Haukur var með hæsta framlagið í öllum leikjum gærdagsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. ágúst 2014 12:27 Haukur Helgi Pálsson. Vísir/Vilhelm Haukur Helgi Pálsson átti frábæran leik þegar Ísland hóf undankeppni EM í gær með þrettán stiga sigri á Bretum í Laugardalshöllinni, 83-70. Samkvæmt tölfræðinni stóð líka enginn leikmaður sig betur í fyrstu umferðinni en tólf leikir fóru fram í gær. Haukur Helgi var með 24 stig, 9 fráköst, 4 stoðsendingar, 3 stolna bolta og 1 varið skot í sigrinum á Bretum en hann hitti úr 9 af 14 skotum sínum í leiknum og tapaði boltanum bara einu sinni á 37 mínútum. Haukur Helgi fékk framlagseinkunn upp á 35 sem var þremur stigum hærri en næstu menn sem voru Aliaksandr Pustahvar frá Hvíta-Rússlandi og Omri Casspi frá Ísrael. Það er hægt að sjá frétt um bestu menn gærdagsins á fibaeurope.com með því að smella hér. Haukur Helgi gekk frá samningi við sænska úrvalsdeildarliðið LF Basket aðeins nokkrum dögum fyrir leikinn og Svíarnir eru örugglega hæstánægðir með nýja leikmanninn sinn sem hefur eytt síðustu árum á Spáni. Haukur Helgi gaf tóninn strax í byrjun leiksins því hann skoraði sjö af fyrstu tíu stigum íslenska liðsins í leiknum. Haukur Helgi var líka mjög öflugur á lokakafla leiksins þegar strákarnir lönduðu mjög mikilvægum sigri. Mikilvægi Hauks Helga sést líka á því að íslenska liðið tapaði með 10 stigum þær þrjár mínútur sem hann sat á bekknum en vann með 23 stigum þegar Haukur var inn á vellinum.Hæsta framlagið í leikjunum í undankeppni EM í gær: 1. Haukur Helgi Pálsson, Íslandi 35 2. Aliaksandr Pustahvar, Hvíta-Rússlandi 32 3. Omri Casspi, Ísrael 32 4. Titus Nicoara, Rúmeníu 26 4. Rasid Mahalbasic, Austurríki 26 6. Akos Keller, Ungverjalandi 25 6. Vlad Moldoveanu, Rúmeníu 25 8. Zaza Pachulia, Georgíu 23 9. Gal Mekel, Ísrael 22 9. Axel Hervelle, Belgíu 22 Körfubolti Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Bretland 83-70 | Martin og Haukur Helgi drógu vagninn Ísland í góðri stöðu eftir sigur á Bretum. 10. ágúst 2014 12:30 Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Fleiri fréttir Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Sjá meira
Haukur Helgi Pálsson átti frábæran leik þegar Ísland hóf undankeppni EM í gær með þrettán stiga sigri á Bretum í Laugardalshöllinni, 83-70. Samkvæmt tölfræðinni stóð líka enginn leikmaður sig betur í fyrstu umferðinni en tólf leikir fóru fram í gær. Haukur Helgi var með 24 stig, 9 fráköst, 4 stoðsendingar, 3 stolna bolta og 1 varið skot í sigrinum á Bretum en hann hitti úr 9 af 14 skotum sínum í leiknum og tapaði boltanum bara einu sinni á 37 mínútum. Haukur Helgi fékk framlagseinkunn upp á 35 sem var þremur stigum hærri en næstu menn sem voru Aliaksandr Pustahvar frá Hvíta-Rússlandi og Omri Casspi frá Ísrael. Það er hægt að sjá frétt um bestu menn gærdagsins á fibaeurope.com með því að smella hér. Haukur Helgi gekk frá samningi við sænska úrvalsdeildarliðið LF Basket aðeins nokkrum dögum fyrir leikinn og Svíarnir eru örugglega hæstánægðir með nýja leikmanninn sinn sem hefur eytt síðustu árum á Spáni. Haukur Helgi gaf tóninn strax í byrjun leiksins því hann skoraði sjö af fyrstu tíu stigum íslenska liðsins í leiknum. Haukur Helgi var líka mjög öflugur á lokakafla leiksins þegar strákarnir lönduðu mjög mikilvægum sigri. Mikilvægi Hauks Helga sést líka á því að íslenska liðið tapaði með 10 stigum þær þrjár mínútur sem hann sat á bekknum en vann með 23 stigum þegar Haukur var inn á vellinum.Hæsta framlagið í leikjunum í undankeppni EM í gær: 1. Haukur Helgi Pálsson, Íslandi 35 2. Aliaksandr Pustahvar, Hvíta-Rússlandi 32 3. Omri Casspi, Ísrael 32 4. Titus Nicoara, Rúmeníu 26 4. Rasid Mahalbasic, Austurríki 26 6. Akos Keller, Ungverjalandi 25 6. Vlad Moldoveanu, Rúmeníu 25 8. Zaza Pachulia, Georgíu 23 9. Gal Mekel, Ísrael 22 9. Axel Hervelle, Belgíu 22
Körfubolti Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Bretland 83-70 | Martin og Haukur Helgi drógu vagninn Ísland í góðri stöðu eftir sigur á Bretum. 10. ágúst 2014 12:30 Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Fleiri fréttir Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Bretland 83-70 | Martin og Haukur Helgi drógu vagninn Ísland í góðri stöðu eftir sigur á Bretum. 10. ágúst 2014 12:30