarmannsins Thomas Müller á HM. 28. júní 2014 11:30
Þýskaland heimsmeistari í fjórða sinn Mario Götze tryggði sigurinn með marki í framlengingu. 13. júlí 2014 00:01
Messi valinn besti leikmaðurinn á HM Lionel Messi fékk Gullboltann fyrir að vera besti leikmaður HM í Brasilíu. Þetta var tilkynnt eftir úrslitaleik Þýskalands og Argentínu. 13. júlí 2014 22:11