63 prósent gyðinga efast um framtíð sína Stefán Ó. Jónsson skrifar 15. ágúst 2014 21:58 VÍSIR/AFP Um tveir þriðju hlutar breskra gyðinga eru farnir að efast um hvort þeir eigi sér framtíð í landinu í ljósi aukinnar gyðingaandúðar og mótmæla vegna framgöngu Ísraelsmanna á Gasa á síðustu vikum. Þetta kemur fram í niðurstöðum könnunar sem tímaritið Jewish Chronicle lét framkvæma á dögunum. 150 manns voru spurðir: „Hefur þú eða vinir þínir rætt um hvort gyðingar eigi sér framtíð á Bretlandseyjum síðan að mótmælin gegn stríðinu á Gasa hófust?“ Liðlega 63 prósent svarenda sögðu já. Alls var tilkynnt um 240 hatursglæpi gegn gyðingum í júlí og er það næstmesti fjöldi tilfella í einum mánuði síðan mælingar hófust. Brotunum tók að fjölda í byrjun aprílmánaðar en tilkynningar eru tvöfalt fleiri í ár en alla jafna. Ekki hafa jafn mörg tilfelli verið skráð síðan stríð braust út á Gasa árið 2009 með þeim afleiðingum að 1400 Palestínumenn létu lífið. „Ég bjó áður í Ísrael en nú sé ég eftir því að hafa komið til Bretlands. Ég skil ekki allt hatrið hérna, alla gyðingaandúðina, í ljósi þess að við erum nú öll bresk,“ er haft eftir Carole Sewelson, einum þátttakandanum í könnunni. Verslunareigandinn Glen Cohen sagði við sama tilefni: „Ég hugsa oft um það að fara héðan. Ég elskað landið, en það eru til sólríkari löndi þar sem spennan er ekki jafn mikil“ Alls segja 80 prósent gyðinga að þeim sé kennt um ódæðisverkin á Gasa ströndinni og sjö af hverjum tíu segjast finna áþreifanlega fyrir aukinni gyðingaandúð. Talið er að ungir, íslamskir karlmenn, standi á bak við bróðurpart svívirðinganna í garð gyðinga á Bretlandseyjum. Gasa Tengdar fréttir Kveikt í verslunum og gyðingar flýja ofsóknir Utanríkisráðherrar í Evrópu hafa fordæmt harðlega það gyðingahatur sem birst hefur í orðum og gjörðum stuðningsmanna Palestínu á síðustu dögum. 22. júlí 2014 22:43 Líkir hernaði Ísraelsmanna við útrýmingarherferð nasista Sveinn Rúnar Hauksson hefur skrifað opið bréf til Baracks Obama, Bandaríkjaforseta, þar sem hann skorar á Bandaríkjastórn að stöðva blóðbaðið á Gaza. 29. júlí 2014 11:25 Belgískt kaffihús bannar gyðinga Andúð á gyðingum hefur fengið byr undir báða vængi í kjölfar átakana fyrir botni Miðjarðarhafs. Utanríkisráðherrar Evrópu hafa fordæmt harðlega það gyðingahatur sem hefur birst í orðum og gjörðum stuðningsmanna Palestínu 24. júlí 2014 19:30 Gyðingar og Arabar taka höndum saman Myndir með merkingunni #JewsAndArabsRefuseToBeEnemies eru fyrirferðamiklar á samfélagsmiðlum þessa dagana í kjölfar átakana á Gaza. 22. júlí 2014 19:52 Mest lesið Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Innlent Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Innlent „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Innlent „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Innlent Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Erlent Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Erlent „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ Innlent Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Innlent Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Erlent „Furðuutanríkisstefna“ Trump hafi rekið Indland í fangið á Kínverjum Erlent Fleiri fréttir Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf „Furðuutanríkisstefna“ Trump hafi rekið Indland í fangið á Kínverjum Fimmtán látnir hið minnsta eftir að kláfur fór út af sporinu Ætla að fella niður bólusetningarskyldu í Flórída Segja tilraunir með „fljúgandi Chernobyl“ hafnar Drekinn beraði vígtennurnar Tók dóttur sína og erfingja með til Kína Felldu ellefu í árás á bát meintra smyglara frá Venesúela Fjallar um afstöðu Elísabetar til Brexit og hvernig Kamilla varðist árás Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Vilja gera Úkraínu að tormeltum „stálbroddgelti“ Telja nú að enginn raðsundlaugarkúkari hafi verið á ferð Mátti ekki nota hermenn til löggæslu í Los Angeles „Rússar eru upp á náð Kínverja komnir“ Setja tæpar tvær billjónir í freigátur frá Bretlandi Að minnsta kosti fjórtánhundrað látnir í Afganistan Erfiður mánuður í vændum fyrir Repúblikana Vilja viðurkenna Palestínu en með skilyrðum Leiðtogar Rússlands, Írans og Norður-Kóreu viðstaddir kínverska hersýningu „Þetta er skipulag að fjöldabrottflutningum, markaðssett sem þróunaráætlun“ Talíbanar óska eftir aðstoð alþjóðasamfélagsins Sjá meira
Um tveir þriðju hlutar breskra gyðinga eru farnir að efast um hvort þeir eigi sér framtíð í landinu í ljósi aukinnar gyðingaandúðar og mótmæla vegna framgöngu Ísraelsmanna á Gasa á síðustu vikum. Þetta kemur fram í niðurstöðum könnunar sem tímaritið Jewish Chronicle lét framkvæma á dögunum. 150 manns voru spurðir: „Hefur þú eða vinir þínir rætt um hvort gyðingar eigi sér framtíð á Bretlandseyjum síðan að mótmælin gegn stríðinu á Gasa hófust?“ Liðlega 63 prósent svarenda sögðu já. Alls var tilkynnt um 240 hatursglæpi gegn gyðingum í júlí og er það næstmesti fjöldi tilfella í einum mánuði síðan mælingar hófust. Brotunum tók að fjölda í byrjun aprílmánaðar en tilkynningar eru tvöfalt fleiri í ár en alla jafna. Ekki hafa jafn mörg tilfelli verið skráð síðan stríð braust út á Gasa árið 2009 með þeim afleiðingum að 1400 Palestínumenn létu lífið. „Ég bjó áður í Ísrael en nú sé ég eftir því að hafa komið til Bretlands. Ég skil ekki allt hatrið hérna, alla gyðingaandúðina, í ljósi þess að við erum nú öll bresk,“ er haft eftir Carole Sewelson, einum þátttakandanum í könnunni. Verslunareigandinn Glen Cohen sagði við sama tilefni: „Ég hugsa oft um það að fara héðan. Ég elskað landið, en það eru til sólríkari löndi þar sem spennan er ekki jafn mikil“ Alls segja 80 prósent gyðinga að þeim sé kennt um ódæðisverkin á Gasa ströndinni og sjö af hverjum tíu segjast finna áþreifanlega fyrir aukinni gyðingaandúð. Talið er að ungir, íslamskir karlmenn, standi á bak við bróðurpart svívirðinganna í garð gyðinga á Bretlandseyjum.
Gasa Tengdar fréttir Kveikt í verslunum og gyðingar flýja ofsóknir Utanríkisráðherrar í Evrópu hafa fordæmt harðlega það gyðingahatur sem birst hefur í orðum og gjörðum stuðningsmanna Palestínu á síðustu dögum. 22. júlí 2014 22:43 Líkir hernaði Ísraelsmanna við útrýmingarherferð nasista Sveinn Rúnar Hauksson hefur skrifað opið bréf til Baracks Obama, Bandaríkjaforseta, þar sem hann skorar á Bandaríkjastórn að stöðva blóðbaðið á Gaza. 29. júlí 2014 11:25 Belgískt kaffihús bannar gyðinga Andúð á gyðingum hefur fengið byr undir báða vængi í kjölfar átakana fyrir botni Miðjarðarhafs. Utanríkisráðherrar Evrópu hafa fordæmt harðlega það gyðingahatur sem hefur birst í orðum og gjörðum stuðningsmanna Palestínu 24. júlí 2014 19:30 Gyðingar og Arabar taka höndum saman Myndir með merkingunni #JewsAndArabsRefuseToBeEnemies eru fyrirferðamiklar á samfélagsmiðlum þessa dagana í kjölfar átakana á Gaza. 22. júlí 2014 19:52 Mest lesið Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Innlent Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Innlent „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Innlent „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Innlent Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Erlent Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Erlent „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ Innlent Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Innlent Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Erlent „Furðuutanríkisstefna“ Trump hafi rekið Indland í fangið á Kínverjum Erlent Fleiri fréttir Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf „Furðuutanríkisstefna“ Trump hafi rekið Indland í fangið á Kínverjum Fimmtán látnir hið minnsta eftir að kláfur fór út af sporinu Ætla að fella niður bólusetningarskyldu í Flórída Segja tilraunir með „fljúgandi Chernobyl“ hafnar Drekinn beraði vígtennurnar Tók dóttur sína og erfingja með til Kína Felldu ellefu í árás á bát meintra smyglara frá Venesúela Fjallar um afstöðu Elísabetar til Brexit og hvernig Kamilla varðist árás Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Vilja gera Úkraínu að tormeltum „stálbroddgelti“ Telja nú að enginn raðsundlaugarkúkari hafi verið á ferð Mátti ekki nota hermenn til löggæslu í Los Angeles „Rússar eru upp á náð Kínverja komnir“ Setja tæpar tvær billjónir í freigátur frá Bretlandi Að minnsta kosti fjórtánhundrað látnir í Afganistan Erfiður mánuður í vændum fyrir Repúblikana Vilja viðurkenna Palestínu en með skilyrðum Leiðtogar Rússlands, Írans og Norður-Kóreu viðstaddir kínverska hersýningu „Þetta er skipulag að fjöldabrottflutningum, markaðssett sem þróunaráætlun“ Talíbanar óska eftir aðstoð alþjóðasamfélagsins Sjá meira
Kveikt í verslunum og gyðingar flýja ofsóknir Utanríkisráðherrar í Evrópu hafa fordæmt harðlega það gyðingahatur sem birst hefur í orðum og gjörðum stuðningsmanna Palestínu á síðustu dögum. 22. júlí 2014 22:43
Líkir hernaði Ísraelsmanna við útrýmingarherferð nasista Sveinn Rúnar Hauksson hefur skrifað opið bréf til Baracks Obama, Bandaríkjaforseta, þar sem hann skorar á Bandaríkjastórn að stöðva blóðbaðið á Gaza. 29. júlí 2014 11:25
Belgískt kaffihús bannar gyðinga Andúð á gyðingum hefur fengið byr undir báða vængi í kjölfar átakana fyrir botni Miðjarðarhafs. Utanríkisráðherrar Evrópu hafa fordæmt harðlega það gyðingahatur sem hefur birst í orðum og gjörðum stuðningsmanna Palestínu 24. júlí 2014 19:30
Gyðingar og Arabar taka höndum saman Myndir með merkingunni #JewsAndArabsRefuseToBeEnemies eru fyrirferðamiklar á samfélagsmiðlum þessa dagana í kjölfar átakana á Gaza. 22. júlí 2014 19:52