Stjarnan komst upp að hlið FH á toppi Pepsi-deildarinnar með dramatískum 2-1 sigri á Þór í gær eftir að FH gerði jafntefli deginum áður gegn ÍBV. Pablo Punyed skoraði sigurmark Stjörnunnar í uppbótartíma eftir glæsilega aukaspyrnu.
Þá skaust Fram upp úr botnsætinu með naumum sigri á nágrönnunum í Val á Laugardalsvelli en þetta var fyrsti sigur Fram á Laugardalsvelli í eitt ár.
Sem fyrr má nú nálgast styttri útgáfu af Pepsi-mörkunum hér á Vísi en þar fór Hörður Magnússon ásamt Reyni Leóssyni og Þorvaldi Örlygssyni yfir fimmtándu umferðina í heild sinni.
Þáttinn má sjá í spilaranum hér að ofan.
Pepsi-mörkin | 15. þáttur
Mest lesið


Afturelding mætir Val í undanúrslitum
Handbolti


„Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“
Körfubolti



Íslendingalið Birmingham upp í B-deild
Enski boltinn



Sjáðu þrennu Karólínu Leu
Fótbolti