Evrópsk fyrirtæki finna fyrir þvingunaraðgerðum Randver Kári Randversson skrifar 1. ágúst 2014 16:21 Höfuðstöðvar Deutsche Bank í Frankfurt. Vísir/AP Þvingunaraðgerðir Evrópusambandsins og Bandaríkjanna gagnvart Rússum hafa ekki einungis áhrif á þau rússnesku olíu- og fjármálafyrirtæki sem þær beinast helst að. Fyrirtæki víða um Evrópu finna einnig fyrir neikvæðum afleiðingum þeirra. Hlutabréfavísitölur víða heim lækkuðu í vikunni, sem var ein sú lakasta á mörkuðum það sem af er árinu. Þá lækkuðu hlutabréf í bönkunum Societe General og Deutsche Bank , en báðir bankarnir hafa umtalsverða starfsemi í Rússlandi. Þá hafa fyrirtækja í öðrum greinum en banka- og fjármálaþjónustu einnig fundið fyrir áhrifum þvingananna. Á vef BBC er sagt frá því að hlutabréf í þýska íþróttavörufyrirtækinu Adidas lækkuðu umtalsvert eftir að tilkynnt var um að fyrirtækið hygðist draga úr starfsemi sinni í Rússlandi. Þýski bílaframleiðandinn Volkswagen tilkynnti einnig að sala á bílum fyrirtækisins hafi dregist saman um saman um 8% í Rússlandi. Tilkynnt var í vikunni að Pólverjar gerðu ráð fyrir 0,6% samdrætti í landsframleiðslu á þessu ári vegna gagnaðgerða Rússa. Mest lesið 40 prósent dýrara að leigja á almennum húsnæðismarkaði Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Þvingunaraðgerðir Evrópusambandsins og Bandaríkjanna gagnvart Rússum hafa ekki einungis áhrif á þau rússnesku olíu- og fjármálafyrirtæki sem þær beinast helst að. Fyrirtæki víða um Evrópu finna einnig fyrir neikvæðum afleiðingum þeirra. Hlutabréfavísitölur víða heim lækkuðu í vikunni, sem var ein sú lakasta á mörkuðum það sem af er árinu. Þá lækkuðu hlutabréf í bönkunum Societe General og Deutsche Bank , en báðir bankarnir hafa umtalsverða starfsemi í Rússlandi. Þá hafa fyrirtækja í öðrum greinum en banka- og fjármálaþjónustu einnig fundið fyrir áhrifum þvingananna. Á vef BBC er sagt frá því að hlutabréf í þýska íþróttavörufyrirtækinu Adidas lækkuðu umtalsvert eftir að tilkynnt var um að fyrirtækið hygðist draga úr starfsemi sinni í Rússlandi. Þýski bílaframleiðandinn Volkswagen tilkynnti einnig að sala á bílum fyrirtækisins hafi dregist saman um saman um 8% í Rússlandi. Tilkynnt var í vikunni að Pólverjar gerðu ráð fyrir 0,6% samdrætti í landsframleiðslu á þessu ári vegna gagnaðgerða Rússa.
Mest lesið 40 prósent dýrara að leigja á almennum húsnæðismarkaði Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira