Uppselt í hópferðina á San Siro Kristinn Páll Teitsson skrifar 12. ágúst 2014 16:00 Úr leik Stjörnunnar og Lech Poznan. Vísir/Arnþór Uppselt er í hópferð Úrval Útsýnar á leik Stjörnunnar og Inter í Mílanó þann 28. ágúst næstkomandi en þetta staðfesti Sigurður Gunnarsson, deildarstjóri íþróttadeildar Úrvals Útsýns við Vísi rétt í þessu. Um er að ræða einn stærsta leik sem íslenskt félagslið hefur leikið og var mikil eftirspurn eftir miðum. „Við settum þetta af stað klukkan 5 í gær og þetta kláraðist í hádeginu í dag. Það var tæpur sólarhringur sem þetta tók. Við vorum með 174 sæti,“ sagði Sigurður sem útilokaði ekki að bætt yrði við sætum. „Við erum að skoða okkar möguleika þar, við viljum hjálpa sem flestum og við erum að líta á 2-3 möguleika en það verður aldrei neitt gríðarlegt magn. Það er ekki á hverjum degi sem íslenskt lið leikur á San Siro,“ sagði Sigurður sem staðfesti að hægt væri að kanna möguleikann á að fá staka miða á leikinn. „Það má senda okkur póst og sjá hvað við getum gert.“ Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Draumadráttur fyrir Stjörnumenn Lið Internazionale frá Mílanó verða fyrstu Meistaradeildarsigurvegararnir sem leika á íslenskri grundu. 9. ágúst 2014 08:00 Fyrri leikur Stjörnunnar og Inter verður í Laugardalnum 20. ágúst Ítalska stórliðið Internazionale frá Mílanó mætir í Laugardalinn miðvikudaginn 20. ágúst og spilar við Stjörnuna í fyrri leik liðanna í umspili um sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. Fótbolti.net fékk þetta staðfest frá Stjörnumönnum í kvöld. 8. ágúst 2014 18:16 Átjánfaldir Ítalíumeistarar til Íslands Stjörnumenn mæta stórliði Inter í 4. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar. 8. ágúst 2014 11:48 Stjarnan mætir Inter Stjarnan mætir ítalska stórveldinu Inter í undankeppni Evrópudeildarinnar en dregið var í hádeginu í dag. 8. ágúst 2014 11:10 Tveir leikir Stjörnunnar færðir vegna leikjanna við Inter Mótanefnd Knattspyrnusamband Íslands hefur ákveðið að breyta leikdögum á tveimur leikjum Stjörnunnar en þetta er gert vegna þátttöku Stjörnunnar í Evrópudeild UEFA. 11. ágúst 2014 16:58 Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Sjá meira
Uppselt er í hópferð Úrval Útsýnar á leik Stjörnunnar og Inter í Mílanó þann 28. ágúst næstkomandi en þetta staðfesti Sigurður Gunnarsson, deildarstjóri íþróttadeildar Úrvals Útsýns við Vísi rétt í þessu. Um er að ræða einn stærsta leik sem íslenskt félagslið hefur leikið og var mikil eftirspurn eftir miðum. „Við settum þetta af stað klukkan 5 í gær og þetta kláraðist í hádeginu í dag. Það var tæpur sólarhringur sem þetta tók. Við vorum með 174 sæti,“ sagði Sigurður sem útilokaði ekki að bætt yrði við sætum. „Við erum að skoða okkar möguleika þar, við viljum hjálpa sem flestum og við erum að líta á 2-3 möguleika en það verður aldrei neitt gríðarlegt magn. Það er ekki á hverjum degi sem íslenskt lið leikur á San Siro,“ sagði Sigurður sem staðfesti að hægt væri að kanna möguleikann á að fá staka miða á leikinn. „Það má senda okkur póst og sjá hvað við getum gert.“
Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Draumadráttur fyrir Stjörnumenn Lið Internazionale frá Mílanó verða fyrstu Meistaradeildarsigurvegararnir sem leika á íslenskri grundu. 9. ágúst 2014 08:00 Fyrri leikur Stjörnunnar og Inter verður í Laugardalnum 20. ágúst Ítalska stórliðið Internazionale frá Mílanó mætir í Laugardalinn miðvikudaginn 20. ágúst og spilar við Stjörnuna í fyrri leik liðanna í umspili um sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. Fótbolti.net fékk þetta staðfest frá Stjörnumönnum í kvöld. 8. ágúst 2014 18:16 Átjánfaldir Ítalíumeistarar til Íslands Stjörnumenn mæta stórliði Inter í 4. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar. 8. ágúst 2014 11:48 Stjarnan mætir Inter Stjarnan mætir ítalska stórveldinu Inter í undankeppni Evrópudeildarinnar en dregið var í hádeginu í dag. 8. ágúst 2014 11:10 Tveir leikir Stjörnunnar færðir vegna leikjanna við Inter Mótanefnd Knattspyrnusamband Íslands hefur ákveðið að breyta leikdögum á tveimur leikjum Stjörnunnar en þetta er gert vegna þátttöku Stjörnunnar í Evrópudeild UEFA. 11. ágúst 2014 16:58 Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Sjá meira
Draumadráttur fyrir Stjörnumenn Lið Internazionale frá Mílanó verða fyrstu Meistaradeildarsigurvegararnir sem leika á íslenskri grundu. 9. ágúst 2014 08:00
Fyrri leikur Stjörnunnar og Inter verður í Laugardalnum 20. ágúst Ítalska stórliðið Internazionale frá Mílanó mætir í Laugardalinn miðvikudaginn 20. ágúst og spilar við Stjörnuna í fyrri leik liðanna í umspili um sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. Fótbolti.net fékk þetta staðfest frá Stjörnumönnum í kvöld. 8. ágúst 2014 18:16
Átjánfaldir Ítalíumeistarar til Íslands Stjörnumenn mæta stórliði Inter í 4. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar. 8. ágúst 2014 11:48
Stjarnan mætir Inter Stjarnan mætir ítalska stórveldinu Inter í undankeppni Evrópudeildarinnar en dregið var í hádeginu í dag. 8. ágúst 2014 11:10
Tveir leikir Stjörnunnar færðir vegna leikjanna við Inter Mótanefnd Knattspyrnusamband Íslands hefur ákveðið að breyta leikdögum á tveimur leikjum Stjörnunnar en þetta er gert vegna þátttöku Stjörnunnar í Evrópudeild UEFA. 11. ágúst 2014 16:58