Evrópsk fyrirtæki finna fyrir þvingunaraðgerðum Randver Kári Randversson skrifar 1. ágúst 2014 16:21 Höfuðstöðvar Deutsche Bank í Frankfurt. Vísir/AP Þvingunaraðgerðir Evrópusambandsins og Bandaríkjanna gagnvart Rússum hafa ekki einungis áhrif á þau rússnesku olíu- og fjármálafyrirtæki sem þær beinast helst að. Fyrirtæki víða um Evrópu finna einnig fyrir neikvæðum afleiðingum þeirra. Hlutabréfavísitölur víða heim lækkuðu í vikunni, sem var ein sú lakasta á mörkuðum það sem af er árinu. Þá lækkuðu hlutabréf í bönkunum Societe General og Deutsche Bank , en báðir bankarnir hafa umtalsverða starfsemi í Rússlandi. Þá hafa fyrirtækja í öðrum greinum en banka- og fjármálaþjónustu einnig fundið fyrir áhrifum þvingananna. Á vef BBC er sagt frá því að hlutabréf í þýska íþróttavörufyrirtækinu Adidas lækkuðu umtalsvert eftir að tilkynnt var um að fyrirtækið hygðist draga úr starfsemi sinni í Rússlandi. Þýski bílaframleiðandinn Volkswagen tilkynnti einnig að sala á bílum fyrirtækisins hafi dregist saman um saman um 8% í Rússlandi. Tilkynnt var í vikunni að Pólverjar gerðu ráð fyrir 0,6% samdrætti í landsframleiðslu á þessu ári vegna gagnaðgerða Rússa. Mest lesið Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Viðskipti innlent Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Viðskipti innlent Varað við svörtum eldhúsáhöldum Neytendur Síðasta hláturskast tók verulega á grindarbotninn Atvinnulíf Góð ráð: Draumastarfið á draumavinnustaðnum Atvinnulíf Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Atvinnulíf Milljarðar Menntasjóðsins skrítnir þegar stúdentar sligist undan vöxtum Neytendur Segja upp 52 sjómönnum Viðskipti innlent Segir skilið við Grillmarkaðinn Viðskipti innlent Fylltu tankinn fyrir tólf hundruð krónur vegna kommuvillu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Þvingunaraðgerðir Evrópusambandsins og Bandaríkjanna gagnvart Rússum hafa ekki einungis áhrif á þau rússnesku olíu- og fjármálafyrirtæki sem þær beinast helst að. Fyrirtæki víða um Evrópu finna einnig fyrir neikvæðum afleiðingum þeirra. Hlutabréfavísitölur víða heim lækkuðu í vikunni, sem var ein sú lakasta á mörkuðum það sem af er árinu. Þá lækkuðu hlutabréf í bönkunum Societe General og Deutsche Bank , en báðir bankarnir hafa umtalsverða starfsemi í Rússlandi. Þá hafa fyrirtækja í öðrum greinum en banka- og fjármálaþjónustu einnig fundið fyrir áhrifum þvingananna. Á vef BBC er sagt frá því að hlutabréf í þýska íþróttavörufyrirtækinu Adidas lækkuðu umtalsvert eftir að tilkynnt var um að fyrirtækið hygðist draga úr starfsemi sinni í Rússlandi. Þýski bílaframleiðandinn Volkswagen tilkynnti einnig að sala á bílum fyrirtækisins hafi dregist saman um saman um 8% í Rússlandi. Tilkynnt var í vikunni að Pólverjar gerðu ráð fyrir 0,6% samdrætti í landsframleiðslu á þessu ári vegna gagnaðgerða Rússa.
Mest lesið Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Viðskipti innlent Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Viðskipti innlent Varað við svörtum eldhúsáhöldum Neytendur Síðasta hláturskast tók verulega á grindarbotninn Atvinnulíf Góð ráð: Draumastarfið á draumavinnustaðnum Atvinnulíf Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Atvinnulíf Milljarðar Menntasjóðsins skrítnir þegar stúdentar sligist undan vöxtum Neytendur Segja upp 52 sjómönnum Viðskipti innlent Segir skilið við Grillmarkaðinn Viðskipti innlent Fylltu tankinn fyrir tólf hundruð krónur vegna kommuvillu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira